Vikan


Vikan - 15.04.1948, Síða 14

Vikan - 15.04.1948, Síða 14
14 \ VTKAN, nr. 16, 1948 Eftis tuttugu ár — Framhald á bls. 7. Chalmers. „Ekki grunaði mig að þetta stæði til.“ „Nei, við höfum líka farið leynt með það,“ sagði Lorna brosandi. „Hann er enn- þá við nám . . „Hvað heitir hann?“ spurði Jeanne vingjarnlega. „Dermod Smith! Hugsið yður, hvað það er undarlegt, imgfrú Chalmers, að faðir hans er forstjóri fyrir nýja útibúinu. Der- mod gat haldið áfram náminu af því að faðir hans fékk þessa stöðu — annars hefði hann orðið að hætta. Þetta var und- arleg heppni.“ „Já, mjög undarleg,“ svaraði Jeanne og brosti við. „Já, ég óska yður til hamingju og viljið þér svo biðja Dawson forstjóra að koma inn til að gefa skýrslu um rekstur nýja útibúsins." Jeanne hafði af ásettu ráði leitt hjá sér allt, sem viðkom nýja útibúinu; en hún fór sama dag til Cheltenham, þegar hún hafði farið yfir reikninga útibúsins. Hún flutti inn í tvö hótelherbergi. Síðan pantaði hún kvöldverð handa þremur. Hún bjó sig vandlega fyrir kvöldverð- inn og sat og beið í stofu sinni, þegar Kristófer kom. Hann var kurteis en þurr á manninn og alvarlegur. , „Þér hafið óskað þess að hitta mig, ung- frú Chalmers,“ sagði hann hátíðlega. „Já,“ svaraði Jeanne. „Ó, Kristófer, hvernig hefir þér tekizt að láta þetta blómgast svona á hálfu ári . . . ?“ „Þú bjóst þá ekki við þessu af mér,“ sagði hann háðslega. „Ég mátti vita það. Þú lézt mig fá stöðuna eins og þú værir að kasta beini fyrir hvolp. Þess vegna tókst mér þetta! Ég hefi þrælað 14 tíma á sólarhring. Þess vegna get ég launað þér margfalt það sem þú kastaðir til mín. Fyrirtækið tapar ekki á mér, jafnvel þótt ég hafi elskað þig einu sinni.“ „Kristófer,“ sagði Jeanne biðjandi. „Eigum við ekki að gleyma því sem liðið er — og öllu stolti. Ég hefi hatað þig og Rosalie — en nú geri ég það ekki lengur. Lífið er svo stutt að maður hefir ekki efni á að lifa því i hatri. Viltu spyrja Rósalie, hvort við eigum ekki að vera vinkonur?“ „En . . .“ reyndi Kristófer að mótmæla, en Jeanne greip fram í fyrir honum. „Hringdu og spurðu, hvort við þrjú getum borðað saman?“ Kristófer horfði alvarlegur á hana. „Vissir þú ekki að Rosálie dó fyrir tveimur árum í Shanghai . . . auk þess hljóp hún frá mér þegar Dermod var enn- þá í vöggu . . . ?“ Allt hringsnerist fyrir augum Jeanne. Rödd Kristófers fannst henni koma úr órafjarlægð. 420. krossgáta VikaoQar 16. fræðiritið. — 19. straumkast. — 21. sterkur. — 24. óhreint vatn. — 26. tré. — 29. orkukvarða. —- 31. eldiviðarílát. — 32. mjöll. — 34. prýði. — 36. hækka. — 38. fé. — 39. seinlát. — 40. hlaða. — 41. ögrun. -— 42. munnjám. — 44. fugl. — 46. hall. — 47. hermir. — 49. óstöðug. — 51. sneri. — 53. eldsneyti. — 55. prik. — 57. mjög. -— 59. verkfæri. — 61. matur. — 62. geitarungi. — 63. frændi. — 66. sk.st. (fom.). — 68. ónefndur. Lárétt skýring: 1. göng. — 7. hrúgum. — 14. fóma. —- 15. mót. -— 17. klakahúð. — 18. fjöldaheiti, þf. flt. ■— 20. snið. — 22. not. — 23. skarðs. — 25. elska. — 26. málmur. — 27. drykk- ur. — 28. hjóla. — 30. lærdómurinn. — 32. tónn. •—■ 33. lofttegund. — 35. hlýjan stað. — 36. galti. — 