Vikan - 12.04.1945, Side 14
14
VIKAN, nr. 15, 1945
1.
KROSSGÁTA
Vikunnar
Lárétt skýriiig:
1. meinlæti. — 13. haeðir. — 12. ergileg-
ur. — x*. uuarilai. — 15. kyrrð.' — 17.
hreiim. — 19. hljómi veikt. — 20. frum-
efni. — 21. óðst. — 24. slúðrið. — 26.
sprunga. — 27. verksmiðjuþorp. — 29.
beina. — 30. glápa. — 32. þreyttar. — 33.
hnuplaði. — 34. ending. — 35. brot úr skipi.
— 37. umrót. —• 39. rugga. — 40. skellti
upp ur. — 41. leiða. — 43. fjöruís. — 45.
gexa til guðsþakka. — 46. blekkingin. — 48.
dúkur. — 49. hvin. -—• 51. stykki. — 53.
áhald. — 55. stundu. — 57. afbragð. — 59.
fangamark. — 60. engin. — 62. elli. —- 64.
fermingu. — 66. son. — 67. forvitinn. — 69.
tínir. — 70. ófyrirleitinn. — 72. þrengslin.
— 74. bjóða við. — 75. hlíf. — 77. for. — 78. at-
græskulaust og í gamni sagt öðrum til skemmt-
unar. Allra manna stilltastur var Þorleifur og
sjaldan mun það hafa komið fyrir, að á honum
sæist reiði. Um það sagði hann sjálfur: „Það
hugsa margir, að ég geti ekki reiðzt, en það er
ekkl svo. Ég er geðríkur maður, og fyrr á árum
kom það fyrir, að ég hleypti reiðinni fram. En
ég sá, að ég vann aldrei neitt á því, en tapaði
ávallt. Ég gerði mér því að reglu að láta aldrei
reiðiorð til mín heyrast, og hef ég komið málum
mínum fram eins fyrir því. Reiðin er heimska, en
lempnin er rétta leiðin til þess að fá málum sín-
um framgengt."
Enginn mælskumaður var Þorleifur eða marg-
orður í viðtali. En orð hans hittu jafnan í mark
og voru svo efnisrík og áhrifamikil, að þeir, sem
á hann hlýddu, finidu, að þarna var kjarni máls-
ins, settur fram umbúðalaust og í einföldum bún-
ingi. Það voru orð viturs og lífsreynds manns.
Það, sem einkenndi einkum Þorleif og gerði hann
að mikilmenni, var eigi aðeins hið skarpa og
djúpa vit hans, heldur og hin óbifanlega stað-
festa hans og fágæta vald yfir sjálfum sér, er
hann hafði öðlazt með langri sjálfstamningu. Um
þetta komst hann svo að orði: „Það, sem ég hef
komizt, hefur mér á unnizt með því að leggja
á mig sjálfsafneitun og brjóta af mér hlekki hins
illa vana og eftirlætis við vondar girndir. Með
því móti gætu margir menn komizt áfram í
lífinu án þess að finna til neinnar þvingunar eða
sársauka. Það er vegurinn til hins fullkomna
frelsis." *
Þannig tókst þessum umkomulausa dreng eigi
aðeins að skapa einhvern mesta auð hér á landi
um sína daga, heldur og að skapa sjálfum sér
sterkan og heilsteyptan persónuleika, sem hóf sig
að andlegum þroska og lífsvizku hátt yfir alla
meðalmennsku og smámunasemi síns daglega um-
hyerfis."
Um viðskipti þeina feðganna, Þorleifs og Kol-
beins á Kalastöðum, er sögð eftirfarandi saga í
þættinum um hinn síðarnefnda:
„Þegar Kolbeinn var á Kalastöðum, átti hann
einn fágætan grip, sem honum þótti vænt um.
Það var flaska ein, er af sjó hafði rekið, áttstrend
að lögun og tók rúman pott. Hún var græn að lit
með glertappa, fóðruðum korki, og var hann
skrúfaður í flöskustútinn. Flösku þessa var Kol-
beinn vanur að senda Þorleifi, syni sínum, nokkr-
um sinnum á ári og fekk hana aftur fulla af
brennivLni, sem hann dreypti í við og við eða lét
út í kaffið sitt á morgnana á helgidögum og há-
tíðum. En einu shmi kom flaskan tóm aftur frá
Þorleifi. Kolbein setti hijóðan við og sendi ekki
flöskuna síðan.
Þegar Kolbeinn var dáinn; fannst flaskan í dóti
hans, og lenti hún hjá Þorleifi. Ðaginn, sem Kol-
beinn var grafinn, vildi Þorleifur gæða líkmönn-
unum á brennivini og þótti þá vel við eiga að
skenkja þeim úr hinni fáséðu flösku Kolbeins.
Þorleifur tekur því flöskuna, fer fram i búð hjá
sér, fyllir hana af brennivíni, kemur inn með hana
og setur hana hægt á borðið, sem líkmennimir
sátu við. En í sömu svifum klofnar flaskan að
endilöngu, svo að enginn dropi var eftir í henni,
en vinið flóði út um gólfið. Þorleifi brá svo við,
að hann hvítnaði í framan, stóð þegjandi um stund
og horfði til skiptis á flöskuna og vínflóðið á
gólfinu. Loks sagði hann éins og við sjálfan sig,
en þó svo hátt, að líkmenn heyrðu:
„Svona var að senda flöskuna tóma!“
Eigi vissu líkmennimir fyrr en síðar, hvað Þor-
leifur átti við með þessum orðum. En síðan er
þetta haft að orðtaki eystra, þegar einhver þykist
ósvinnur orðinn eða sér ekki fyrr en um seinan,
hvað honum bar að gera.“
LOKARÁÐIÐ. Frh. af bls. 4.
stofuna, en vesalings Prospér sat einn eftir
í þungum þönkum. Þegar hún hafði yfir-
gefið hann, fannst honum, að hún hefði
tekið heill hans með sér, og þar með full-
viksorð. — 79. hestur. — 80. tenging. — 82.
matarílát. — 84. hyggindatiltækið.
