Vikan


Vikan - 08.04.1948, Blaðsíða 13

Vikan - 08.04.1948, Blaðsíða 13
VIKAN, nr. 15, 1948 13 „Nei. Þú færð ekki blóm þessi,“ svaraði hinn vondi maður. „Ef þau eru góð til lækninga mun ég selja þau háu verði. En ég gef ekki eitt einasta þeirra.“ Konan fór heim mjög hrygg í huga. Drengnum batnaði ekki. Eftir nokkra daga kom gamli maðurinn til þess að grennslast eftir heilsufari hans. „Ég fékk ekki jurtina," sagði veslings konan. En máðurinn hristi höfuðið. Hann mælti: „Nágranni þinn er vondur maður. Og fyrir þetta mun honum hegnt verða. En ég ætla nú að svipast um eftir jurtum er sjóða má og hægt er að hafa til þess að lækna með drenginn." Svo fór gamli mað- urinn og náði í jurtimar, sauð þær inn albata. Konan var mjög þakklát, og lofaði hjálpsemi gamla mannsins. Hún mælti: „Kærar þakkir fyrir drenginn minn. Við gleymum aldrei hjálpsemi þinni." Gamli maðurinn sagði: „Hefirðu veitt því athygli, hvemig umhorfs er í garði nágranna þíns?“ „Já,“ svaraði konan. Þar vaxa nú einkennilegar plöntur. Þær em harð- ar og sperrast í allar áttir. Sumar brenna þá, sem á þeim snerta. Sum- ar hafa brodda svo ydda sem nálar- odda eða eru þyrnum líkar. Og jurtir þessar hafa kæft plöntumar með rauðu blómunum, sem þú sagðir að gætu læknað drenginn minn." Gamli maðurinn sagði: „Það em hinar illu hugsanir og ágjarna hug- 1. mynd: Ef vér leggjum hestunum beizli í munn, til þess að þeir hlýði oss, þá getum vér stýrt öllum líkama þeirra. 2. mynd: Sjá einnig skipin, svo stór sem þau eru, og rekin af hörðum vindum; þeim verður stýrt með mjög litlu stýri, hvert sem stýrimaðurinn vill. 3. mynd: Því að alls konar dýr og fugla, skriðkvikindi og sjávardýr, má temja og hafa mennirnir tamið, en tunguna getur enginn maður tamið, þessa óhemju, sem full er með ban- vænt eitur. 4. mynd: Þá sagði Pétur við þá, fylltur heilögum anda: Þér höfðihgj- ar lýðsins og öldungar! Hr því að i dag er haldin rannsókn yfir oss vegna góðverks við sjúkan mann, um það við hvað þessi maður er heill orðinn, þá sé yður öllum vitanlegt og öllum Israelslýð að í nafni Jesú Krists frá Nazaret, sem þér krossfestuð og guð uppvakti frá dauðum, einmitt fyrir hann stendur þessi maður heilbrigð- ur fyrir augum yðar. Þegar illgresið útbreiddist. Barnasaga Fyrir löngu uxu engir þistl- og bjó til meðal. „Af þessu mun ar, brenninetlur né annað illgresi á drengnum batna. En batinn hefði jörðinni, og menn sem þá voru uppi komið fyrr ef jurtimar úr garði ná- gerðu sér ekki grein fyrir því hve grannans hefðu fengist." Maðurinn góð Jtjör þeir bjuggu við. En þá þeg- kvaddi og fór. Innan skamms kom ar voru menn ólíkir á ýmsan hátt. hann í þriðja sinn. Þá var drengur- Sumir voru ríkir, aðrir fátækir, sum- ir vitrir sumir heimskir, margir góð- ir og margir vondir. 1 þorpi nokkru átti kona heima. Hún átti lítinn dreng. Hann veiktist. Enginn gat læknað hann, og konan var mjög sorgbitin. Eitt sinn kom gamall maður og heimsótti móður drengsins. Hann var góðlegur og greindur. Hann mælti: „Ég veit hvað drenguriim þinn þarf til þess að koma til heilsu. 