Vikan


Vikan - 28.07.1949, Side 10

Vikan - 28.07.1949, Side 10
10 VIKAN, nr. 30, 1949 * HE1M8LIÐ * | ...................................................................................\ Börnin og eigur annarra. : § | I ^i ■llll■■lllllllIlluumullI■BaIII eftir (f r. G. O* My6rs. ■■imiiiiMiiiiiaaiiiiiaiiiinma^ Matseðillinn Fleskeggjakaka. 4 egg, 8 matsk. mjólk, 20 gr. hveiti, V2 tesk. pipar, 250 gr. flesk. Fleskið er skorið í sneiðar og brún- að á þunnri pönnu. Þegar fleskið er orðið stökkt, er það tekið af pönnunni og eggin látin I hana. Fleskbitunum er skipt í eggin. Eggja- kakan bakast við lítinn hita í feitinni, sem runnið hefur af fleskinu. Gulrófusúpa. 500 gr. gulrófur, 1% 1. jurtaseyði, 30. gr. smjör, 20 gr. hveiti, f matsk. rjómi, 1 eggjarauða, 1 matsk. hvítvín, 1 tesk. söxuð pétursselja, salt. Gulrófurnar eru hreinsaðar vel og skornar í smáa, ferhymda bita, sem soðnir eru í jurtaseyðinu þangað til þeir eru orðnir meyrir. Þá eru þeir prehsaðir gegnum gatasigti. Gulrófu- maukið og hveitið er þynnt út með súpunni, salt og safa úr lauk bætt I, einnig víninu. Þá er súpan síuð. Rétt áður en súpan er framreidd, er suðan látin koma upp á henni, smjörið látið út í hana og eggja- rauðan, sem hrærð hefur verið út í rjómann. — Súpan er framreidd með glóðuðu brauði. Jskonungur“ Ameriskur ,,iskonungur“ hefur undanfarið dvalið i Englandi, þar sem hann hefur verið aö leita að ungum, fallegum skautameyjum, sem hann vill fá í margar „ís-sýningar“ sínar í Ameríku. Ungu stúlkumar, sem sjást hér vera að tala við ís- konunginn, tilheyra hinum útvöldu, sem fara eiga yfir hafið. ar, virðingu fyrir rétti og eignum annarra manna og styrkjum dæmi okkar með vel völdum orðum, mun- um við öðlast traustari siðferðis- grundvöll. Við skulum muna, að efnislega hluti er hægt að kaupa með peningum, en hið siðferðislega verð- ur að þróast vikum, mánuðum og ár- um saman, en getur tortýmzt á svip- stundu. Hugsið um allar f jölskyldur þjóðar okkar, sem búa skammt frá opnum svæðum; um aðrar fjölskyldur, sem með hjálp fjölskyldubílsins eða með almenningsvögnum geta haft aðgang að slikum stöðum. En ef þið ættuð akra, skóga, ár og læki, mynduð þið verða reið yfir hinni miklu eyðileggingu, sem veg- farendur orsaka á eignum ykkar — skilja eftir opin hþð, brjóta niður girðingar, trampa niður akra eða skemma tré, runna og annan gróð- ur. Fullorðið fólk er meðal árásar- manna, og sumt af þessu fólki éru foreldrar, sem eru með sín eigin börn með sér. Byrjið, um leið og barnið ykkar getur’ gengið að brýna fyrir því um- sjón með eignum þess á heimilinu og í nágrenninu. Þegar þið gangið yfir engj og tún með barni ykkar, látið það sjá ykkur og heyra ykkur biðja eigandann leyfis. Látið það venja sig á að loka hliðum og forðast að trampa á tún- um. Venjið það á að bera djúpa virð- ingu fyrir rétti og eignum annarra manna. •Að undanförnu höfum við heyrt mikið rætt um ánægju þá, sem við foreldrar gætum haft af plöntum, trjám og blómum og fuglum og yndis- legum hlutum allt í kringum okkur, ef við tækjum virkari þátt í leikjum barna okkar. Við brýndum fyrir for- eldrum, að hafa í huga gildi þess, að kenna börnunum að virða eiganda landsins sem þau ganga yfir. Hvort sem við og börn okkar göngum yfir almenningsgarð eða yfir tún og engi, sem eru í einkaeign, er þessi sið- ferðislega skylda gagnvart bornum okkar mjög mikilvæg. Þegar faðir og móðir eða bæði eru í gönguferð með eitt eða fleiri börn, er mjög gott tækifæri til siðferðislegrar kennslu með dæmum og fyrirmælum, með virðingu fyrir rétti og eignum ann- arra. Þá er auðvelt að sýna barni fram á, að, ef land það, sem það gengur yfir, er í eign almennings, ætti það að virða rétt allra manna þjóðfélags- ins, sem eiga þetta land. Einnig ætti snemma að sýna þvi fram á, hvern- ig honum myndi líða, ef einhver, sem gengi yfir tún hans eða engi myndi eyðileggja allt, sem fyrir yrði. En við foreldrar skulum ávallt hafa í huga, að þegar börn okkar eyði- leggja eða fara burtu með eignir annarra, vinnum við ekki einungis eiganda eignarinnar mein heldur það, sem verra er. við vinnum okkur sjálfum og bórnum okkar andlegt mein — við vinnum þeim siðferði- legan skaða. Aftur á móti, ef við sýnum ávallt, í viðurvist barna okk- Frá baðstað í Florida Ný Hollywoodstjarna Rósir þær, sem stúlkan er að dást að, eru frönsk afbrigði og heita á iiakknccku „Roses de la paix“ eða friðarrósir. Ætlunin er að selja þær til ágóða fyrir stofnun borgar fyrir munaðarlaus böm 1 Frakklandi. Tízkumyrnd Ann .Valery, sem kemur fram í myndinni „Stop press girl,“ sýnir hér sumarpeysu, með rauðum og hvít- um röndum. (Myndin er frá J. Arthur Rank kvikmyndafél., London). Hreinar léreftstuskur keyptar háu verði. Steindórsprent h.f. Þessar myndalegu stúlkur eru að skemmta sér á baðstað í Florida I Bandaríkjunum. Hér er mynd af einni nýjustu stjörnunni í Hollywood. Hún er ekki talin mjög lagleg, en þykir bera mik- inn persónuleika. Hún heitir Carrol Mathews.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.