37. hróp. — 39. kvist- ur. 40. borg á Norður- löndum. — 42. land. — 43. veiki. — 45. munúð. — 46. meiðast. — 48. handlegg. — 50. sam- hljóðar. — 51. báta. — 52. að við bættu. — 54. hólmi. — 55. forsögn. — 56. hirta. — 58. hagnýtir. -— 60. hitta. — 62. heimtun. — 64. lindir. — 65. að borða. — 67. heiti. — 69. svali. — 70. kviknaði. — 71. mjósari. Lóðrótt skýring: 1. slag á höfuðið. — 2. rýja. — 3. kroppi. — 4. forsetning. — 5. sundrungarvottur. — 6. þramma. — 8. svipuð. — 9. fjöldi. — 10. bjarg- förin. — 11. harður. — 12. ótta. — 13. mið. — Lausn á 419. krossgátu Vikunnar. Lárétt: -— 1. halloka. — 7. sólskær. — 14. áma. — 15. kálf. — 17. sótara. — 18. vaka. — 20. flokk. — 22. ærin. — 23. æsing. — 25. Ara. — 26. Erp. — 27. R.ö. — 28. arf. — 30. slafi. — 32. gl. — 33. amt. — 35. arðmiði. — 36. blá. — 37. mna. — 39. blót. — 40. Landmannaleið. — 42., göng. — 43. rann. — 45. æsa. 46. sárreið. — 48. dóm. — 50. ft. — 51. tígul. -— 62. rak. — 54. fá. — 55. láð. — 56. set. — 58. rokan. — 60. yfir. — 62. ólgan. — 64. tæra. — 65. næðing. — 67. afar. — 69. nið. — 70. drangur. — 71. smá- muni. 1 Lóðrétt: — 1. háværar. — 2. amasöm. — 3. laki. — 4. OK. — 5. káf. — 6. alla. — 8. ósk. — 9. ló. — 10. stæri. — 11. karp. — 12. æri. — 13. ranglát. — 16. forsmánarlega. — 19. ana. — 21. kali. — 24. grand. — 26. efi. — 29. framlág. — 31. aðfarir. — 32. glóð. — 34. trana. — 36. blind. — 38. ung. — 39. ben. — 40. löst. — 41. laðar. — 42. gæflynd. —' 44. smánaði. — 46. sið. — 47. rusl. — 49. ófarin. — 5l/tárin. — 53. kot. — 55. liða. — 57. tafs. — 59. kænu. — 61. fær. — 62. ógu. — 63. nam. — 66. ng. — 68. rá. „Jeanne, komdu hingað góða mín og fáðu þér sæti . . Skömmu seinna sat hún í legubekknum, hann bar vínstaup að vörum hennar og brátt hljóp roði aftur í kinnar hennar. „Vissir þú þetta ekki?“ spurði hann síðar. „Nei,“ svaraði Jeanne lágt. „Ég hafði enga hugmynd um það.“ Hún leit á hann . . . og hann las leynd- armál hennar úr augum hennar, sem voru tárvot og ljómandi. „Jeanne,“ hvíslaði hann, „þú elskar mig . . .“ „Já,“ svaraði hún stillilega. „Það er heimskulegt af mér . . . ég er veiklynd og . . . „Og dásamleg,“ bætti Kristófer við. „Jeanne, við elskumst, en særum þó hvort „annað og kveljum . . .“ Hann kyssti varir hennar . . . sem eng- inn annar en hann hafði kysst. Og við þennan koss gleymdust tuttugu árin, sem Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. 110,000 bifreiðar. 2. Pesos. 3. Wellington. 4. 9. apríl 1940. 5. 1872. 6. Nei. 7. Snowden (1100 m.). 8. Pershing. 9. „Alþakinn þunnum ís“, sbr. renna, „leggja", t. d. fjörðinn rennir. (Stafsetningarorðabók Halldórs Halldórssonar). 10. 1613. hvílt höfðu eins og múrveggur á milli þeirra. Hún fann unaðslega ró streyma um sig alla eftir öll þessi ár, sem hún hafði orðið að lifa án hans. „Heimskinginn minn litli,“ sagði hann blítt. „Það er að líða yfir þig í faðmi mín- um. Þú hefir unnið of mikið upp á síðkast- ið . . . þú ert orðin matarþurfi. Eigum við að koma niður og borða?“ „Já, Kristófer," svaraði Jeanne eins og hlýðið bam og stóð á fætur.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.