Vikan


Vikan - 31.01.1946, Side 14

Vikan - 31.01.1946, Side 14
14 VTKAN, nr. 5, 1946 ÚTLAGINN. (Framhald af bls. 7). tré og grét. Hann hrópaði án afláts á mömmu sína, en þegar hann sá Símon koma eins og skugga út úr skógarþykkn- inu, espaðist grátur hans mn allan helm- ing. „Ertu hræddur við mig, litli snáði?“ sagði hann hughreystandi. Barnið skalf af kulda. Símon fór úr jakkanum og vafði honum utan um það. „Nú förum við heim til mömmu!“ sagði hann. Drengurinn lét huggast, er honum hlýn- aði. Símon þekkti hann ekki. Þó virtist hon- um hann líkjast Reidari Viken. Hann hafði einu sinni séð Reidar, en aldrei talað við hann. Og enda þótt hann þekkti skóginn betur en flestir aðrir, vissi hann ekki ná- kvæmlega, hvar Reidar bjó. En það var alveg vonlaust að finna hús hans í slíku myrkri. En drengnum hafði hann að minnsta kosti bjargað. Það var á síðasta augna- bliki. Það hafði bjargað honum, að hann hafði haft styrk til að hljóða. Hann þrýsti drengnum inn að sér til þess að hlýja hon- um. Einu sinni — það voru mörg ár síðan — hafði hann haldið á litlum dreng í fanginu — drengnum sínum. En nú hafði hann enga hugmynd um, hvar hann var niður- kominn. ... „Stanzið, eða við skjótum!“ Þessi skipun, í hörðum og ruddalegum málrómi, kom einhvers staðar utan úr myrkrinu umhverfis hann. Hann skildi strax hvað bjó undir. Nú höfðu þeir loks- ins fundið hann! „Nei, nei, aldrei!“ sagði hann við sjálfan sig og beit saman tönnunum. Hann hljóp bak við tré. Sam- tímis skullu tvö skot. Símon hnipraði sig saman með drenginn í faðminum. Hann kenndi til ákafs sársauka í vinstri fætin- ,um. „Hver skollinn!" hvíslaði hann milli tanhanna og flýtti sér lengra inn í skógar- þykknið. Han hljóp eins og fætur toguðu þangað til hann áleit sig öruggan. Svo sett- ist hann niður og fór að athuga fótinn. Kúlan hafði gengið í gegnum legginn rétt fyrir neðan hnéð. Sjálft beinið var heilt, en kvalirnar voru næstum því óþol- andi. Hann reif breiða ræmu af skyrtunni sinni og batt um sárið. Síðan byrjaði hann að haltra í áttina til kofa síns. Honum duldist ekki, hversu alvarlegt þetta óhapp var. Skotsár læknast seint, og með þeim aðbúnaði, sem hann hafði, var hætta á að spilling kæmi í sárið. En það dró úr áhyggum hans, að hann hafði ætíð trúað því, að náttúran væri bezti læknir- inn. Hann kveikti eld á arninum og eftir ör- stutta stund var orðið hlýtt og notalegt inni í kofanum. Hann bjó út flet fyrir drenginn fast við arininn, þar sem h'lýjan var mest. „Farðu nú að sofa, litil snáði!“ sagði hann. „Bráðum förum við heim til mömmu þinnar!“ „Ég get ekki sofnað,“ kjökraði dreng- urinn. „Þegar þú ert búinn að sofa úr þér þreytuna, leggjum við af stað heim til pabba og mömmu!“ „Já, en við verðum þá að lesa kvöldbæn- ina fyrst,“ sagði drengurinn og leit með bamslegri alvöru á gamla manninn. „Mamma les alltaf kvöldbænina með mér.“ En Símon kunni engar bænir. Það var 310. Krossgáta Vikunnar putta endunum. —• 20. kenna. — 22. vökva. — 23. ending. — 24. nema. — 26. stórgripa. —- 28. tilfallna eign. — 29. endir. — 32. klukka. — 34. líta. — 37. hlýjar. — 39. rómaða. — 41. dauði. — 43. hlass. — 45. kærleiksrit. — 48. mannsheiti. — 50. nótur. — 52. til hafs. — 53. venzlamann. — 54. krókur. — 55. fisk. — 56. bætum við. — 58. konu. — 61. hokra. — 63. bókum. — 65. fjöldi. — 66. forsetning. — 67. yfirlæti. — 69. ráfa. — 71. nögl- um. — 74. kjaftur. — 75. hæðir. — 77. titill. — 78. ónefndur. — 79. endi. —- 80. tveir eins. Lárétt skýring: 1. öldungurinn. — 13. hættulegt efni. — 14. vatnið. — 15. fjöldi. — 17. muldi. — 19. greinar. — 20. styrkleikatákn í söng. — 21. biðlar. — 23. stök. — 25. greið. — 27. vegur. — 28. fréttarit.