Vikan


Vikan - 28.07.1949, Side 15

Vikan - 28.07.1949, Side 15
VIKAN, nr. 30, 1949 15 i Margt @r nú tií í matinn :i Nýtt hvalrengi Nýr lax og alls konar nýr fiskur Saltfiskur Svartfugl Lúðuriklingur Harðir þorskhausar Keyktur rauðmagi Súr hvalur og alls konar niðursuðu- vörur Fiskverzlunin Hafliði Baldvinsson Hverfisg. 123. — Sími 1456. SALTFISKBÚÐIN, Hverfisg. 62. Áœtlunarferöir 15. júlí til 31. ágúst Reykjavík—Selfoss—Ásólfsstaðir Frá Reykjavík: Daglega kl. 8 &J morgni nema laugar- claga kl. 3 síðdegis. Frá Selfossi til Reykjavíkur: Alla daga kl. 3.30 síð- degis nema laugardaga. Á sunnudögum kl. 7.30 síð- degis. Frá Selfossi til Ásólfsstaða: Alla daga kl. 9.30 árdegis. Frá Ásólfsstöðum: Alla daga kl. 12.30. Auk þess á sunnudögum kl. 5 síðdegis. Ár tlunarbíllinn kemur frá Reykjavík kl. 9.1Ó ár- degis að Selfossi, en frá Selfossi fara mjólkurbílar kl. 10—12 út um flestar sveitir Árness- og Rangár- vallasýslna. Afgreiðsla á Selfossi á ferðaskrifstofu K. Á., sími 89. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Frímanni, Hafnarhúsinu, sími 3557. Fólk athugi að kaupa farmiða á afgreiðslunum, enda selja bifreiðastjórar ekki farmiða á Selfossi. Ferðaáætlun frá 1. september: Frá Reykjavík: Alla daga kl. 8 árdegis. Frá Selfossi : Alla daga kl. 3.30 síðdegis. Gnúpverjabíll fer daglega kl. 11 árd. frá Selfossi. Endastöð Hagi. Kaupfélag Árnesinga. I TOMATAR Mikil verðlækkun. Frá og með 19. júlí hefur verið ákveðið að smásöluverð á tómötum verði sem hér segir: Tómatar 1. fl. kr. 13,00 pr. kg. Tómatar 2. fl. kr. 9,75 pr. kg. Borðið meiri tómata! Sölufélag garðyrkjumanna

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.