Vikan


Vikan - 02.01.1947, Blaðsíða 14

Vikan - 02.01.1947, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 1, 1947 Felumynd. Sannkallaður þorpari. Framhald af bls. 7. Þannig hefði hann helzt kosið að standa það sem eftir var ólifað. En það eru takmörk fyrir því hversu lengi menn geta haldið niðri í sér andan- um og að lokum sleppti hann henni. — Iljmenni, stundi hún. Mikael var ruglaður og utan við sig. Áform hans voru farin út um þúfur. Eins og í leiðslu gekk hann út að glugganum, klöngraðist niður stigann og stóð nú í garðinum. Allt 1 einu kom yfirhöfn Lillyar svífandi í lausu lofti. Hann leit upp og sá að hún var á leið niður stigann. Hún hafði kastað kjólnum lauslega um sig og var með sokkana dinglandi í annari hendinni. Hún lenti beint í fang honum. — Það var eitthvað, sem þú ætlaðip að tala um við mig, mælti hún. — Var það ekki? Rödd hennar skalf eilítið. Enn þrýsti hann henni að sér, kyssti hana og sagði henni hversu heitt hann elskaði hana. Á tánum læddust þau kringum húsið og héldust í hendur, en fyrir utan gluggann á bókaherberginu staðnæmdust þau. Gluggatjöldin höfðu ekki verið dregin fyrir og þarna inni stóð Ballum forstjóri og Pétur Molan með flösku og tvö glös á milli sín. Það var bersýnilegt að forstjórinn var kominn heim og hafði rekist á Pétur. — Komdu, við skulum fara inn og segja að við séum á leið að gifta okkur, sagði Mikael. Lily studdi sig upp að honum meðan hún var að fara í sokkana. — Þú verður að hafa orð fyrir okkur. Forstjórinn varð ekkert sérlega hissa er hann sá þau. — Mér er sagt að blað yðar ætli að senda yður til útlabda, Trent, mælti hann. — Já, en — við vorum að tala um stjórnarerindrekstur. — Veit ég það, Sveinki. Ég var einmitt í dag að skrifa meðmælabréfið. Það liggur þarna. Hann benti á skrifborðið. Mikael varð einkennilega innanbrjósts. Þetta virtist þá vera útkljáð mál. — Mér hafði sannast að segja ekki komið til hug- ar að þér munduð gera þetta, þar sem við Lilly vorum óvinir, mælti hann. — Hafið þið verið óvinir? Það hafði ég 355. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. pening-shús. — 5. ör. — 7. fuglinn. — 11. röng. — 13. káf. — 15. hestur. — 17. við hæfi. — 20. nakin. — 22. hvetja. — 23. samstillir. — 24. hirða. —• 25. ámæli. — 26. hug. —■ 27. berja. — 29. leiði. — 30. erfið. — 31. smekk. — 34. keim. — 35. smábitar. — 38. hreinn. — 39. hús. — 40. fljót. — 44. skip. — 48. með tölu. — 49. gólf. — 51. tröllkona. — 53. orku. — 54. menn. — 55. kot. — 57. auðnuleysi. — 58. gróin jörð. — 60. viður- nefni (fomt). — 61. beiðni. — 62. ólæti. — 64. tiðum. — 65. spil. •—• 67. dugleg. — 69. eiga. — 70. andvari. — 71. þukl. Lóðrétt skýring: 2. harðhnjóskuræma. — 3. flækti. — 4. ýms. — 6. kind. — 7. laut. — 8. leðurband. — 9. kvarta. — 10. hrygg. — 12. æringja. — 13. ógnandi. — 14. „begrafelsi". — 16. vanhyggja. — 18. nes. — 19. á vettling. — 21. sjóða. — 26. það sem ber á milli, þf. —- 28. fljótið. — 30. á þessum stað. ■— 32. stór. — 33. fiskur. — 34. lærður. — 36. bjór. — 37. þíða. — 41. tímabil. — 42. ljóri. — 43. kukla. — 44. brú. — 45. svalur. — 46. funa. — 47. ör. — 50. stefna. — 51. veizlu. — 52. skera. — 55. göngulag. — 56. mála. — 59. sneru. — 62. enda. — 63. deig. — 66. forskeyti. — 68. leit. Lausn á Jólakrossgátu Vikunnar. Lárétt: 2. öld. — 4. braut. — 