Vikan


Vikan - 29.05.1947, Page 1

Vikan - 29.05.1947, Page 1
KARLAKOR IÐNAÐARMAIMNA Hann var stofnaður 1932 af nemendum Iðnskólans i Reykjavík. — Söngstjórar kórsins hafa verið Páll Halldórsson og Róbert Abraham. — Kórinn hafði þrjá samsöngva i maí við hinar beztu í undirtektir. (Sjá grein á bls. 3). Fremsta röð, talið frá vinstri: Felix Signrbjörnsson, Ólafur Halldórsson, Bjöm K. Einarsson, básúnuleikari, Anna Pjeturss, píanóleikari, Róbert Abraham, söngstjóri, Gísli Þorleifsson, form. kórsins, Esther Jónsdóttir, Birgir Halldórsson, einsöngvari, Ingi Guðmundsson, Guðbjartur Guðmundsson, Jón Sig- tryggsson, Guðmundur Halldórsson. — Miðröð, talið frá vinstri: Halldór Guðmundsson, Jón Pálsson, Helgi Kristjánsson, Gottskálk Gíslason, Stefán O. Thordersen, Sverrir Jóhannsson, Sigurður Jónsson, Jón Guðnason, Marinó Guðjónsson, Maris Guðmundsson, Þorsteinn Sigurjónsson, Egill Jónsson, Vil- bogi Magnússon, Magnús Ámason, Guðmundur Kristjánsson, Sigurgrimur Grímsson. — Aftasta röð: Kristmundur Jónsson, Pétur Einarsson, Sigurgeir Sigurðsson, Viggó Baldvinsson, Magnús Guðmundsson, Björgvin Kristófersson, Jón Einarsson, Pétur Grímsson, Theódór Theódórsson, Helgi Einarsson, Haukur Kristófersson, Hjálmar Kjartansson, Sveinn Sæmundsson, Ólafur Gunnarsson, Gunnar Brynjólfsson. — (Á myndina vantar Maríus Sölvason).

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.