Vikan


Vikan - 10.08.1944, Síða 15

Vikan - 10.08.1944, Síða 15
VIKAN, nr. 32, 1944 15 Krossviður og þakpappi fyrirliggjandi Á EINARSSON & FUNK Tryggvagötu 28. Sími 3982. Rúðugler Höfum fengið enskt rúðugler, 3, 4, 5 og 6 mm. að þykkt. JÁRN & GLER H.F. Laugavegi 70. Sími 5362. Ferðafólk! Anægjan og öryggið er yðar á ferðalaginu, ef þér notið MAGNA-vörur Biðjið því í næstu búö mn Magna- vörur ef þér viljið fá það bezta. Þær svíkja yður ekki. OÐUR BERNADETTU Hin heimsfrœga bók eftir Franz Werfel, er nú að koma út í íslenzkri þýðingu. Eins og flestum er kunnugt, hafa fáar bækur sem komið hafa út á síðari árum, notið jafn óhemjumik- illar hylli, eins og bókin um frönsku bændastúlkuna Bernadettu og undrin, sem gerast í Lourdes. Fyrir tæpum hundrað árum var Lourdes ómerkilegt sveitaþorp með fáum íbúum. Nú er þar snotur bær með um 10.000 íbúum. Þangað flykkjast hundruð þúsunda manna, allra þjóðflokka og allra trúar- bragða og leita ásjár heilagrar Maríu meyjar. Hún veitir sumum ásjá, öðrum ekki. Einn þeirra manna, sem kom til Lourdes sundur- kraminn á sál og líkama, var höfundur þessarar bókar. Hann fjekk fulla bót meina sinna. Bókin er þökk hans fyrir þá hjálp. Þetta er ein fegursta sagan, sem skrifuð hefir verið. Lesið bókina. Hún er komin til bóksala. Bókoverxlun Isafoldarprentsmidju

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.