Lóðrétt skýring:
1. raumur. — 2. tré. — 3. missa. — 4. þekk-
ing. — 5. fomt viðurnefni. — 6. hlaupið. — 7.
frumefni. — 8. angar. — 9. nálægt.— 10. þyngd-
arein. — 11. býU í Rangárvallasýslu (þ. f.). —
16. brim. — 18. riddarasveitir. -— 19. lítið. — 20.
málar. — 22. gæfa. — 23. kólna. — 24. eldhús-
Lárétt: — 1. stundarskemmtun. — 13. marra.
— 14. graut — 15. fæð. — 16. inn. — 18. ormur.
— 20. slaka. — 23. kæri. — 25. rafal. — 27. apar.
— 29. arð. — 30. kál. — 31. ann. — 32. raul. —
34. strik. — 36. ánna. — 37. rakki. — 39. renna.
— 41. una. — 42. mói. — 44. ósátt. — 46. gugna.
— 49. nóga. — 51. tetur. — 53. gufa. — 55. ari.
— 56. fín. — 57. már. — 58. tólg. — 60. slagi. —
62. krap. — 63. dökka. — 65. angra. — 67. par.
— 68. gói. — 70. strit. — 72. ávann. — 75. fagur-
fræðinginn.
Lóðrétt: — 1. sá. — 2. um. — 3. nafri. — 4.
SVona á ekki að dansa!
komnað gjaldþrot hans og vandræði. En
enn þá tilheyrði hún þó honum og skreytti
sig með nafni hans, allt það bezta er bjó
í honum, tilheyrði henni. Fyrir hana hafði
hann lifað og starfað . . . fyrir hana gat
hann einnig dáið.
En . . . . mátti hann deyja og skilja
hana eftir hjálparvana? Nei, það gat hann
ekki. Veslings Géraldine. En líftryggingin,
hann var búinn að gleyma henni, hún
mundi verða Géraldine mikil stoð.
Það var aðeins eitt er gat bjargað hon-
um, og það var ef Rouben---------þannig
hugsaði Prospér.
I boðinu hjá Fréjac var Géraldine í
yndislega fallegum kjól, er féll þétt að
áhald. — 25. yfirlið. — 28. ending. — 31. kraíta-
þraut. — 33. gmggug. —■ 39. fömm hægt. — 38.
kaupstað. — 40. viðmót. — 42. stúlka. — 44.
skrá. — 47. landslýöur. — 49. kvæðategund. —
50. gráti. — 52. öndvert. — 54. byggð á Suður-
nesjum. — 56. hnugginn. — 58. gljúfra. — 59.
ljómaði. — 61. straumkast. •—■ 63. titill. — 65.
funa. — 67. broti. — 68. fuglinn. — 71. fugla-
mál. — 73. hestur. — 76. vitskerta. —• 79. elds-
neyti. — 80. þingdeild. — 81. tveir fyrstu.
83. tenging.
dræm. — 5. arður. — 6. ra. — 7. kg. — 8. erill. —
9. mana. — 10. munka. — 11. t.t. — 12. ný. —
17. skarð. — 18. orður. — 19. rakti. — 20. salir.
— 21. apana. — 22. omar. — 24. æra. — 26.
fár. — 28. ann. — 33. lausa. — 34. skatt. — 35.
kemur. — 36. áning. — 38. kná. — 40. nóg. —
43. snatt. — 44. ógild. — 45. tefla. — 46. gunga.
— 47. aumra. — 48. karpa. — 50. óró. -— 52.
tía. — 54. fáa. — 59. göptu. — 60. skrif. — 61.
Ingvi. — 62. kring. — 64. karr. —• 66. Góan. —
69. æf. — 70. sg. — 71. tr. — 72. áð. — 73. ni.
— 74. en.
Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4.
1. Um 6200 m.
2. 50 km.
3. Bógóta.
4. 1096—1099.
5. Hvít skikkja með rauðum krossi.
6. 1 borginni Mekka í Arabíu, um 570.
7. Pétur Henlein í borginnl Nllmberg í Þýzka-
landi.
8. Kynbætur sauðfjár — gullnáma hverri þjóð,
og var eftir sænskan mann, Friederich
Wilhelm Hasfer barón.
9. Halldór Þorbergsson.
10. I Njálu, Gunnar.
hinum fagurskapaða líkama hennar. Hún
var fallegri og meira lokkandi en nokkru
sinni áður, og engan gat grunað þá bar-
áttu, er hún átti í. Hún fékk, eins og hún
hafði búizt við, Rouben sem borðherra,
hann var mjög hrifinn af hinni yndislegu
borðdömu sinni, en neitaði algjörlega að
leggja einn einasta pening í fyrirtæki
Campanons.
Tveimur dögum seinna, mátti lesa í dag-
blöðunum feitletraða frásögn af sorg-
legum atburði: Campanon hafði verið í
ökuferð í nágrenni Boulonges í bíl sínum,
er hann virtist hafa misst stjóm á hon-
um, svo að hann valt fram af klettasnös
og féll beint í beljandi fljótið.
Til allrar hamingju, fyrir ekkjuna, var
líftryggingin í fullu gildi, en hún hljóðaði
upp á eina milljón franka.
Lausn á 270. krossgátu Vikunnar.