Vikan


Vikan - 29.06.1944, Page 9

Vikan - 29.06.1944, Page 9
VIKAN, nr. 26, 1944 9 Hermenn grafa liðinn félaga sinn. Þetta eru móðir og sonur; hann er liðsforingi í Bandaríkjaher, en hún er i hjálparher kvenna. Allir synir hennar eru nú orðnir liðsforingjar. Innflúensufaraldur gerir nú vart við sig í verksmiðjum og víðar í Bandá- rikjunum. Til þess að stöðva veikina á byrjunarstigi hafa yfirVöldin ákveðið að rannsaka verkamennina í öllum verksmiðjum með vissu millk bili. Hér sést hjúkrunarkona vera að rannsaka tvo verkamenn í her- gagnaverksmið ju. Faðir óg sonur hittast í fyrsta skipti. Þessi mynd var tekin, son hermaður sá 15 mánaða gamlan son sinn í fyrsta sinn. er R. Peter- Hermaðurinn hér á myndinni van- rækir ekki að raka sig, enda þótt hann sé í þann veginn að fara aí stað i árásarleiðangur. Hann berst á ltalíu. Þessi bjamdýrshúnn, sem sést hér á myndinni, er fæddur í dýragarði i Los Angeles í Bandarikjunum. Honum hefir verið kennt að drekka úr pela, og eins og sjá má, tekst honum það vel. Þetta eru skrúfumar á nýju sænsku mótorskipi, „Suecia". Þær eru um fjórir og hálfur meter i þyermál, en skipið, sem þær knýja, er 7.700 tonn að stærð.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.