Vikan - 09.03.1944, Page 14
14
VIKAN, nr. 10, 1944
Höfum fyrirliggjandi:
og
Fittingsv
einnig
Saum
í flestum venjulegum
stærðum.
HELGI MAGNÚSSON & co
Hafnarstræti 19. - Reykjavík.
nm kominn út í galeiðuna, á mínum aldri,
hvemig datt mér þetta í hug. Það er mesta
mildi að fór sem fór! Ef dætur mínar vita,
hvernig í öllu liggur, þá gera þær mér
lífið óbærilegt. Og þegar ég kvænist ekki
aftur, þá get ég ekki án þeirra verið. Hvað
á ég að gera?“
En allt í einu rauk hann upp.
„Nú veit ég, hvað ég á að gera!“ hróp-
aði hann, „ég kaupi nýjan hatt handa
hverri þeirra; þá blíðkast þær, og láta
mig í friði.“
Hann flýtti sér í hattabúð, sem var, af
tilviljun fínasta búðin í bænum. Honum
leið ekki sérlega vel, þegar ung og falleg
stúlka spurði hann, hvers hann óskaði.
„Ég ætla að fá þrjá fallega hatta,“ svar-
aði hann fljótt, „mér er sama, hvað þeir
kosta, en þeir verða að vera fallegir ...“
„Eiga þeir að vera handa konu yðar?“
„Ég er ókvæntur,“ svaraði Andrew
fýldur. „Þeir eiga að vera handa dætrum
mínurn."
„Já, en væri þá ekki betra að ungfrúrn-
ar kæmu hingað sjálfar?" spurði stúlk-
an, sem var mjög hissa á þessum einkenni-
lega kaupanda.
„Nei, það á að koma þeim að óvörum,“
hvæsti Andrew og dró upp úttroðna vasa-
bók.
Svo tók stúlkan þrjá dýrustu hattana og
lét þá í stórar öskjur og fylgdi Andrew
brosandi til dyra.
Honum fannst heimleiðin óendanlega
löng með þessar þrjár hattaöskjur, en
hann gekk hughraustur áfram. Ibúar
Liárétt skýring:
1. hirtinn. — 11. nudd. — 12. banda. — 13.
hólbúa. — 14. veiðarfæri. — 16. skemmtun. —
19. grein. — 20. sjmdug. — 21. veik. — 22. enda.
23. forsetning. — 27. forskeyti. — 28. stingur. —
29. konung. — 30. vafi. — 31. litarefni. — 34.
ónefndur. — 35. tregatár. — 41. renta. — 42.
þor. — 43. veitingahús. — 47. hljóta. — 49. sam-
stæðir. — 50. dægur. — 51. stuttur. — 52. væla.
— 53. beygingarending. — 56. máttarviðir. — 57.
heiður. — 58. skraf. — 59. virði. — 61. blær. —
65. sterk. — 67. sagnfræðingur. — 68. tákn. —
71. benda. — 73. þreyta. — 74. ástgjöf.
Lóðrétt skýring:
1. eyða. — 2. orku. — 3. krók. — 4. fóðra. —
5. tónn. — 6. skyrílát. — 7. ber. -—- 8. forsetning.
— 9. elskaði bakmælgi. — 11. síðustu hafna. —
15. viðkvæmni. — 17. tel úr. — 18. úrgangurinn.
— 19. hraði. — 24. æti. — 25. bersvæði. — 26.
aulast. — 27. eldfæri. — 32. huglausir. — 33.
ósléttur. — 35. fornafn. — 36. frostsár. — 37.
herma eftir. — 38. matariiát. — 39. ginning. —
40. vaggar. — 44. stígur stórt. — 45. viðræða.—
46. hvíldum. — 48. forfeður. — 49. fölsk. — 54.
útgeislun. — 55. lyftiefni. — 57. gubbar. — 60.
hnapp. — 62. kveðið. — 63. hávaði. — 64. fora. —
66. veggur. — 68. tenging. — 70. tveir eins. —
71. gat. — 72. á nótum.
þorpsins störðu undrandi á hann, en
undrun þeirra var engin á við undrun
dætra hans, þegar hann kom inn í stof-
una, setti öskjurnar á borðið og sagði:
„Þið eigið þessa hatta!“
Dæturnar ruku stórhrifnar á öskjurnar
og kölluðu upp yfir sig. Faðir þeirra hló
ánægður og feginn því að allt gekk svona
vel.
