Vikan


Vikan - 28.07.1949, Síða 1

Vikan - 28.07.1949, Síða 1
« Fríður hópur úr íþróttakennaraskóla íslands Árið 1930 fluttist Björn Jakobsson austur að Laugarvatni og geiðist kennari héraðsskólans þar. Þá stofnar hann deild, sem mið- ar að því að mennta konur og karla í íþróttafræðum. Þessi stoínun hans starfaði til 1943, er sett voru á Alþingi lög um Iþrótta- kennaraskóla íslands. Þá er svo um samið, að skóli Björns breytist í ríkisskóla, en Björn var ráðinn forstöðumaður hans. Frá upphafi hafa verið útskrifaðir úr skólanum um 100 manns. — Ráðgert er að flokkur kvenna fari utan í sumar á Linghátíðina í Sviþjóð. Eru það allt nemendur úr íþróttakennaraskólanum, og hefur Sigríður Valgeirsdóttir samið æfingar og þjálfað flokkinn, en Jórunn Viðar samið tónlist sérstaklega fyrir þessar æfingar og fer hún utan sem undirleikari íþróttameyjanna. Segja kunnugir, að „ununn ;sé að horfa á fjölbreytileik æfinganna fléttast saman við tóna slaghörpunnar.“ Efri myndin, stúlkurnar taldar frá vinstri: Sigurlaug Zophoníasdéttir, ú~ Reylcjavlk, Ingjgerður Jóhannsdóttir, úr Árnessýslu, Kristjana Jónsdóttir, úr Reykjavík, Unnur Bjarnadóttir, úr Arnessýslu, Sigríður Pálsdóttir, úr Snæfellsnessýslu, Unr' - Agústsdóttir, úr Reykjavik, Ástbjörg Gunnarsdóttir, úr Reykjavík, Sigríður Böðvarsdóttir, úr Borgarfjarðarsýslu, Regína Guð'augsdóttir, frá Si~' ..írði, Hjördis Þórðardóttir, frá Isafirði. — Neðri mynd- in: Eitt sýningaratriði stúlknanna. (Þorsteinn Jósepsson tc'k myndimar).

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.