1 garði nágranna þíns vex jurt með stórum, rauðum blómum. Reyndu að fá hnefa- fylli þína af jurt þessari, sjóddu þetta og gefðu drengnum seyðið. Og mun hann þegar verða albata." Konan aðgætti jurtina. Hún var ekki mjög falleg. En blómin voru stór og blöðin mjúk. Konan fór til nágrannans og fór þess á leit að hún fengi af jurt þessari svo drengur hennar kæmist til heilsu. arfar nágranna þíns, sem breytt hafa góðu jurtunum í garði hans í þistla, brenninetlur og annað illgresi. Nú hafa þær fengið yfirhöndina. Hann mun ekki geta upprætt þær, og þær munu breiðast út um allan heim, þar sem vondir menn hafast við.“ Konan' svaraði: „Þetta er mikil hegning. En saklausir mimu gjalda." Gamli maðurinn tók til máls: „Alls staðar eru vondir menn. Þeir eru stærilátir, óvingjamlegir, lýgnir og ódrenglyndir. Þess vegna mun ill- gresið útbreiðast. En ef mennimir bæta einhvemtíma ráð sitt og verða vingjamlegir, hjálpsamir, friðsamir og sannsöglir breytist illgresið í fög- ur blóm, fegurri en rósir og liljur." En nú er það hverjum manni sjáan- legt að mennimir em ekki góðir, því hvarvetna getur að líta þistla, þyma, brenninetlur og annað illgresi. Biblíumyndir Ljósrákin frá vitanum. Framhald af bls. 4. „Dómari,“ hóf. Tessie mál sitt, þegar hún mátti byrja varnarræðuna. „Með því að beita ímyndunarafli okkar getum við hugsað okkur þetta sem vatnið, þar sem morðið var framið við. Ég ætla að biðja vitnin, Farrel, Cramm og Hanstowe að sýna mér hvar þeir voru staddir þegar þeir sáu Ed Carney.“ Þáð virtist koma hálfgert fát á menn- ina þrjá; en þeir sýndu nákvæmlega stað- ina þar sem þeir höfðu bent á á uppdrætt- jnum fvrr um daginn. „Ágætt,“ sag*ði Tessie. Ed Carney leit forviða upp. Honum fannst engin ástæða vera til að vera strax sigurviss, þar ser.i vitnin voru svona sammála með framburð sinn. „Dómari, má ég biðja um að hlerarnir séu settir fyrir gluggana ...“ Dómarinn virtist hafa bara gaman að þessu öllu og hann gaf bendingu um að verða við beiðni Tessie. Hún var nú í sama bili að kveikja á kertinu í miðju „vatn- inu“. „Dómari,“ hélt hún áfram. „Leyfið þér að það séu slökkt öll ljós í salnum . . . nema á litla ,,vitanum“ mínum . . . ?“ Dómarinn jánkaði því og brosti með furðusvip. „John Farrel viljið þér standa þar sem þér segizt hafa verið um nóttina . . .“ Farrel gekk að vatnsskálinni, óstyrkur og hr"ddur. „Gjörið þér svo vel,“ sagði Teesie með rósemd, „hér er lítill blýantsstubbur, sem við segjum að sé bátur Ed Carneys. Setjið hann á „vatnið“ þar sem þér sáuð hann.“ Farrel tók stubbinn og lagði hann á ,,vatnið“ án umhugsunar. „Cramm, viljið þér nú standa, þar sem þér voruð.“ Cramm kom hikandi. „Og þér, Hanstowe ..." Hanstowe skipaði sér á sinn stað. „Bæði þér, Cramm og Hanstowe sjáið nú blýantinn í ljósrákinni... er ekki svo?“ Málrómur Tessie var svo hæðnislegur og sigrihrósandi að allir í salnum lögðu nú við hlustirnar. Hvorki Cramm né Hanstowe mæltu orð frá munni. „Ég skal þá svara fyrir vitnin," sagði Tessie og benti. „Hvorki Cramm né Han- stowe sjá bátinn í ljósr’ákinni. Ef þeir ættu að geta það verður að færa bátinn fram fyrir Cramm og síðan fram fyrir Han-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.