— 30. reyttu. —■ 31. ótta. — 32. deyfa. — 33. tenging. — 35. eiska. •— 36. sinn af hvorum. — 37. amboð. —• 38. snerting. — 40. frum- efni. — 41. ávarpsorð. — 42. fer á sjó. — 44. snara. — 46. fé- iagi (stytting). — 47. sinn af hvorum. — 49. tími (sk.st.). — 51. sæng. — 54. langa. — 56. á nótum. — 57. auð. — 59. á fæti. — 60. fæddi. — 61. krók. 62. álpast. — 64. rás. — 67. trafi. — 68. deyðir. — 70. nokltur. — 71. suða. — 72. tveir eins. — 73. vaður. — 75. sund. — 76. sinn af hvorum. — 77. falin. — 79. vanvirðu. — 81. sjómanna samtök. Lóðrétt skýring: 1. — sterka. — 2. tónn. — 3. hlutað. — 4. miklll. — 5. gráð. — 6. tveir eins. — 7. lítil flaska. — 8. hrein. — 9. dvelur. — 10. ranar. — 11. greinir. — 12. heitunum. — 16. skera með bitlausu. — 18. Lausn á 309. krossgátu Vikuimar. Lárétt: — 1. stjórnmálaflokk. - 13. svein. — 14. áflog. — 15. Ed. — 17. ört. — 19. lok. — 20. kú. — 21. megni. — 23. sjó. — 25. talan. — 27. mild. — 28. skópu. — 30. rolu.— 31. blæ.— 32. fæ. 33. L. S. — 35. sin. — 36. æt. — 37. kát. — 38. lús. — 40. N. N. — 41. hó. — 42. tó. 44. sannleiks- kom. -t- 46. kg. — 47. ró. — 49. af. — 51. sót. — 54. hæð. — 56. bú. — 57. ngm. — 59. má. — 60. úr. — 61. hes. — 62. drós. — 64. rásin. — 67. heit. — 68. fiska. — 70. mið. — 71. sofna. -— 72. en. — 73. urg. — 75. gal. — 76. að. — 77. álfar. — 79. áætla. — 81. lendingarstaður. Lóðrétt: — 1. snemmbær. — 2. J. S. — 3. óvönd. — 4. reri. — 5. nit. — 6. m, n. — 7. lá. —■ 8. afl. — 9. flot. — 10. lokar. — 11. og. — 12. krúnunni. — 16. deilt. — 18. þjóðleikhúsið. — 20. kalin. -— 22. glæ. —■ 23. sk. — 24. óp. — 26. los. — 28. sæt.' — 29. ull. — 32. fá. — 34. sú. — 37. kóngs. — 39. storð. — 41. hak. — 43. óró. — 45. Sandfell. — 48. bústaður. — 50. farin. — 52. óm. — 53. tár. — 54. hún. — 55. ær. 56. beina. — 58. mós. — 61. hef. — 63. skuld. — 65. ám. — 66. ið. — 67. holla. — 69. arfi. — 71. satt. — 74. gan. — 75. gæs. — 77. án. — 78. r, g. — 79. ár. — 80. að. svo óralangt síðan hann hafði gleymt þeim. ... Hann stamaði og tautaði eitt- hvað óskiljanlegt, en drengurinn gerði sig alls ekki ánægðan með það. „Kantu þá engar bænir?“ sagði hann ásakandi. „Ertu þá heiðingi?" Símon hló svo að honum vöknaði um augu. Það hafði ekki skeð síðan hann var barn. En drengurinn las kvöldbænina og fat- aðist hvergi. Hann var sýnilega upp með sér af að kunna meira en þessi gamli maður. „Góða nótt, snáði!“ sagði Símon. „Góða nótt, ókunni maður!“ Símon gat hvorki hreyft legg né lið næsta dag. Sárið á fætinum olli honum svo mikilla kvala, að hann gat ekki stigið í hann. Það var ekkert annað fyrir hann að gera en að búa um sárið eins vel og unnt var og liggja. Hann vonaði að það lagaðist. Það var sagt, að skotsár sviðu mest fyrsta og annan daginn. ... En sárast af öllu var að geta ekki komið drengnum heim. Vesl- Svör við Veiztu—? á bls. 4: 1. Rætumar á espitrjánum hafa valdið miklum skemmdum á lokræsum og leiðslum í borg- um. 2. Á tungubroddinum. 3. Þegar skipaður var bæjarfógeti með kon- ungsúrskurði 15. apríl 1803. 4. Borneo. 5. 1 Kongó, Kanada og Bæheimi. 6. 1. febrúar 1801 var íbúatalan 47240, en i árs- lok 1944 127780. (Samkv. Árbók Reykjavík- urbæjar 1945). 7. Portúgal. 8. Það er æfisaga Árna prófasts Þórarinssonar, I. bindi, færð í letur af Þórbergi Þórðar- syni. 9. Fyrir Parísarsýninguna 1889. 10. Ágúst Sigurðsson cand. mag. Þeir tóku til starfa 10. febrúar 1939 (Árb. Rvíkur 1945). ings mamma hans hlaut að vera búin að gefa upp alla von um að sjá hann á lífi. Hann varð að sætta sig við þetta eins og það var. Vonandi yrði hann svo góður, að hann gæti komið barninu heim eftir einn eða tvo daga. En — forlögin höfðu ákveðið það öðru- Framh. á bls, 15.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.