Vikan


Vikan - 12.04.1945, Síða 15

Vikan - 12.04.1945, Síða 15
VTKAN, nr. 15, 1945 15 ; illll r - •' : iii llllll . llilli U Margra barna móðir. Stundar hvíld. Þessi mynd er frá vigstöðvunum á Peleliueyju, hermennimir á myndinni eru að hvíia si» í skurði, en þaðan höfðu þeir rekið japanska hersveit. PÓSTURINN. Framhald af bls. 2. Góðan daginn, Vika min! Við erum hér tvær, blómarósir á bezta aldri, og förum oft á böll. En okkur langar til að spyrja þig að nokkru. Er ekki ókurteist af strák- um, sem eru búnir að dansa við mann, svo að segja allt kvöldið út í gegn og svo fylgja þeir manni auðvitað heim, að gefa manni ekki ósköp lítinn mömmukoss, bara agnarlítinn. Okkur finnst þetta ógurlega púkalegt af þeim, en nú ætlum við að vita hvað ykkur finnst. Við þökkum ástsam- lega fyrir svarið, sem við búumst við að fá. Z 1 og Z 2. Svar: Það eru áreiðanlega skiptar skoðanir um það; við erum að minnsta kosti á annari skoðun, kæru imgfrúr, því að margir áiíta það ein- mitt ókurteisi, ef piltar geta ekki fylgt stúlkum heim af balli án þess að þurfa að kyssa þær að skilnaði. Annars hafa víst þær stúlkur, sem það vilja, ekki verið ráðalausar með það hingað til að gera piltum skiljan- legt, hvers þær óska! Þessi fallega stúlka verður stjúp- móðir „Charlie McCarthy“. Hún heitir Frances Westman og er trúlofuð búk- talamum Edgar Berger. Einn af þremur: Þú ert ekkert gamansamur núna, Jói? J'ói: Mér gengur illa að vera. hátt uppi, þegar ég er svona. neðarlega! A. E. Montgomery er einn af flota- foringjum Bandarikjahersins í stríð- inu við Japan. Viðurkenndir gœðaskór SKÓRIII Bankastræti 14. Hentugur, vandaður skófatnaður I0DHPUR Frú Ethel Esterly sést hér á myndinni ásamt 20. bami sínu.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.