Vikan


Vikan - 28.08.1947, Blaðsíða 2

Vikan - 28.08.1947, Blaðsíða 2
VIKAN, nr. 35, 1947 PÓSTURINN Sum. Nú langar mig að leita til þín p4með vandræði mín. Ég á grammó- g5 fón og dálítið af plötum, en sá galli er á gjöf Njarðar, að plöturnar vilja „. ! skemmast fljótt. Hverng er hægt að Nú langar mig til þess að biðja4 afstýra því? Hvernig nálar er bezt i p-inrn. svn vp! op- sp.pia. mer.' Veiztu þetta Kæra Vika! þig að gjöra svo vel og segja. mér,1 hvort kvikmyndaleikkonan Alice.' Paye er gift og hverjum. ' Og svo langar mig til þess að vita hvort kvikmyndaleikarinn John Payne er giftur og hverri og svo bið ég þig, kæra Vika, að segja mér það sem fyrst. Bíógestur. Svar: Alice Faye er gift Phil Harris. John Payne er nú kvæntur Gloriu DeHaven, skildi við Ann Shirley. Kæra Vika! Viltu gera svo vel að gefa mér upplýsingar um hina nýju kvik- myndadís June Allyson Fía. Svar: June Allyson er fædd 7. okt. 1923 í Westchester í Bandaríkjunum. Hún er ljóshærð og bláeygð, gift Dick Powell og á ekkert ham. Heitir hún réttu nafni Jan Allyson og var leik- kona áður en hún komst að við kvik- myndir. Síðustu kvikmyndir hennar eru þessar: „Two Sisters from Bos- ton“, „Sailor Takes a Wife“, „Till the Clouds Roll By“, „Her Highness and the Bellboy". * Kæra Vika! Ég hefi séð og lesið Póstinn og ég sé hvað þú ert fræg og margt, sem þú getur svarað. Nú langar mig til að biðja þig að gjöra svo vel að segja mér eitthvað um Susanne Fost- er, ég hefi séð hana í bíómynd, og mér fannst hún svo falleg og ég var svo hrifin af henni. Ef þú villt gera mér þann greiða, bið ég þig að láta það koma í Póstinum. Þökk fyrir svarið. Fyrirfram þökk. Dísa. Svar: Susanne Foster er fædd 6. desember 1924 í Chícago og heitir réttu nafni Suzanne Larson. Hún er ljóshærð og bláeygð, hefir áhuga á að komast að við óperur og er ógift og barnlaus. Síðustu kvikmyndir hennar eru: „That Night With You“, „Bowery to Broadway", „The Clim- ax“, „Frisco Sal“. Var í skóla áður en hún gerðist kvikmyndaleikkona. Kæra Vika! Ég hefi tekið eftir því, hve greið- lega þú svarar því, sem þú ert spurð Bruna bótafé lag * Islands vátryggir allt Iausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar í aðalskrif- stofu, Alþýðuhósi (sími 4915) og hjá umboðsmönn- um, sem eru í hverjum lireppi og kaupstað. að nota? Vertu svo blessuð og sæl. Þinn Ari. Svar: Trénálar eru beztar, en til þess þarf að eiga sérstakan hníf til að skera þær til. Einnig má nota beinnálar á sama hátt. Kæra Vika! Vfltu segja mér hvernig þér lízt 1 skriftina mína. Með fyrirfram þökk. Þinn Flygill. Svar: Hún er viðvaningsleg en læsileg. Kæra Vika! Þakka þér allar ánægjustundirnar sem þú hefir veitt heimili mínu á undanförnum árum. Nú langar mig til þess að biðja þig einnar bónar, hún er sú fyrsta, sem ég bið þig og er ég búinn að vera kaupandi að þér frá byrjun. 1. Má kaupa danskar bækur beint frá bókaforlögum í Danmörku? 2. Þarf að fá innflutningsleyfi fyrir þeim eða önnur leyfi ? Ef svo er, hvar fær maður þau? 3. Hvað er danska krónan í ís- lenzkum krónum lalin ? Með kærri kveðju. Axel. Svar: Já, en til þess þarf gjald- eyris- og innflutningsleyfi frá Við- skiptanefnd og fást eyðublöð fyrir um- Framh. á bls. 15. Tækifærisgjafir í fjölbreyttu úrvali Gottsveinn Oddsson úrsmiður. - Laugavegi 10. (Gengið inn frá Bergstaðastr.) mm 11 1 (Að ofan): 1 frelsisstríði Bandaríkjanna var mikil orusta háð við Springfield i New Jersey, 23. júní, 1780. Þegar orustan stóð sem hæst, urðu landvarnar- menn uppiskroppa af forhlöðum. Þá var það ráð tekið að sækja allar sálma- bækumar í kirkju þorpsins og búa til úr þeim forhlöð. Orustunni lauk með sigri landvamarmanna. (Að neðan til vinstri:) Leðurblakan (blóðsugan) sezt aldrei á fómardýr sitt, þegar hún sýgur blóð, heldur svífur hún í lausu lofti á vængjunum, eins og kólibrífugl, sem er að drekka hunang úr blómi. (I miðju) Hávaxnasta grastegund í heimi er bambusinn. TILKYNNING frá Síldarverksmiöjum ríkisins um verð á síldarmjöli Ákveðið hefir verið, að verð á 1. ílokks síldarmjöli á innlendum markaði verði krón- ur 82,57 per 100 kíló fob. verksmiðjuhöfn, ef mjölið er greitt og tekið fyrir 15. september næstk. Sé mjölið ekki greitt og tekið fyrir þann tíma, bætast vextir og brunatrygging- arkostnaður við mjölverðið. Sé mjölið hins vegar greitt fyrir 15. september, en ekki tekið fyrir þann tíma, þá bætist aðeins brunatryggingarkostnaður við. Allt mjöl verður að vera pantað fyrir 30. september og greitt að fullu fyrir 1. nóv- ember næstkomandi. Pantanir óskast sendar oss sem íyrst. Siglufirði, 9. ágúst 1947. Síldarverksmiðjur ríkisins % <Ó> Útgefandi VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaðor: Jón H. Guðmtmdsscm, Tjamargötn 4, sími 5004, pósthólf 365. «

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.