Vikan


Vikan - 29.06.1944, Qupperneq 8

Vikan - 29.06.1944, Qupperneq 8
8 VIKAN, nr. 26, 1944 Börnin flykkjast að Qissuri — Teiknlhg eftir Geo. Mc Manus. Rasmína: Já, við höfum ákveðið að taka íbúð- Rasmína: Glssuri Komdu undir etns niður! GÍissur: Ég lá úti í*glugganum — nábúi okkar 1 tna — ég skal senda manninn minn strax til að Heyrirðu það, komdu niðurl næsta húsi sagði, að þú hefðir verið að kalla! skrifa undir samninginnl Gissur: Var það bara þetta— ég hélt þú værir Gissur: Það er fínt að geta flutt í þetta hús — Lalli: Sjáðu, Pési, þetta er hann Gissur! öskuvond? það er rétt hjá gamla, góða hverfinu! Pési: Ætli hann gefi okkur eklti aura fyrir brjóst- Rasmína: Og mundu það að móðga ekki hús- sykri núna —. eigandann — hann ku vera mjög vandlátur með leigjendur! r Lóa: Hvert eruð þið að fara? Lalli: Ef þig langar í brjóstsykur, þá fylgdu okkur —. Pési: Komdu — það er enginn tíml til að hugsa um stelpur núna —. Drengur í hópnum: Tala þú fyrst við hann! Annar drengur: Við skulum bíða þangað til hann stanzar! Gissur: Þama er það! Húseigandinn stendur á tröppunum — ég vona, að hann hafi samninginn tllbúinn! Labbi: Hvað er um að vera, Lóa? Lóa: Gissur á ferðinni — þá fær maður brjóst- sykur —. Kata: Megum við koma líka? \ Telpan: Pabbi minn þekkir líka hann Gissur! 1. drengur: Það er fínn náungi, hann Gissur! 2. drengur: Þetta er áreiðanlega Gissur! 3. drengur: Er þetta ekki hann Gissur? ■pr, 1944, King Featiircs 'Syn3icate, Inc., WorM flghts rcservc. Húseigandinn: Ég er búinn að segja yður það — burt með yður! Við viljum ekki bamafólk í húsið! Það var ekki minnst á það einu orði, að þér ættuð mörg böm! Glssur: Hyað eruð þér að segja, maður?

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.