Vikan


Vikan - 15.04.1948, Blaðsíða 10

Vikan - 15.04.1948, Blaðsíða 10
10 VIKAN, nr. 16, 1948 * HEIMILID • IVfatseðiliinn Sveskjugrautur. 750 gr. sveskjur. 2% 1. vatn. 60 gr. kartöflumjöl. 150 gr. sykur. Sveskjumar eru þvegnar vel og látnar liggja I bleyti í 12 tíma, þá settar yfir eldinn og soðnar hægt í 30 min. Þá er sykurinn látinn í og grauturinn jafnaður með mjólkinni, sem áður er hrært út í köldu vatni. Suðan aðeins látin koma upp. Borinn á borð með rjóma. Kjöt í lauk. 6—7 pund kjöt (frampartur), 75 gr. smjör, 12 stórir laukar, tæp V2 matskeið af rauðum pipar, 60 gr. hveiti. Kjötið er þvegið með vel uppundn- um léreftsklúti, höggið eða skorið i aflanga bita, brúnað á pönnu, látið upp í pott með heitu vatni ásamt salti, matarlit, pipar, Ijósbrúnuðum og brytjuðum lauk. Kjötið er soðið í 1 % tíma, eða þangað til það er vel meyrt, þá er það tekið upp, og sósan er jöfnuð með hveitijafningi, sósan er soðin hægt. Kjötið er látið í aftur og því haldið heitu, meira salt látið í ef þarf. Borið á borð með kartöflu- stöppu. HÚSRÁÐ Pípuhreinsara má nota til að hreinsa ryk úr myndavélum, einkum hornunum, sem erfitt er að komast að með klút. En gæta verður þess að nota ekki oddinn, því að hann get- ur sært vélina, í stað þess á að leggja hreinsarann saman tvöfaldan og nota lykkjuendann. Tilkynning til jeppaeigenda Nú höfum við nýja tegund af heyblásurum til afhendingar fyrir vorið. Blásarar þessir eru þannig gerðir, að jeppamir geta drifið þá. Blása þeir 12000 kúbikfetum á mínútu við 1250 snúninga og geta gef- ið allt að 4 y2" þrýsting. Við höfum einnig 18000 kúbikfeta blásara, er kosta kr. 4.200,00, en hinir fyrrnefndu kosta kr. 3.500,00. Afköstin er hægt að auka mjög mikið með auknum snúningshraða. Athugið að blástursloftið þarf að vera með það miklum þrýstingi, að það fari í gegnum heyið. Þau afköst sem við gefum upp, eru miðuð við þann þrýsting. Kynnið yður gæði hverrar tegundar biásara, áður en þér takið ákvörðun um kaup. Athugið, að það besta er auðvitað dýrast fyrst i stað, en ódýrast þegar fram í sækir. Bændur! — Jeppinn er fyrsta vélknúna tækið, sem hver bóndi á að fá sér. Aðalumboð: Hjalti Bjömsson og Co. — Söluumboð: H.f. Stillir. ( Gerið ekki mun á börnunum I 5............... Eftir Dr. G. C. Myers. ".........""..... Allt frá þeim timum þegar Jakob þyki líka vænt um þá. En þá segja var eftirlæti móður sinnar og Esaú þeir: ,,En hvers vegna gefur hún föður síns hefir það átt sér stað í okkur þá aldrei neitt?“ fjölskyldum að eitt barnið hefir ver- Auk þessa vandamáls með gjafirn- ið tekið fram yfir annað af for- ar sýnir hún þeim yngri sjaldan neina eldrunum eða öðrum nánum ættingj- ástúð, en siðar þá oft. Hún gaf elzta um. Þetta er mannlegt eðli og erfitt drengnum góða skauta þegar hann væri að finna fjölskyldu með tveim- var átta ára, en nú er hann,vaxinn ur eða fleiri börnum, þar sem ekki upp úr þeim. Keypti ég þá af hon- væri einhver vottur af mismun, sem um og gaf þeim sem er níu árá. Sagði gerður væri á börnunum af öðru for- ég að hann skyldi nota peningana eldranna eða jafnvel báðum. Enda til þess að kaupa sér stærri skauta. þótt foreldrar vilji ekki viðurkenna En þá kaus hann heldur að kaupa þetta og gæti þess að þetta komi sér flugvél fyrir þá. Jæja, en svo ekki niður á börnunum, er líkast því fór hann í heimsókn til ömmu sinn- sem eitt barnið sé foreldrinu nátengd- ar og kom með splunkunýja skauta, ara en annað. sem hún hafði gefið honum. En þegar þessi mismunur, sem Eg er oft að hugsa um það, hvort gerður er á börnunum, er öllum aug- dálæti ömmunnar getur ekki spillt Ijós þarf að vanda alvarlega um við drengnum. Kemur það ekki þeirri þann hlutdræga. Ég fæ alltaf mörg hugsun inn hjá honum að hann sé bréf um þetta efni og hér á eftir fer betri en yngri bræðurnir og það eitt þeirra. sömuleiðis alið upp minnimáttar- „Við eigum þrjá drengi — 13 ára, kennd hjá þeim yngri? Á ég að 9 og 6. Það er tengdamóðir mín, sem koma í veg fyrir gjafirnar til hans ? gerir mun á dvengjunum. Hún á Ég hefi reynt að tala um þetta við heima í sama bæ og við og kemur tengdamömmu, en hún hefir bara til okkar að minnsta kosti einu sinni brugðizt reið við. Tekið hefi ég eft- I viku. Og litlu drengirnir koma ir að svona hefir hún hagað sér einnig til hennar vikulega. Elzti gagnvart öðrum í fjölskyldunni, svo drengurinn hefir ætið verið eftirlætis- ' óánægja hefir hlotizt af.“ barnið hennar og hún hefir nóga pen- Ég svaraði þessari móður, og benti inga til að gefa honum fallegar henni á að eini aðilinn, sem-gæti haft gjafir, sem hún gerir einnig, en það illt af þessu væri elzti drengurinn kemur varla fyrir að hún gefi hinum sjálfur. 1 fljótu bragði virtist þessi neitt. Sjálf höfum við lítil peningaráð. munur, sem gerður er á drengjunum Ég hefi verið að reyna að sannfæra gera þeim yngri meiri skaða, en þeg- yngri drengina um að ömmu þeirra ar tímar líða skaðar þetta eftirlæti elzta drenginn andlega og gerir hann eigingjarnan. Ef mögnlegt er komdu í veg fyrir að amman gefi þessum dreng einum gjafir. Hún ætti að hafa vit á að haga sér ekki svona. Ef hún lætur ekki að vilja þinum, segðu þá að drengirnir fái ekki að umgangast hana fyrr en hún hafi breytt um. Heimagerðir hlutir Skemmtilegur bolti. ' Fátt gleður bamið meira en stór og skrautlegur bolti. Ef þú átt mik- ið af afgöngum, er ágætt að nota þá í stóra eða smáa bolta. Reynið að sníða yfirborð boltans dálítið smekklega i kafla, saumið þá sam- Iburðarmikill sloppur úr ljósgrænu an i vél og snúið við. Boltinn er svo „crépe". troðinn út með tuskum. TÍZKUMYN D

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.