Vikan


Vikan - 15.08.1946, Page 14

Vikan - 15.08.1946, Page 14
14 VIKAN, nr. 33, 1946 338. krossgáta Vikunnar Liárétt skýriiig: 1. skúta. — 6. röskur. — 9. skemma. — 10. gáfuð. —• 11. högg. — 13. lipurð. — 15. móð. — 17. fugl. — 18. gerjun. — 20. sinnuleysingjann. — 24. rótarhnúska. — 25. fóður. — 27. kýr. — 29. hak. — 31. bálar. — 32. sauð. — 33. bútað. —• 35. þukla. — 37. hávaði. — 40. böl. — 41. ellegar. — 43. náttból. — 46.hlut- inn. — 48. saka. -—49. þreytu. — 50. jarðar- blettur. — 51. manns- nafn. — 52. kryfja. Það heppnaðist. Eftir S. NIERICH. að var listmálarinn í Henri, sem kom honum til þess að taka upp dauða refinn, sem hann hafði óvart ekið yfir. Það var átakanleg sjón að sjá þetta fal- lega dýr, þar sem það lá á grasinu á breiða skógarstígnum, það sást ekki annað merki um slysið en dálítið blóð við munninn. Hann lagði það í aftursæti bílsins, og nokkrum klukkustundum síðar var hann að mála af miklum krafti heima í íbúðinni sinni. En þar sem hann gat ekki notað all- an tíma sinn til þess að mála og af refin- um fór smám saman að leggja illan daun, minnti kona hans hann hvasslega á þá nauðsyn, að taka hræið í burtu. Henri málaði sem óður væri, og brátt var óþarfi að hafa fyrirmyndina. Snemma næsta morgun fór hann með refinn í gráum þykk- um pappír út í næsta lystigarð. En í því að hann ætlaði að láta böggulinn hverfa í blómabeð, kom eftirlitsmaðurinn hlaup- andi og lét til sín taka. Hann hélt því fram, að þessi lystigarður væri enginn sorphaug- ur. Henri tók böggulinn, afsakaði sig og fór beint í næstu áhaldaverzlun. Vopnaður dálítilli skóflu labbaði hann út í annan lystigarð og fór þar að moka á afviknum stað. „Eruð þér vitlaus, maður, ætlið þér að skemma garðinn algjörlega?“ Reiður, :gamall maður varV. æfur eftirlætisblóma- be$ sitt og rak ri að hliðinu. Hann gekk nú gramur heim með gráa pakkann undir handleggnum. Það voru engin hugg- unarorð, sem hann fékk þegar heim kom, heldur hótanir um ýmislegt, ef hann kæmi ekki bögglinum í burtu samdægurs. Henri hélt aftur af stað. Nálægt stað, þar sem verið var að reisa stórt hús, nam hann staðar eins og aðrir forvitnir menn. Allt í einu lét hann böggulinn renna ofan í holu, sem hafði verið grafin. En þegar þeir, sem nálægt stóðu tóku eftir því, lét hann sem hann hefði misst böggulinn. Hjálpfús verkamaður kom þar að. Ásamt öðrum félaga sínum hætti hann lífi og limnm til þess að ná í böggulinn, sem ef- laust var dýrmætur — þrátt fyrir að eig- andinn fullvissaði þá um að hann væri einskis virði. Og nú stóð Henri þama aft- ur með böggulinn undir handleggnum og gretti -sig í framan af ólyktinni, sem lagði úr honum. Hann fór upp í sporvagn og fór að velta því fyrir sér, hvernig hann ætti að skýra það fyrir Amöndu, hve gjörsam- lega ómögulegt það væri að losna við bögg- ulinn. Hún yrði áreiðanlega æfareið. En hann ætlaði að lofa henni að reyna aftur á morgun — ---. „Nú, ertu kominn, það er ágætt. Matur- inn er kominn á borðið!“ Andlit Amöndu var milt og vingjarn- legt. Henri horfði undrandi á hana. Lóðrétt slcýriiig: 1. smælki. — 2. aldinn. — 3. mett. — 4. spurt. — 5. stúlkum. — 6. óstöðugra. — 7. ungan sel. — 8. hvikular. — 12. skemmdir. — 14. rírnuðu. .— 16. rírir. — 19. kaup. — 21. kraftur. — 22. Lárétt: — 1. farmaður. — 6. vígöld. — 9. mæta. — 10. lög. — 11. dólg. — 13. kirkja. — 15. glat- aður. — 17. apa. — 18. ógna. — 20. rúmlöt. — 24. prýða. — 25. æðivel. — 27. lund. — 29. digru. —- 31. semji. — 32. eðla. — 33. fátæki. — 35. aldna. — 37. fetill. — 40. fúsa. — 41. orm. -— 43. raunsæin. — 46. ljósið. — 48. latt. — 49. mót. ungmenni. — 23. sæmileg. — 26. ástundaði. — 28. rétt. — 29. óð. — 30. á. — 31. kæna. — 34. lokar. — 36. ekki riýjar. — 38. á ógreitt. — 39. ganga úr skorðum. — 42. kani. — 44. hreina. - 45. heiti. — 47. eytt. 8. dragandi. — 12. ótæti. — 14. rjóðleit. •— 16. upplit. — 19. gaum. — 21. úrið. — 22. læralaus. — 23. öðu. — 26. vefara. — 28. Njál. — 29. deyfi- lyí- — 30. glas. — 31. ske. — 34. æfist. — 36. norð- ur. — 38. innmat. — 39. leitir. — 42. muldu. — 44. naum. — 45. ætti. — 47. ógn. — 50. undu. — 51. fannir. — 52. umgirtur. VII. Svör við Veiztu - á bls. 4: 1. I Ulm í Þýzkalandi. 2. Maud, dóttur Játvarðar Englandskonungs. 3. Hippoerates f. 460, d. 378 f. Kr. 4. Kristmann Guðmundsson. 5. 1 Júgóslafíu og á Spáni. 6. 1930. 7. Sveinbjöm Egilsson. 8. Frelsi, jafnrétti og bræðralag. 9. 1524—1550. 10. Á Kirkjubæ á Síðu og Reyni- stað í Skagafirði. Skrítla. Gárungamir segja, að eina ástæðan fyrir því, að karlmaður- inn sé bundinn einni konu sé sú, að hann geti ekki þjónað tveimur herrum í senn. „Jæja, hvemig gekk það með böggulinn?" spurði hún. ,,Já, Amanda, það------.“ Allt í einu virtist Henri verða alveg ruglaður. Hann teygði fram handleggina og sagði ringlaður: ,,Já, en guð minn góður, böggullinn! Ég hlýt að hafa gleymt honum í sporvagnin- um!“ SKRÍTLUM YND. Ætlarðu enn að þræta? Pabbi minn skal vinna! Lausn á 337. krossgátu Vikunnar. Lóðrétt: — 1. feldur. — 2. ruggum. — 3. alda. — 4. umla. — 5. rægða. — 6. vakrar. — 7. örk. —

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.