Vikan


Vikan - 15.07.1943, Síða 14

Vikan - 15.07.1943, Síða 14
14 VIKAN, nr. 28, 1943 til felustaðar Haggir-el-Rama, elskan mín.“ Stuttu seinna héldum við af stað. Ég skildi fimmtíu hermenn eftir í her- búðunum, hina tók ég með mér, þar á meðal Decart. Fullt tungl kom upp undan f jöllunum í fjarska. Bak við þau lá hin volduga eyðimörk böðuð mánaskini. Það kom snögg og heit vindkviða og við andvörp- uðum. Decart gekk þögull við hlið mér og ég sá strax, að hann trúði ekki á fyrirætlun mína. Hann hélt á rifflinum í hendinni, tilbúinn að skjóta og var sífelt að skima í kring- um sig, eins og hann héldi að við mund- um falla í gildru þá og þegar. Öðru hvoru leit Sulejka við, eins og til að hvetja okkur og hún gekk svo hratt, að við máttur hafa okkur alla við að fylgja henni. ,,Fram,“ skipaði ég. „Ég er ekki hræddur við dauðann,“ sagði vinur minn, Decart, ,,en að láta kven- snift ginna sig . . .“ Við fórum gegnum skóg og við fjalls- rætur. Hlíðarnar urðu lægri og síðast gengum við einstigi, sem lá niður í gjá. Við fætur okkar lá hyldýpi, hulið dimmri þoku. „Þetta vissi ég alltaf,“ heyrði ég De- cart segja. Og ég sneri mér að leiðsögu- manninum. „Sulejka, hvað á þetta að þýða?“ Hún leit í áttina til mín í þeim svifum, og ég sá hatursfullt sigurbros leika um hennar yndislegu varir. Langt í burtu, hinu megin skógarins, sem við höfðum farið gegnum, sáum við bjarma af eldi. „Herbúðirnar eru að brenna,“ sagði hún rólega. Þá fyrst skildi ég, að Sulejka hafði svikið mig, hafði látið okkur yfirgefa her- búðirnar, til að bófinn gæti birgt sig upp af vopnum og vistum óhindraður. Hams- laus af reiði og örvæntingu hljóp ég í átt- ina til hennar. Hún stóð hreyfingarlaus með hendur krosslagðar á brjóstinu. „Hvers vegna hefirðu framið þetta, Sulejka?" spurði ég. Það varð snögg breyting á útliti hennar. Ef til vill hefir þjáningin í rödd minpi vakið hana. Hún rétti hendurnar í áttina til mín, hatrið var horfið úr svip hennar, yndislegt bros lék um varirnar, og hún sagði með viðkvæmri, þýðri röddu: „Af því — að ég elskaði hann!“ „Guð minn góður —.“ Það var eins og hönd dauðans gripi um hjarta mitt. Ég lokaði augunum í örvæntingu. — Þá heyrði ég, að hermenn mínir ráku upp hljóð. — Ég opnaði augun og sá hana hlaupa fram á gjárbarminn — og hverfa . . .“ Paul Cyalis hafði endað sögu sína. Hann varð aftur þögull og horfði á mannfjöld- an, sem fram hjá fór. 191. krossgála Vikunnar. Lárétt skýring: 1. hestur. — 5. land. — 9. drykkur- inn. — 10. fótabúnaður. — 12. heilt. — 14. óski. ;— 16. jörð. — 18. dý. — 20. berri. — 22. skrökvuðu. -— 23. hús. — 24. keyri. — 26. gramur. — 27. flýtir. — 28. gömul kona. — 30. óhreinki, — 31. merki. — 32. lögur. — 34. hólmi. — 35. eidsneyti. — 37. birta. — 40. á flöskum þf. — 43. eyða. — 45. naumur. — 46. lét. — 48. um- gerð. — 50. tveir eins. -— 51. skot- færi. — 52. dvala. — 53. ervið. — 55. æpti. — 57. eldist ekki. — 58. verka. — 60. skor- dýr. — 61. á þessari stund. — 62. hljóð. — 63. skrifa. — 64. frjósa. Lóðrétt skýring: 2. ekki heitu. — 3. Ás þgf. — 4. bók. — 5. halla. — 6. hjara. — 7. hlýjum. — 8. detta.