Vikan


Vikan - 01.01.1948, Side 10

Vikan - 01.01.1948, Side 10
10 VIKAN, nr. 1, 1948 * HEIIVIILIÐ * ■ 9 Heimagerðir hlutir I Mafseðillinn Súrmjólkursúpa. 125 gr. hveiti, y2 1. nýmjólk, 3 1. súr mjólk, 125 gr. smjör, 4 eggja- rauður. Hveitið er hrært út í nýmjólkinni og súru mjólkinni og smjörinu bætt út í. Þá er það sett á eldavélina og hrært í þangað til sýður. Eggjarauð- umar eru þeyttar ásamt sykrinum í stórri skál, súpunni hellt út í og stöð- ugt hrært í á meðan. Sykri bætt við eftir smekk. Gott er að setja nokkra dropa af sítrónusafa út í. Súpuna má bera fram annað hvort heita eða kalda með tvíbökumylsnu. Kálfakjötssnúðar. % kg. kálfakjöt, 300 gr. smjör, 150 gr. franskbrauð, 1 dl. mjólk, 2 egg, salt, pipar, múskat, 1 te- skeið laukur. Kjötið er skorið sundur og hakkað tvisvar. Þá er það hnoðað vel með smjörinu. Skorpan er tekin af brauð- inu og það lagt í mjólkina. Þegar brauðið er orðið vel bleytt i mjólk- inni, er því hrært saman við kjötið, ásamt kryddinu. Eggin em þeytt og þrærð út i deigið. Síðan er deigið hrært vel, og lagaðir litlir, kringlóttir snúðar úr þvi, sem svo em steiktir í feiti. Að lokum em kjötsnúðamir bomir fram, með sterkri sósu og kart- öflum og grænmeti í jafningi. Svínakjöt og makkaronipie. 170 gr. af makkaronum soðin í vatni í 5 mín., vatninu síðan hellt af og y2 1. af mjólk látinn í staðinn. Soðið þar til það er orðiö að graut, 30 gr. af smjöri, salt og pipar látið út í. Þegar þetta er orðið kalt em 2 eggjarauður og þeyttar hvíturnar látnar út í. Látið í vel smurt mót, helmingur fyrst, og þar á milli 200 gr. svínakjöt (skinke) og hinn helm- ingurinn ofan á. Kasp sett á. Bakað í vatnsbaði í ofni í % úr klukku- stund. Borðað með brúnni sósu og helzt að setja vín í hana. HÚBRÁÐ Rúskinnsskó, sem ekki em mjög óhreinir, má hreinsa með gúmmí- svampi, sem vættur er í hreinsunar- vökva, t. d. kol-tetraklorid. Glans- blettum má ná með fínum sandpapp- ir eða stífum bursta. Korktappar. Kanntu að binda niður korktappa í flöskur, t. d. sýrópsflöskur ? Fyrst er lögð lykkja í kringum flöskustútinn og bimdið með hnút, en ekki hert að honum. Annar endinn er lagður yfir tapparm, bmgðið undir lykkjuna og síðan aftur til baka. Þá em endamir hnýttir saman yfir tappanum og hert að lykkjunni um stútinn. Það er erfitt að tálga til stóra tappa í litlar flöskur, því að korkurinn verð- ur aldrei vel sléttur, enda þótt hnif- urinn, sem notaður er, sé beittur. Miklu auðveldara er að búa til skomr í tapann að neðan (sjá myndina) og tálga þannig innan úr honum. Gleymið ekki bamaherberginu. Þar sem böm em á heimilum, er nauðsynlegt að hafa bamaherbergi handa þeim, þar sem þau geta að minnsta kosti leikið sér. En þá verð- ur auðvitað að reyna að útbúa það skemmtilega og það er auðvelt án nokkurs tilkostnaðar. Það setur skemmtilegan svip á, ef litmyndir em límdar á húsgögnin og málað yfir með litlausri gljákvoðu. Þannig útbúin er auðvelt að þvo húsgögnin með blaut- um klút. ♦< í ♦. v $ • >5 Í ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN ;J; *: :♦: J; Á LIÐNU ÁRI. í :< s Gleðilegt nýárl ÓSKUM YKKUR GLEÐI OG ♦i FARSÆLDAR Á NÝJA ÁRINU. i . í V V V V V $ Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. .... >:< V V V V V V I Vélsmiðjan Héðinn h.f. r Gleðilegt nýárl Þökk íyrir viðskiptin á liðna árinu. H, Benediktsson & Co, Kexverksmiðjan Esja h.f. óskar öllum viðskipta- mönnum sínum heilla- ríks komandi árs með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.