Vikan - 05.12.1946, Page 2
2
VIKAN, nr. 49, 1946
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
Vísnabókin
Kvæðin valdi
SÍMON JÖH. AGÚSTSSON, prófessor
Myndir eftir
HALLDÓR PJETURSSON, Ustmálara.
f bók þessa hefir Símon Jóh. Ágústsson.
prófessor, safnað hinum gömlu barnagælum,
þulubrotum, stefjum, rímleikum og fjölda af
barnavísum góðskáldanna.
Allir minnast hinna undarlegu og heillandi
töfra hinna fornu barnaljóða, sem þeir námu
í bernsku. En í ys og þys borgarlífsins' eru
margir hinir gömlu húsgangar nú að glatast
ungu kynslóðinni.
Bókin mun í senn rifja upp fyrir hinum full-
orðnu kærar minningar, sem tengdar eru vís-
um þessum, og verða börnum og ungmennum til
yndis og þroska. Á þessum tímum, þegar erlend
áhrif flæða yfir þjóðina og leitast við að hertaka
barnssálirnar, — er þjóðleg barnabók meira virði
en flesta grunar. Þessar barnavísur, fornar og
nýjar, eru ofnar úr ást og reynslu þeirra kyn-
slóða, sem land vort hafa byggt frá öndverðu, og
munu þær enn reynast ungu kynslóðinni hið
bezta veganesti.
Ritið er skreytt mjög mörgum myndum, sem
gerðar eru við hæfi barna og verða munu til að
vekja athygli þeirra og festa þeim í minni efni og
anda þessara gömlu vísna.
Hlaðbúð
♦»»»»>»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:<
$
„Ormur Kauði“ er stórbrotið skáldverk.
„Ormur Rauði“ er bráðskemmtileg og spennandi bók.
„Ormur Bauði“ er tilvalin gjafabók.
Bókfellsútgáfan. >♦<
S
»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:♦:♦»
DIC-A-DOO
hreingerningarefnið.
Gerir málninguna sem
nýja en losar hana ekki.
Auðvelt og öruggt í
notkun.
„MÁLARINN"
Útgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgöarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjamargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.