Vikan


Vikan - 03.11.1949, Blaðsíða 1

Vikan - 03.11.1949, Blaðsíða 1
16 síður Verð 1,75 Nr. 44, 3. nóvember 1949 VIKAN Húsmœðraskólinn á ísafirði (Sjá bls. 3.) Hann er ein elzta stofnun sinnar teg- undar hér á landi, var stofnaður fyrir forgöngu Kvenfélagsins Ösk árið 1912 og hafði Kvenfélagið veg og vanda af rekstri hans í tuttugu og tvö ár, en er nú rekinn sem sjálfstæð stofnun, með styrk úr bæjar- og ríkissjóði. Nýja skólahúsið er bæði glæsilegt og vandað og ísfirzkum iðnaðarmönnum til mikils sóma. 4 J m. T" ■£* CrísaB '■' ' -,’X ' > . ‘ V .. - ' 5.1 i •- , 1 -•* y 89&;. « I i *il Að ofan: Hið nýja, veglega hús Húsmœðraskólans Osk á Isafirði. — Nemendur Húsmæðraskólans síðastliðlnn vetur, Bem var fyrsta starfsár hans i ] hinu glæsilega skólahúsi. (Ami Matthíasson tók myndimar).

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.