6. jafna. — 7. rötum. — 10. ótt. — 11. glæ. — 13. efs. •— 14. iða. — 16. strýk. — 17. úðann. —• 19. Jón. — 21. urg. — 23. rósami. -— 24. geipan. -— 26. mæt. — 27. B. S. R. — 29. ráð. — 30. horfa. -t- 33. engir. — 37. af. — 38. ærnyt. — 40. ló. — 41. flak. — 43. kóf. — 44. ella. — 46 ál. — 47. kastaði. — 50. yl. — 52. um. — 54. skaði. — 55. án. — 57. daprar. — 60. andlit. — 63. elur. — 64. sorphrúga. —- 68. iðra. — 70. el. — 71. fat. — 73. fæ. — 74. f. g. — 75. átu. — 76. rá. — 78. byggakra. — 79. keila. — 82. misráðið. — 83. kú. — 85. fló. — 87. n. k. — 88. haf. — 90. ull. — 91. kári. — 94. kembuna. — 95. búar. — 98. mælingar. — 100. greiðfær. — 103. skálm. — 105. náð. — 106. mor. — 108. afl. — 109. apana. -— 112. máttar. — 113. ótó. — 114. ærukær. ekki hugmynd um, en það mundi nú heldur ekki hafa haft nein áhrif á skoðanir mín- ar á yður. Hitt er svo allt annað mál, að herra Molan hérna er einmitt að enda við að halda lofsamlegan fyrirlestur um að þér séuð fæddur blaðamaður. Hann segir að þér elskið starf yðar, og að þér eftir nokk- ur ár verðið orðinn aðalritstjóri einhvers höfuðstaðarblaðsins. Hann hefir komið mér á þá skoðun, að það væri yður hinn mesti bjarnargreiði að taka yður úr yðar rétta verkahring, og þess vegna ríf ég með- mælabréfið í tætlur. — Eg held að verkefni þitt í þessari utanlandsför, verði stærsta og mesta lyfti- stöng þín, Mikael, sagði Pétur alvarlega. Steinhissa hafði Mikael starað á þá til skiptis, en nú brosti hann. Með nokkurri undrun varð hann að játa með sjálfum sér, að í raun og veru langaði hann alls ekkert til að losna við blaðamannastritið. Leiðin- legur embættismannsferill var ekki hon- um að skapi. Lóðrétt: — 1. jólaföt. — 2. öra. — 3. dun. ■— 4. bjartsýni. — 5. taumliðug. — 8. öt. — 9. ug. •— 10. ófrómur. — 12. æðaregg. — 13. etja. — 15. angi. — 18. hót. — 20. lás. — 22. far. — 23. ræ. — 25. ná. — 27. barkskip. — 28. reyfaður. •— 30. hallur. — 31. ofa. — 32. fæ. — 34. nt. •—■ 35. ill. —• 36. rólynd. — 39. nóta. — 41. fá. —-42. kk. — 44. ei. — 45. al. — 48. a. s. — 49. -ði. — 51. gaufa.---- 53. mas. — 55. ána. — 56. fiður, — 57. dl. — 58. prakkari. — 59. rof. — 60. agg. — 61. litskrúð. — 62. tr. — 63. elg. — 65. ræk. — 66. heilabrot. — 67. úfa. — 69. arð. — 70. ey. — 72. trú. -— 75. áin. — 77. ái. — 80. ef. 81. ló. — 84. bakað. — 86. Klara. — 89. fer. — 90. ung. •— 91. kælt. -— 92. álma. — 93. inn. — 95. bil. — 96. afar. — 97. ræpu. — 98. mát. — 99. gá. —• 101. ef. -— 102. rak. — 103. s. m. — 104. ká. —• 106. mó. — 107. ró. — 110. næ. — 111. ar. Svör við Veiztu—? á bls. 4: 1. Kafbátarnir verða að spara og hlaða aftur rafgeyma sína, sem þeir þurfa að nota, þegar þeir fara í kaf. 2. Rif á Melrakkasléttu. 3. Á Möðruvöllum í Hörgárdal. 4. 70 sentimetra. 5. 3475 km. 6. Filippseyja. 7. Frá negrum í Ameríku. 8. Áverill Harriman. 9. Geheime Stats polizei, sem þýðir leynilög- regla ríkisins. 10. Spánverji. — Maður sem elskar starf sitt eins mikið og þér gerið .. . hóf Ballum forstjóri máls, en Lilly tók fram í fyrir honum. — Það er einmitt það sem veldur því að mér þykir svo vænt um Mikael, mælti hún. — Og það veitir konunni einnig svo mikið öryggi um framtíðina. Mikael snéri sér að Lilly og horfði á hana stórum, undrandi augum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.