Vikan - 15.08.1946, Qupperneq 2
2
VIKAN, nr. 33, 1946
Á bamaspítala einum í Boston er það venja, að þegar sjúkling-
ur fer heim heilbrigður, þá setji hann tölu, títuprjón eða ein-
hvem annan lítinn hlut á stóra töflu á spítalaganginum. Þarna
sést 18 mánaða snáði vera að stinga nælu í þessa töfiu.
Frá milli-
landakeppninni.
(Sjá forsíðu).
Efsta myndin: Forseti
íslands (í miðju) gengur
inn á völlinn. Benedikt
G. Waage, fors. Iþrótta-
sambands Islands t. h.,
Brynjólfur Jóhannesson,
form. móttökunefndar t.
v. Að baki þeim forseta-
ritari. — Myndin fyrir
miðju: Báðum liðunum
stillt upp. Háskólinn i
baksýn. — Neðsta mynd-
in: Hinn mikli mann-
grúi. Áætlað er, að á
vellinum hafi verið um
10 þús. manns. (Ljósm.
Vikan).
Pósturinn
Kæra Vika!
Ég er ein af hinum mörgu lesend-
um þínum. fig hefi mjög gaman af
að læra kvæði og vísur, sem ég hefi
aðeins heyrt, en ekki getað náð að
læra. fig held að þær byrji svona:
1. Blærinn í laufi, hvíslandi hljótt.
2. Þú kemur, vina mín, í kvöld, er
máninn skin.
Ég treysti þér til að birta áfram-
haldið fyrir mig, ef þú átt það ein-
hvers staðar í pokahominu eða getur
útvegað það. Með fyrirfram þökk
fyrir svarið. Ein ljóðelsk.
Svar:
ÉG ANN I»ÉB.
Þú kemur vina mín,
í kvöld, er máninn skin.
Við þræðum þekkta slóð —
þú ert svo góð.
fig ungur unni þér,
þín ást er helgust mér,
hún vefur sumri og söng
um siðkvöld löng.
Við hlýðum klökk og sátt
á kvöldsins andardrátt
er húmið hylur gnmd.
Það er heilög stund.
Nú veiztu, ástin mín,
hve oft ég minnist þín.
Nú einan áttu mig.
fig elska þig.
Kvæðið er tekið úr „Hörpuljóð" og
er eftir V. H. Hallstað, en lagið við
það er eftir Óskar J. Cortes.
Kvæðið „Blærinn í laufi“ birtum
við í pósti jólablaðs Vikunnar 13.
desember 1945.
Kæra Vika.
Ég ætla að biðja þíg um að skera
úr deilu, sem ég hefi lent í við vin
minn, um það hvort Rifstangi eða
Hraunhafnartangi nái lengra norður.
fig hefi einhvers staðar séð, að sam-
kvæmt nýjustu mælingum nái Hraun-
hafnartangi lengra norður. Er það
rétt ? Tveir fáfróðir.
Svar: 1 landafræði Bjarna Sæ-
mundssonar segir að samkvæmt síð-
ust'u landmælingum nái Hraunhafn-
artangi álíka langt norður og Rifs-
tangi (66y2° Nbr.).
Góða Vika mín!
Viltu nú ekki vera svo góð að segja
mér eftirfarandi: Hvað er forsetinn
okkar, Sveinn Bjömsson, gamall?
Hvenær er hann fæddur og hvar?
Hvað er forsetafrúin gömul og hvar
fædd. Veiztu, hvað lengi þau eru
búin að vera í hjónabandi?
Svar: Forsetinn er fæddur 27.
febrúar 1881 í Kaupmannahöfn, en
forsetafrúin 18. janúar 1884 og er
frá Hobro á Jótlandi. Þau giftust 2.
september 1908.
Kæra Vika!
Viltu koma okkur í bréfasamband.
við pilta og stúlkur á aldrinum 19
—22 ára. Óskum að mynd fylgi bréfi.
Hálfdán Haraldsson,
Sigrún Haraldsdóttir,
Þorvaldsstöðum, Skeggjastaðahreppi,
N.-Múl.
Kæra Vika!
Heldur þú, að þú getir svarað
þessum spurningum fyrir mig, því
að þú ert svo dugleg að svara í póst-
inum þínum. 1) Hvaða daga í vikunni
eru flugferðir til Isafjarðar og þarf
að panta far fyrirfram og hvað þá
löngu fyrirfram? 2) Hvað er gjaldið
fyrir fullorðna og hvað fyrir böm frá
1—2 ára? Hvað lestu úr skriftinni
minni ? Virðingarfyllst.
Isfirzk kona.
Svar: Loftleiðir h.f. halda uppi
daglegum ferðum milli Reykjavíkur
og Isafjarðar, ef veður leyfir. Fyrir-
vari á pöntun fars er undir því kom-
inn, hvað oft er hægt að fljúga og
hversu ferðamannastraumurinn er
mikill. Fargjaldið fyrir fullorðna er
210 kr., en fjórði hluti þess fyrir
börn 1—2 ára. — Lesum ekki úr
skrift.
Kæra Vika!
Ég er 16 ára gömul og 168 cm. á
hæð, hvað á ég að vera þung? Hvað
lestu úr skriftinni. Vonast eftir svari
í næsta blaði. Helena. Ó. V.
Svar: Þér eigið að vega 62,88 kg.
Við lesum ekki úr skrift.
v
V
V
V
V
V
V
v
*:<
V
í
♦
V
V
V
V
V
V
V
V
V
V
►5
►5
v
►:<
v
V
$
Til ferðalaga:
Tjöld, margar stærðir,
Bakpokar,
$ Svefnpokar,
v
V
V
v
v
v
v
Hliðartöskur,
Hlífðarpokar
utanum svefnpoka.
Burðarólar,
Tjaldhælajárn,
Kortahulstur,
Brauðkassar,
Diskar,
Mál,
Bollar,
Glös,
Aliskonar fatnaður
til ferðalaga.
ALLAK FÁANLEGAR SPORTVÖRUR
Á EINUM STAÐ.
SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU.
m
í
V
V
V
V
V
V
V
V
*;<
V
V
*5
v
*5
v
v
V
>5
v
V
V
*:<
V
*J
V
V
V
V
V
v
v
V
V
V
V
>♦<
V
•♦<
iT/
♦
V
•♦<
V
V
*♦<
•♦<
*:<
V
►J ^
$
}♦{ Austurstræti 4. — Sími 6538.
*
*:<
>>»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»>>>>>>>:;t;
Útgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. GuSmundsson, Tjarnargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.