Vikan - 22.06.1944, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 25, 1944
15
MILO
millilllliw Ub iImui. inuim i
Elizabeth Englandsprinsessa varö
átján ára 18. apríl siðastliðinn.
Joe E. Brown, hinn vinsæli gamanleik-
ari, sést hér á myndinni nýkominn úr
ferðalagi til hersveitanna á suður-Kyrra-
hafssvæðinu.
Tilkynning til hluthafa:
Á aðalfundi bankans 7. þ. m. var ákveð-
ið að gfeiða hluthöfum 4% arð af hluta-
bréfum fyrir árið 1943.
Arðurinn er greiddur í aðalbankanum
í Reykjavík og í útibúum bankans á
Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði og Vest-
mannaeyjum.
Útvegsbanki fslands h.f.
I
Auglýsing
Áfengisverzlun ríkisins aðvarar hér með viðskipta-
vini sína um það, að aðalskrifstofa hennar verður
♦
lokuð vegna sumarleyfa, dagana 10.—23. júlí.
Á sama tíma verður Iyfjaverzlun ríkisins ásamt
iðnaðar og lyf jadeild lokað af sömu ástæðum.
Viðskiptamenn eru hér með góðfúslega aðvaraðir
um að haga kaupum með hliðsjón á þessari hálfs-
mánaðar lokun.
Áfengisverslun ríkisins
Skrifstofur, afgreiðsla
og tóbaksgerð
vor verða lokaðar frá 10. til 24. júlí næstkom-
andi vegna sumarleyfa. — Viðskiptamönnum
vorum er hér með bent á að birgja sig nægilega
upp í tæka tíð með vörur þær, sem tóbakseinka-
salan selur, svo þeir þurfi eigi að verða fyrir
óþægindum af lokuninni.
Tóbakseinkasala ríkisins
ARÐUR TIL
HLUTHAFA
Á aðalfundi félagsins, þ. 3. þ. m., var
samþykkt að greiða 4% — 4 af hundr-
aði — í arð til hluthafa fyrir árið 1943.
Arðiniðar verða innleystir á aðalskrif-
stofu félagsins í Reykjavík og á af-
greiðslum félagsins úti um land.
H.f. Eimskipafélag íslands.