Vikan


Vikan - 09.03.1944, Side 9

Vikan - 09.03.1944, Side 9
VIKAN, nr. 10, 1944 9 Frétta- myndir rjnKennsluvél. Þetta er frekar lítil, en mjög kraftmikil, amerísk sprengjuvél. Hún ■|ger gerð sem kennsluvél og er útbúin margbreyttum og fullkomnum taekjum. i Hér er verið að leita að jarðsprengjum kringum brú, sem Þjóðverjar hafa eyðilagt 6 undanhaldi sínu á Italíu. Konumar vinna orðið karlmannsverk á mörgum sviðum meðal þeirra þjóða, sem standa í hemaði. Þessi stúlka starfar við járnbraut. Stórir ljóskastarar. Þessir geysimiklu ljóskastarar hafa verið byggðir í Bandaríkjunum, til þess að leiðbeina flugmönnum að nóttu til. I hverjum ljóskastara er 1000 watta pera, sem varpar birtu, er samsvarar 1,800,000 kerta ljósum, í tvær áttir í einu. Á björtum nóttum er hægt að sjá ljósið í 20 mílna fjarlægð. Kona þessi er itölsk og svona hýr á svipinn, af þvi að hún er nýbúin að taka við styrk frá Banda- mönnum til þess að halda uppi heimili sínu, en eins og gefur að skilja ríkir oft hin mesta neyð og ringulreið meðal þjóða, sem barizt er um.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.