Vikan


Vikan - 12.04.1945, Side 16

Vikan - 12.04.1945, Side 16
16 VIKAN, nr. 15, 1945 VAV,V//vV •«««©^«©««^>«0«©««^«©®^©©®©«©®©©©®©©®®©©©®«®©©©’««^«««© í skugga Glœsibœjar Eftir Ragnheiöi Jónsdóttur. Spennandi róman um Filisteana í íslenzku þjóðlifi. Skömmu fyrlr heimsstyrjöld- Ina fyrrl var byrjað að nota nafnið Filistear um ákveðna manntegund hér á landi. Það voru menn, er í skjóli nýrra hátta í viðskiptum, gátu fram- ið hverskonar siðleysi og beitt ótrúiegustu brögðum til þess að komast yfir fé manna, án þess að það virtist koma bein- línis í bága við landslög. — 1 höfuðdráttum fjallar þessi bók um slíkar manntegundir og allskonar ógæfu í ástamál- um og fjármálum, sem orsak- ast af viðskiptum við þá. Ekki skal um það f jölyrt hvort hér er um sannsögulegar frásagnir að ræða, þó að margt komi lesandanum mjög kunnuglega fyrir. Bókin er prýðilega skemmtileg og f jörlega skrifuð, stór- viðburðirnir reka hver annan og spenningurinn vex með hverri blaðsíðu, sem lesin er. Fæst hjá öllum bókabúðum. Helqaíell Aðalstræti 18. — Sími 1653. /©©©®®©©Ö©©©©S®©Ö©©®®©©®©©©®©®®®®©®®©©®®®®®©©®©©©©©©© Slippfélagid í Reylcjavík h.f. Símar: 2309 — 2909 — 3009. Símnefni: Slippen. Hreinsum, málum, framkvæmum aðgerðir á stærri og minni skipum Fljót og góð vinna. SIOIIM: Allskonar skipa- og Byggingavörur Fyrsta bindi af ritum Jóns Pálssonar er komið og nefnist AUSTANTÓRUR Jón Pálsson fyrrv. banka- gjaldkeri Landsbankans er eins og kunnugt er einn gagnf róðasti maður hinnar eldri kynslóðar. Hann hefir safnað geysimiklum fróð- leik rnn menn og þjóðlífs- hætti. Jón hefir skemmti- legan frásagnarmáta og um áreiðanleik hans þarf ekki að f jölyrða svo kunn- ur sem hann er fyrir störf sín í þágu alþjóðar. Formála ritar Guðni Jónsson, magister og hefir liann séð s> um útgáfuna. — Bókin kostar aðeins 20.00. £ Fæst hjá öllum bóksölum. HELGAFELL Aðalstræti 18. — Súni 1653- i^S^S®®®©®®®©©®©®®©®©®©®®©®©®®®®®®®®©©©©©©©©®©©®©®®©® ©©©©©©©S©®®©©©©®®®©©®®®®©©®©©®©©©®®®®©®®®©©©©©©®®©®© r st I ' í I I I I FERMINGARGiAFIR: FYKIR STÚLKUR: Armbandsúr, Armbönd, Krossar, Kapsel, Silfurfingurbjargir, Gullfingurbjargir, Nælur, Hálsmen, Hringir, Iiálsfestar, Saumakassar, Saumaveski, Eyrnalokkar. FYRIR DRENGI: Armbandsúr, Hringar, Ermahnappar, Veski, Skjalatöskur, Bindisnælur, Smókinghnappar, Buddur, Lyklafestar, Lindarpennar. I 9 Í Vesturgötu 21 A. STEINDÓRSPRENT H.F. ©®©©®®®©©©®©©®®®®®®®®©®®$®®®®®®®®®®©®®®®©®®®®®®®®®®© V-V

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.