----11. stærri. — 12. grein. — 13. drykkur. — 15. starf. — 17. eldhúsáhald. — 18. iína. -— 19. skömmóttu- legur. — 21. tæta. — 23. leiðbeining. -— 25. bækl- aður. — 28. dreifa. — 29. þyngdareining. — 31. sina. 33. landshluti. — 36. heiðalönd. — 38. tveir eins. — 39. ertni. -— 40. spotta. — 41. klukka. — 42. heiti. — 43. höll. — 44. ójafna. — 46. raft. — 47. gleðjast. — 49. op. — 52. framtal. — 54. enni. — 56. endi. — 57. rista. — 59. álpast. — 60. son. Lausn á 190. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 2. upplýsingar. — 12. möi. — 13. ról. -— 14. ull. — 15. ig. — 17. ró. — 18. s. d. — 19. áð. — 20. kr. — 21. ógát. — 24. geta. — 26. rs. — 27. mist. — 29. sigri. — 31. rauk. — 33. yppt. — 34. staur. — 35. íuni. — 36. óri. — 38. tug. — 39. dal. — 40. nað. — 41. arg. — 42. óra. — 43. að. — 44. ræ. — 45. ám. — 46. áa. — 47. óla. — 49. agg. — 51. aka. — 54. far. — 55. far. — 56. rím. — 57. inum. — 59. önnur. — 61. logn. — 63. kamb. — 64. iogna. — 65. hræi. — 66. ag. — 67. heit. — 69. akur. — 71. rr. — 72. Ra. — 73. at. — 75. na. — 76. an. — 77. ógu. — 78. ása. — 80. dug. — 82. samstilling. Lóðrétt: 1. kvikmyndaleikarar. — 2. um. — 3. pöróttra. — 4. plóg. 5. ýr. — 6. sól. — 7. il. — 8. gust. —- 9. aldarfar. — 10. rl. — 11. við- skiptavinirnir. — 16. grip. — 19. árum. — 22. áss. — 23. titta. — 24. grugg. — 25. eir. — 28. spón. — 30. gauragang. — 32. aula. — 37. iðrar. — 39. dómar. — 47. óðum. — 48. lambhaga. — 49. af- not. — 50. gruna. — 52. Kílhraun. — 53. Amor. — 58. naga. — 59. öli. — 60. rak. — 62. gæra. — 68. etum. — 70. undi. — 74. Æsi. — 77. ós. — 78. át. — 79. al. — 81. gg. „Og Haggir-el-Rama?“ spurði ég. „Já, honum náðum við nokkrum dögum seinna og hengdum hann — hann var bófi verstu tegundar.“ „Og þó unni Sulejka honum svo mjög.“ „Kvenfólk er óútreiknanlegt," svaraði Cyalis mér. „Það er einasta brúin milli austur og vestur.“ Rödd hans var næstum ruddaleg, en ég sá varir hans titra undir dökku yfir- skegginu. Svör við orðaþraut á bls. 13. BLÖNDUÓS. BEINA LÁS AR ÖPUND N AF AR D AUÐ A UN AÐS ÓSK AR S YTR A Ævintýri Georgs. Skeytið hljóðaði þannig: Nú er gott að ráðast á hann. Georg. Svör við spurningum á bls. 4. 1. Hann var franskur, 1875—1937. 2. 255 km. 3. 14.500.000 ferkílómetrar. 4. Agrippina. 5. Mount Everest, 8882 m. 6. 591.560 ferkm. 7. Bjarna Thorarensen, í kvæði um Odd Hjalta- lin. 8. Hollendingurinn Vincent van Gogh. 9. Á Italíu, Spánf, Palesttnu og í Bandaríkjun- um (Kaliforníu og Florida). Mestur er út- . < flutningurinn frá Italíu og Spáni. 410. 4. júlí 1776. ' ii Sérkennilegur hattur. Þetta er Bemard Montgomery hershöfð- ingi, stjómandi 8. brezka hersins, sem hrakti heri Rommels marskálks út úr Egyptalandi og Libyu. Montgomery er með sérkennilegan hatt. Á hattinum em einkennismerki hinna mörgu bandaþjóða, sem hershöfðinginn stjómaði i eyðimerkurhemað- inum.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.