Vikan


Vikan - 27.01.1949, Blaðsíða 14

Vikan - 27.01.1949, Blaðsíða 14
14 VTKAN, nr. 4, 1949 Nýtízku málari og nýtízku hæna! 458. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. Fatnað. — 3. manns- nafn. — 7. mislitt. — 12. horfin bygging. — 15. ok. — 17. farartæki. — 18. illa. — 20. svallir. — 22. greind. -t- 24. hryggð. •— 25. kvennheiti. — 26. líkamshl. — 28. at. — 31. óstand. — 32. órækja. 33. píp. — 34. sk.st. 35. sjór. — 37. fjall. 39. kvenheiti. — 40. ó- hrein. — 42. fiska. — 43. tippi. — 45. fæða. — 46. ílátið. — 49. hljóðst. — 50. tveir samstæðir. — 51. fugla. — 52. á skipi. — 54. sk.st. — 56. vopna. — 59. landshluti. — 60. stafurinn. 63. í voða. — 65. fornafn. — slæman. — 70. ættingja. — áhlaup. — 75. verksmiðja. 58. leiðarvisis. — — 61. gælunafn. — 67. eldfæri. — 69. 73. dáinn. — 74. Yndislegasta eiginkonan Lóðrétt skýrirtg: 1. Betra .— 2. rangt. — 3. veiðafærið. — 4. verk- færi. — 5. efni. — 6. kvenheiti. — 7. titill. — 8. vitstola. — 9. jurtar. — 10. ómóttækilega. — 11. dýr. — 13. kaldi. — 14. mannsn. — 16. staður við Reykjavik. — 19. spillta. — 21. sjaldgæfa. — 23. áhalda. — 27. unglinga. — 29. samkomulag. — 30. hægja. — 32. bjuggu til. — 33. manni. — 36. saurga. — 38. fæði. — 39. fóru. — 40. þjóð- höfðingja. — 41. bæjarn. þ.f. — 44. atv.orð. — 47. tók. — 48. veiðarfæra. — 51. gróf. — 53. frosinn. — 55. ásigkomulagi. — 57. tré. e.f. — 58. fljóts. -— 59. atv.orð. þ.f. — 62. enda. — 64. höfuðskepnu. — 65. amboð. — 66. samhl. — 68. óhræsi. — 71. sk.st. — 72. fer. Lausn a 457. krossgatu Vikunnar. Lárétt: 1. Öa. — 3. hreysiköttur. •— 13. frú. — 15. arða. — 16. auga. — 17. aflétta. — 18. úrelta. — 20. raf. — 21. rutli ■— 24. glit. —■ 27. slægjuna. — 29. aurasál. — 31. agi. —: 32. gón. 33. árslanga. — 35. mund. — 36. al. — 38. fa. — 39. Nóa. — 40. la. — 41. sa. — 42. ræma. — 44. óganginn. — 47. iða. — 48. 111. — 49. arðgóða. - 50. Narfason. — 52. ólin. — 53. Bekka. — 55. bis. 57. Arabia. — 59. ung- viði. — 61. grét — 62. gler. — 63. lrn. — 64. ástarskrafið. — 65. as. Lóðrétt: 1. Ófarnaðarins. — 2. arfa. — 4. rat- vissa. — 5. ert. — 6. yðar. — 7. sa. — 8. kar- læga. — 9. tal. — 10. tuttugu. — 11. uga. — 12. ra. — 14. úlfgrá. — 18. útlagana. — 19. eigi. — 22. us. — 23. bandalagsins. — 25. larfa. •— 26. tál. — 28. nóns. — 30. langloka. — 34. Nóa. — 35. Mangi. — 37. læða. — 40. liðlegri. — 43. Margrét. •— 44. ólseigs. — 45. gró. — 46. nónbil. — 48. labb. — 51. nk. -—• 54. aula. -—- 56. iðra. — 57. ars. — 58. ata. — 60. nef. —- 61. gá. — 62. gr. Framháld af hls. 1+ sá andlitið, sem honum hafði einu sinni þótt það fegursta í heimi, á knipplinga- koddanum. Húðin í andlitinu og þó eink- um feitar kinnarnar voru illa farnar af of miklum andlitsfarða og dufti. I svört- um augunum var órólegur glampi, en hringskreyttir fingurnir voru sífelit að fálma á silkiábreiðunni. „Barónsfrúin