Vikan


Vikan - 09.01.1947, Blaðsíða 9

Vikan - 09.01.1947, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 2, 1947 9 Falleg stúlka frá Kalifomíu með vel þroskaða ávexti. Frétta- t myndir Þessi mynd er frá bofginni Welling, en hún er nálsegt London. Mœð- umar aka með yngstu böm sín til barnaheimilis. Rex Harrison í kvikmyndinni „Frá Furðuströndum“ (Blithe Spirit), sem sýnd var í Tjarnarbíó. Fólkið kemst ekki leiðar sinnar vegna verkfalls. * nm •' Urt Bömin eru kát, af því att umsjónar- og forstöðumenn hafa gert verkfall, svo að þau eiga fri frá skólanum. Myndin er frá St. Louis i Bandarikjunum. Þetta er leikkonan Yvonne De Carlo. Hún er með kórónu úr gulli, demönt- um og rúbinum. Kórónan er 12.000 dollara virði.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.