Vikan


Vikan - 09.01.1947, Blaðsíða 8

Vikan - 09.01.1947, Blaðsíða 8
8 VTKAN, nr. 2, 1947 Óvelkomnar heimsóknir. Teikning eftir George McManus. Dóttirin: Vertu ekki að anza þessum hringingum — ég er orðin þreytt á að fara til dyra — þetta eru allt umferðasalar, sem eru að reyna að selja manni eitthvert skran! Gissur: Ef þú nennir ekki að fara til dyra, þá geri ég það! Sölumaður: Þér eruð hamingjusamur maður, nú er ég kominn til að sýna yður alveg nýja upp- finningu! Gissur: Út með yður! Gissur: Mig vantar enga kústa! TJt! Sölumaður: Hlustið þér á mig, maður! Gissur: Þetta fer nú að fara í taugamar á Sölumaður: Ég er í skóla — ég er að vinna mér inn Gissur: Út — eða ég tek af yður kylfuna og nota mér! Það er hringt hinum megin! fyrir skólagjaldinu — ég sel tímarit og bækur. hana ókeypis — fyrir mig — dýrt spaug fyrir yður! Gissur: Þér ættuð að láta raka yður — út! Gissur- Þessi kemur varla aftur, ekki einu sinni Gissur: Við þann næsta tala ég ekki — gef Rasmína: Hvað er að þér, maður? Hvað ertu að til að sækja kylfuna! Nú er hringt hinum megin! honum bara eitt vel úti látið högg! gera við þessa kylfu? Bjargaðu þér í burtu með hana, áður en ég tek hana af þér og gef þér högg með henni! Gissur: Já, elskan min!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.