Vikan


Vikan - 06.10.1949, Blaðsíða 2

Vikan - 06.10.1949, Blaðsíða 2
VIKAN, nr. 40, 1949 PÓSTURINN • Kæra Vika! Viltu vera svo góS, a3 svara fyrir mig nokkrum spurningum. 1. Geturðu gefið mér upplýsingar um myndlistaskóla frístundamálara í Reykjavíit? Kostar ekki eitthvað að vera i skólanum ? Er nokkurt aldurstakmark ? 2. Viltu segja mér eitthvað um Gunnar Eyjólfsson leikara ? Hvað er hann gamall? 3. Hvernig er skriftin ? Með fyrirfram þökk. Sonja. Svar: SI:ólinn tók til starfa 3. okt. en menn gcta hafið ndm, hve- nær sem þeim þóknast og aldurstak- mark er okkert. Kennt cr milli kl. 8—10 á kvöldin 2 stundir í senn og kostar 40 krónur á mánuði, ef menn sækja 1 kvöld á viku, en meira ef fleiri tímar eru sóttir. Kennt er: Tcikning, litameðferð og „modeller- ing“ í leir. — 2. Sjá annað bréf í „Póstinum". — 3. Skriftin er sltýr. Framhald á bls. 7. Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilis- fangi kostar 5 krónur. María Einarsdóttir (við pilt eða stúlku 14—17 ára, mynd l'ylgi), Hi-una, Brunasantíi, V-Slíaft. Guðleif Helgadóttir (við pilt eða stúlku 12—15 ára, mynd fylgi), Fossi, Siðu, V-Skaft. Vilborg Elisdóttir (við pilt eða stúlku 17—20), Vík, Grindavík. Asa Einarsdóttir (við pilt eða stúlku 17—20), Krosshúsum, Grindavík. Sigrid Olsen (gift kona, 31 árs, vill skrifast á við jafnöldrur, giftar eða ógiftar, gjarnan norsk-amer- iskar konur, ef einhverjar eru), Vesterv&g, Vardö, Norge. Stella Veturliðadóttir (16—20 ára, mynd fylgi), Sigrún Þorgrimsdóttir (17—20 ára, mynd fylgi), Sigríður Priðjóns (18—20 ára, mynd fylgi), allar á Laugarvatni, Árnes- sýslu. Dagmar Ámadóttir, Steinunn Jónasdóttir, Filippía Kristjánsdóttir, Unnur Guttormsdóttir, (allar við pilta eða stúlkur 25—35 ára), allar á Vefstofunni Ásvallagötu 10 A, Reykjavík. Gréta Jóns, Lolla Jóns, Veiga Hervars, (allar við pilta á aldrinum 18—21) allar á sjúkra- húsi Isafjarðar. JAZZLEIKARINN Tímaritið SAMTÍÐIN Flytur snjallar sögur, fróðlegar ritgerðir og bráðsmellnar skop- sögur. 10 hefti árlega fyrir aðeins 20 kr. Ritstjóri: Sig. Skúlason magister. Áskriftarsími 2526. Pósthólf 75. 5 © Jack Teagarden er einn hinna fáu jazzleikara, sem sagt er að negra-jazzleikarar hafi líkt eftir. Frá því að Jack varð þekktur trobónleikari og fram á þennan dag hefur varla kom- ið fram sá Irombónleikari, : negri jafnt sem hvítur maðtxr, i sem ekki hefur sótt hugmynd- É ir til Jack Teagarden. Hann fæddist í Toxas 1905 | og var aðcins fimmtán ára = gamall þegar liann byrjaði að ; leika í hljómsveit. Hann lék | fyrst framan af i óþekktura = hljómsveitum en ekki leið á | löngu þangað til hann fór að = hækka í stiganum og 1928—32 i var hann með Ben Pollack, \ sem þá stjórnaði einni beztu = jazzhljómsveit Bandaríkjanna. = Síðan hefur hann stjórnað eig- i in hljómsveit og einnig leikið = í öðrum hljómsveitum, og er = hann núna einu sinni enn að | stofna eigin hljómsveit, en und- = anfarin tvö ár hefur hann leik- = ið í hinni vinsælu hljómsvcit i Louis Armstrong. Svavar | .....................■iNiimiiiiiniiiiiKmiii'' = V Viðskiptaskráin 1950 Söfnun á efni í næstu útgáfu Viðskipta- skrárinnar er nú hafin. Nýr verzlunar- og atvinnufyrirtæki eru beðin að gefa sig fram sem fyrst. Ennfremur eldri fyrirtæki, er kynnu að vilja breyta einhverju því, sem um þau hefir verið birt. Viðskiptaskráin er stærsta og fullkomnasta kaup- sýslu- og addressu-bókin, sem út er gefin á landinu, og er nauðsynleg handbók hverjum þeim, sem einhvers- konar kaupsýslu hefir með höndum. Látið yður ekki vanta í Viðskiptaskrána. Auglýsingar, sem birtast eiga í Viðskiptaskránni þurfa að afhendast sem fyrst. Auk þess sem Viðskiptaskráin er notuð um allt land, hefir hún verið send víðsvegar um allan heim. ViðsMptaskráin er einnig send sendiráðum, ræðis- mönnum og öðrum fulltrúum Islands um allan heim. utanáskrift: Steindórspreiit h.f Símar: 1174, 7016 — Tjanmrgötu 4 — Beykjavík. FDeiri og fSeiri kaupa TuarT í trilluna Odýr Sparneytin Létt Örugg í gang Auðveld í meðferð 8 HA. Stuart-vél Miklar varahlutabirgðir jafnan fyririsggjandi. GÍSLI HALLDÓRSSON * VERKFRÆÐINGAR.& VJ ELASALAR Hafnarstræti 8 — Sími 7000 Símn.: Mótor Útgefandi VTKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaóur; Jóxí H. Cuómundsson, Tjarnargötu 4, siixxx 5004, pósthólf 3fi5.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.