er mjög taugaveikluð,“ hvíslaði baróninn. „Hér er læknirinn kom- inn, ástin mín,“ sagði hann svo og sneri sér að konu sinni. Lind læknir rannsakaði háls veiku kon- unnar og sagði svo að það væri engin á- stæða til að vera hræddur. Hann settist á stól við rúmið til að taka á slagæð sjúklingsins og á þeirri stundu kom annar glampi í augu barónsfrúarinnar, eins og hún hefði allt í einu borið kennsl á hann. Bros breiddist yfir fölnað andlit hennar um leið og hún sagði með útlend- ingslegum hreim — en einu sinni hafði honum fundizt þessi hreimur vera svo töfrandi. „Þér takið ekki eins fast á hönd minni núna og forðum, þegar tárin komu fram í augu mín af kvölum. Ó, já,“ bætti hún við með æstum hlátri, „æskan er skrítin —“ „Er yður á móti skapi að setjast stund- arkorn?“ spurði baróninn, þegar hann og læknirinn voru aftur komnir fram í bún- ingsherbergið, þar sem borð með víni og vindlum stóð fyrir framan arininn. „Mér skildist á konu minni áðan að þér hefðuö verið læknir hennar í æsku — og kannske gætuð þér gefið mér góð ráð — skemmt- anafíkn hennar og ferðalög hafa veiklað svo mjög taugar hennar að erfitt skap hennar er stundum að gera út af við hana sjálfa og þá, sem verða að umgangast hana. Ég hafði ætlað mér að reyna að fá hvíld hérna úti í sveitinni — en baróns- frúin þolir jafnvel síður að láta sér leið- ast. Ó, já.“ stundi hann svo, eins og hann langaði til að trúa einhverjum fyrir á- hyggjum sínum, „maður, sem á fagra eiginkonu á við erfiðleika að búa,“ en allt í einu virtist hann átta sig og hann klapp- aði lækninum vingjarnlega á öxlina. „Já, þér eigið auðvitað yndislegt heimili — og börn, er ekki svo?“ og það kom löngunar- glampi í þreytuleg augu hans. Lind lækni fannst sleðinn aldrei geta farið nógu hratt á leiðinni heim. Hann varpaði loðkápunni af sér í for- stofunni og hraðaði sér inn í setustofuna, þar sem kona hans sat ennþá ein á legu- bekknum. Hann neyddi hana til að setjast aftur þegar hún stóð upp, síðan lagði Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. Fingur Renoir urðu máttlausir af liðagigt. 2. Washington. 3. „Nízkur“, af húski: „nízkur maður“. 4. Mendelsson. 5. 1547. 6. 1931. 7. 7 milj. 200 þús. 8. I Rifgirðingum á Breiðafit’ði 1798. 9. Eftir Leoncavallo. 10. 1,41. hann handlegginn utan um mittið á henni og horfði brosandi í blíðleg augu hennar. „Já, Herbert," hvíslaði hún í óvæntri gleði, „hér hef ég einmitt setið og hugs- að að ég væri of tilkomulítil kona fyrir þig. Þú sem ert svo gáfaður og stoltur — þú hefðir átt að eiga fagra og göfuga konu —“ „Ég er glaður og þakklátur fyrir þá konu, sem ég hreppti,“ sagði Lind læknir og það var ekki nokkur efi í sál hans að þar sagði hann satt. Öll sú ást og gleði, sem ljómaði í snotru andliti konu hans, gerði hana að yndislegustu eiginkonunni í hans augum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.