Vikan - 03.11.1949, Síða 1
16 síður
Verð 1,75
Nr. 44, 3. nóvember 1949
VIKAN
Húsmœðraskólinn á ísafirði
(Sjá bls. 3.)
Hann er ein elzta stofnun sinnar teg-
undar hér á landi, var stofnaður fyrir
forgöngu Kvenfélagsins Ösk árið 1912
og hafði Kvenfélagið veg og vanda af
rekstri hans í tuttugu og tvö ár, en er nú
rekinn sem sjálfstæð stofnun, með styrk
úr bæjar- og ríkissjóði. Nýja skólahúsið
er bæði glæsilegt og vandað og ísfirzkum
iðnaðarmönnum til mikils sóma.
4
J
m. T" ■£* CrísaB
'■' ' -,’X ' > . ‘ V ..
-
' 5.1 i •- ,
1 -•* y
89&;. « I i *il
Að ofan: Hið nýja, veglega hús Húsmœðraskólans Osk á Isafirði. — Nemendur Húsmæðraskólans síðastliðlnn vetur, Bem var fyrsta starfsár hans i ]
hinu glæsilega skólahúsi. (Ami Matthíasson tók myndimar).