„Þeir kostuðu fimmtíu pund!“ sagði
hann.
Dæturnar þutu upp í herbergi sitt og
stóðu lengi fyrir framan spegilinn og dáð-
ust að sjálfum sér.
„Hann hlýtur einhvern veginn að hafa
komizt að því, að við svöruðum auglýs-
ingunni og nú er hann dauðhræddur um,
að við yfirgefum hann!“ sagði Barbara.
Hinar samþykktu; þær urðu fljótt sam-
mála um, að hann ætlaði sér að múta
þeim með höttunum. Og þær komust við
af því, að gamla föður þeirra þætti svo
vænt um þær, að hann tímdi að fórna
fimmtíu pundum í hatta handa þeim.
Lausn á 221. krossgátu Vikunnar.
Lárétt: 1. framtakssamur. — 11. glæ. — 12.
mal. — 13. kot. — 14. fór. — 16. rýma. — 19.
æsti. — 20. agn. — 21. bær. — 22. áði. — 23. ós.
27. en. — 28. tjá. — 29. sjúkdóm. — 30. ári. -—
31. fá. -— 34. m. n. — 35. sessunautum. — 41.
unaði. — 42. ónáða. — 43. tignarmanns. — 47.
ná. — 49. kg. — 50. inn. — 51. ágengni. — 52.
var. — 53. Na. — 56. re. — 57. enn. — 58. tak. ■—
59. hof. — 61. ugla. — 65. flan. — 67. rót. — 68.
ósk. — 71. áin. — 73. öra. — 74. missiraskifti.
Lóðrétt: 1. flý. — 2. ræma. — 3. m. m. 4. tak.
— 5. al. — 6. sk. — 7. sog. — 8. at. — 9. ufsi.
— 10. rót. — 11. grjótflutningur. — 15. ritningar-
greina. — 17. aga. — 18. fækkun. — 19. æða. —
24. sjá. — 25. fjós. — 26. tófu. — 27. erm. —
32. geðið. — 33. munni. — 35. sat. — 36. sig. —
37. una. — 38. arm. — 39. tón. — 40. más. —
44. nagi. ’— 45. rangar. — 46. anna. — 48. ána. —
49. kar. —. 54. ana. — 55. rof. — 57.
elti. — 60. flöt. — 62. góm. — 63. asi. — 64.
eik. — 66. Ari. —- 68. ós. — 70. kr. — 71. ás. —
72. Ni.
Lausn á orðaþraut á bls. 13:
KRAFTAMENNI.
KANNI
RUNNI
ALIST
F ALL A
TUGG A
APRlL
MILLI
EIÐUR
NEFN A
NE YÐA
ILINA
Svör við Veiztu—? á bls. 4:
1. Það er eftir Guðmund Friðjónsson á Sandi,
úr kvæðinu „Bréf til vinar míns.“
2. F. 1622, d. 1673.
3. Árið 1786.
4. Zakarías Janson, í Hollandi um 1590.
5. Ur Bjamar sögu Hídælakappa.
6. Hún var austurrísk og gift Ludvig XVI.
Frakkakonungi.
7. Ormur Snorrason á Skarði á Skarðsströnd,
en Loftur ólst upp með honum. Þar var
fræðaból mikið.
8. Portúgalskur landkönnuður, fæddur um 1480.
9. Svipta lífi, ráða af dögum.
10. Einar Sigurðsson í Eydölum. Hann var prest-
ur í 69 ár.
Þær voru þögular dálitla stund; svo
sagði Ruth:
„Það er víst betra, að við yerðum
heima hjá pabba. Það er ekki mikið útlit
fyrir að bréfum okkar verði svarað. En
við skulum ekki láta pabba verða varan
við neitt.“
Hinar kinkuðu kolli, og þær fóru niður.
„Hattarnir fara okkur prýðilega!“ sagði
Kezia.
„Það gleður mig!“ svaraði Andrew
ánægður. ,,Kannske,“ hélt hann áfram,
eftir dálitla þögn, „kannske gef ég hverri
ykkar nýja kápu, ef þið verðið góðar
stúlkur!“
Systurnar horfðu undrandi á hann.
Hvað var að honum?
En þegar Andrew fór að hátta um
kvöldið neri hann saman höndunum af
ánægju og muldraði:
„Nú verða þær áreiðanlega heima. Og
þó að ég verði að gefa þeim nýjar kápur,
þá verður það þó ódýrara en að fá sér
konu.“