Vikan - 27.01.1949, Blaðsíða 8
8
VIKAN, nr. 4, 1949
Margt um manninn hjá
Gissur: Það er notalegt að vera heima, þegar
Rasmína er hvergi nærri, þá get ég gert hvað sem
mig langar til, án þess að fá athugasemdir um það.
Gissur: Þetta er rétt eins og í gamla daga, þegar
maður sat fyrir framan húsið sitt í góða veðrinu,
það vantar bara einn af gömlu félögunum, til a8
spila við.
Gissuri!
Teikning eftir George McManus.
Gissur: Hvert þó í syngjandi! Þarna er Lassi
Lassi! Lassi !
Gissur: Gleður mig að sjá þig! Þú manst, hvar
við vorum síðast saman. Það var í „Vinaklúbbn-
um“. Það varst þú, sem þeir settu fyrstan inn i
lögreglubílinn eftir slagsmálin!
Gissur: Komdu inn, gamli félagi! Rasmína er ekki
heima. Við getum skemmt okkur svolitla stund
eins og í gamla daga. Settu hlerana þarna upp við
vegginn á meðan.
Gissur: Hefurðu hitt Dalla nýlega? Síðast þegar
ég sá hann hafði hann getað fengið vinnu, en
konan hans vildi ekki, að hann tæki hana!
Lassi: Já, hún vinnur og hann sefur að minnsta
kosti þangað til hún er farin í vinnuna — hann
segist ekki þola að sjá hana fara til vinnu!
tmn® V
||0—3 / Copr. 1948, Kinj^ Featnfes Syndicnte, lnc.. World rights rescrvcd.
Vegfarandi: Nú er að nota tækifærið, ég þarf 1. maður: Þið getið fengið klukkuna og hjólið fyrir 400 krónur!
endilega að losna við gömlu klukkuna mína! 2. maður: Hvað viljið þið borga mér fyrir kjöltu rakkann minn?
3. maður: Hvað fæ ég mikið fyrir hornið?
4. maður: Ég er með gamlan bíl fyrir utan. Viljið þið líta á hann?
5. maður: Hvað get ég fengið fyrir gúmmíið? Og ég er með hest fyrir utan. Kaupið þið hesta?