Vikan


Vikan - 02.06.1949, Blaðsíða 15

Vikan - 02.06.1949, Blaðsíða 15
VTKAN, nr. 22, 1949 TILSÍYNNING Vér viljum hér með vekja athygli heiðr- aðra viðskipíavina vórra á því, að vörur, sem liggja í vörugeymsluhúsum vorum eru ekki vátryggðar af oss gegn eldsvoða, og ber vörueigendum sjálfum að bruna- tryggja vörur sínar, sem þar liggja. Hi. Eimskipafélag íslands 7e 'eMktávn DRÁTTAR VELIN vinnur bústörfin allt árið: Hreinár léreftstuskur keyptar háu verði. Steindórsprent h.f. V ■' S . TILKYINIMIIMG varðandi innflutning plantna Með tilvísun til laga nr. 17, frá 31. maí 1947, um varn- ir gegn sýkingu nytjajurta og reglugerð samkv. þeim frá 19. ágúst 1948 og laga nr. 78, frá 15. apríl 1935, um einkarétt ríkisstjórnarinnar til að flytja inn trjá- plöntur og um eftirlit með innflutningi trjáfræs, viljum við vekja athygli innflytjenda á eftirfarandi: Heilbrigðisvottorð skal fylgja sérhverri plöntusend- ingu frá opinberum aðila í því landi, sem sendingin kemur frá. Skal vottorð sýnt Búnaðardeild Atvinnudeildar Há- skólans og samþykkjast þar áður en tollafgreiðslan fer fram. Ef um trjáplöntur og runna er að ræða, verður einn- ig að fá samþykki Skógræktar ríkisins áður en varan er tollafgreidd. Þess skal getið, að innflutningur álms og rauðgrenis, verður ekki leyfður nema frá Norður-Skandinavíu. Reykjavík, 12. maí 1949. F. h. Búnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans, Ingólfur Davíðsson. F. h. Skógræktar ríkisins, Hákon Bjarnason. ♦ V V 5 V V ♦ V V * V V kvl * ♦ V V V í V V v V V V V V 5 Ferguson dráttarvél með sláttuvél. R & D E (VI. A R K Einkaumboðsmenn á íslandi: DRÁTTARVÉLAR H.F. Hafnarstræti 23 KEYKJAVÍK.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.