Vikan


Vikan - 08.04.1948, Blaðsíða 14

Vikan - 08.04.1948, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 15, 1948 stowe. Vitnin, sem voru svona sammála um allt, gleymdu því að ljósrákin á vatn- inu liggur ekki alltaf eins, heldur flytur sig eftir auganu, sem sér hana. Þér, dóm- ari, sjáið úr sæti yðar blýantsbútinn í ljósrákinni á vatninu, en sækjandinn t. d., sem situr hinum megin sér ljósrákina á allt öðrum stað. Ljósrákin liggur alltaf í beinni línu frá ljósgjafanum til augans! Þegar mennirnir þrír halda því fram að þeir hafi frá þremur stöðum getað horft- á bát Ed Cameys í ljósrákinni frá vitan- um, ljúga þeir . . . þrjú vitni, sem öll ljúga, geta ekki verið mikils virði!“ Hlerarnir höfðu verið teknir aftur frá, svo að sólin skein inn í réttarsalinn, þar sem kviðdómendurnir kváðu upp þann dóm: Saklaus. „Ég þakka yður fyrir, ungfrú Tunell,“ sagði Ed Carney innilega. „Þér skulið ekki þakka mér, heldur hugsa hlýtt til afa míns heitins,“ sagði hún brosandi. „Hann kenndi mér það að vitni andstæðingsins geta orðið manni að góðu gagni — ef aðeins sé hægt að sanna að vitnin hafa komið sér saman um að ljúga.“ Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. Broadway er um 150 mílur á lengd. 2. Brezkur stjómmálamaður, forsætisráðherra (1852—55), uppi 1784—1860. 3. Úr latínu: abbadissa. 4. 29. september 1939. 5. Enskur skáldsagnahöfundur, f. 1894. 6. Þær sofa á daginn hangandi á afturfótunum í fylgsnum, hjúpaðar í vængi sína. 7. 1745 í Vestmannaeyjum. 8. I laufskógum. 9. Rangoon. 10. Bolivianos. 419. krossgáta Vikunoar Lárétt skýring: 1. bíða ósigur. — 7. mjög björt. — 14. ílát.'— 15. nautgrip. — 17. hreinsara. — 18. dag- stund. — 20. hóp. — 22. mikil. — 23. uppnám. — 25. mann. — 26. son Guð- rúnar Gjúkadóttur. — 27. sinn af hvoram. — 28. ættarfylgju. — 30. Rússi. — 32. flaska. — 33. lands- hluti. — 35. verðbréf. — 36. svell. — 37. lest. — 39. ragn. — 40. vegur um óbyggðir. — 42. dyr. — 43. hljóp. — 45. örva. — 46. fokvond. -—- 48. úrskurð. — 50. sk.st. — 51. blett með fjórum homum. •— 52. kveikur. — 54. hljóta. — 55. land. — 56. stóll. — 58. bylurinn. — 60. ofan á. — 62. æsingin. — 64. hreina. — 65. blástur. — 67. mjög. — 69. dyn. — 70. stand- ur. — 71. litilræði. Lóðrétt skýring: 1. raddmiklar. -— 2. leið. — 3. slöður. — 4. fjall. — 5. fálm. — 6. heila. -— 8. bæn. — 9. hý- ung. — 10. ýki. — 11. þras. — 12. trylli. — 13. gerir órétt. — 16. afar illa. — 19. álpast. — 21. úlfúð. — 24. mein. — 26. vafi. — 29. niðurlút. — 31. tiltektir. — 32. eldur. — 34. rani. — 36. sjón- laus. — 38. ný. — 39. sár. — 40. óvana. — 41. lempar. — 42. skapgóð. — 44. hrakti. — 46. seint. — 47. drasl. — 49. kyrr. — 51. dropamir. — 53. býli. — 55. skrýfa. — 57. hraðmælgi. — 59. fleytu. — 61. væð. — 62. vigtuðu. — 63. lærði. — 66. samhljóðar. — 68. spýta. Lausn á 418. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. lending. — 7. smakkar. — 14. æfa.. — 15. belg. — 17. ófama. — 18. vart. — 20. fyrst. — 22. fint. — 23. isrek. — 25. sæt. — 26. mat. — 27. sá. — 28. fló. — 30. nálar. — 32. sí. — 33. ilm. — 35. áhallar. — 36. lás. — 37. jám. — 39. eiri. -— 40. Marteinsmessa. — 42. taks. — 43. ærst. — 45. æra. — 46. sprikli. — 48. agn. — 50. p.a. — 51. vætan. — 52. ilm. — 54. ræ. — 55. mor. — 56. ugg. — 58. læsir. — 60. ekil. — 62. skart. — 64. rápi. — 65. gúlana. — 67. róin. — 69. tin. — 70. afdrátt. — 71. alvitru. Lóðrétt: 1. lævísir. — 2. efasál. — 3. narr. — HÖFUM JAFNAN fyrirliggjandi föt úr sterkum^ íslenzkum efnum. Og þegar vér getum flutt inn fataefni og tillegg beint frá erlendum verksmiðjum þar sem kaup á slikum vörum eru hagstæð, getum vér boðið yður karl- mannaföt, sem fylli- . lega eru samkeppnis- fær við beztu erlend föt bæði að verði og gæðum. Vér ábyrgjumst, að sniðið á lagerfötmn frá oss, er yfirleitt sambærilegt við það bezta sem gerist annars staðar í heiminum. — llltíma Bergstaðastræti 28 — Sími 6465 — Reykjavík. 4. i, b. — 5. nef. — 6. glys. — 8. mót. — 9. af. — 10. kafar. — 11. krít. — 12. ann. — 13. rat- vísi. — 16. Grænlendingar. — 19. tef. — 21. stál. — 24. klárt. — 26. mar. — 29. óhneppt. — 31. latmæli. — 32. sára. ■— 34. mjaka. — 36. lista. — 38. árs. — 39. ess. — 40. mara. — 41. erill. — 42. tæplega. — 44. snærinu. — 46. sær. — 47. rauk. — 49. gripir. — 51. volar. — 53. mær. — 55. mild. •— 57. gróa. — 59. sátt. — 61. kúf. — 62. sat. — 63. til. — 66. ná. — 68. NV. ^tiiiiiii*«aiiMiiiiiiiiiiai1|l|M|1|l(ll|||l|ll||ll|imi«iMiii«iil | Siglið á miðin með Islenzk veiðarfœri Framleiðum allskonar: Vörpugarn, Fiskilínur, Botnvörpur o. fl. i Reykjavík — Símar: 4536 og 4390

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.