Vikan


Vikan - 26.09.1946, Blaðsíða 8

Vikan - 26.09.1946, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 39, 1946 t Gissur gefur góð ráð. Teikning eftir George MeManus. Rasmína: Já, ég var að heyra fréttimar — ég ætla að heilsa upp á ungfrú Dúllu í dag — hún er svo hamingjusöm — og hún eignast dásamlegan mann! Rasmína: Frú Þverholt var að síma og hún sagði, að Rasmína: Vertu nú elskulegur við hann ungfrú Dúlla hefði sagt að unnusti hennar ætlaði að heim- Gissur, hann er ekki annað en feiminn sækja þig á skrifstofuna —. ' drengur. En hann verður henni góður eigin- Gissur: Hver skollinn! maður. — Miðlaðu honum nú af reynslir Dóttirin: Huh, þar hefir henni loksins tekizt að krækja þinni. » sér í einhvem! Gissur: Ég skal vissulega gera það sem ég get til þess að hjálpa honum. Gissur: Nú, svo þér ætlið að fara að ganga i hjónaband, ha? Hvers vegna emð þér að hlæja? Unnustinn: Þér hafið verið kvæntur í mörg ár, herra Gissur, mér þætti vænt um, ef þér vilduð gefa mér einhverjar ráðleggingar! Gissur: Þá komið þér til rétta mannsins — 1914 kvæntist ég — og þá byrjaði .stríðið!! Unnustinn: Haldið áfram — ég hlusta —. Gissur: Og þetta er ekki allt —. Hlustið á þetta. Unnustinn: Veslings maðurinn — haldið áfram, ef þér getið sagt meira. Rasmína: Ég má til að gefa brúðurinni tilvonandi ýmisleg ráð viðvíkjandi gift- ingunni! Ungfrú Dúlla: Ég get ekki lifað lengur — ég var að fi símskeyti frá unnustanum mínum — hann er floginn ti Grænlands og kemur ekki aftur! tJhú!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.