Vikan - 09.10.1947, Síða 16
16
VIKAN, nr. 41, 1947
eru fáanlegar í eftirtöldum stœrðum: 25, 35, 50 og 75 kilowatta.
Einnig: 125, 185, 250, 350, 500, 750 og 1000 kilowatta.
Aðeins 15 aura, kílówatttíminn, kostar rafmagnið framleitt með
GENERAL MOTORS DIESEL RAFSTÖÐ
er þá reiknað með hinu nýja olíuverði ásamt 25% af verði vélarinnar á ári fyrir fyrningu
og viðhaldi. Þetta verð er miðað við að rafstöðin sé aðeins notuð hálft árið og mundi
lækka ef notkunin yrði meiri.
Nokkrar slíkar vélar eru væntanlegar. Getum og bætt við nokkrum pöntunum til af-
greiðslu í október og nóvember.
Einkanmboðsmenn:
Gísli Halldórsson h.f,
Hafnarstræti 8 — Sími 7000
GEIVIERAL MOTORS
DIESELRAFSTÖÐVAR
STEINDORSPRŒNT H.F.