Vikan


Vikan - 17.11.1949, Blaðsíða 8

Vikan - 17.11.1949, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 46, 1949 Gissur leikur á Rasmínu. Tetkning eftir George McManu*. Gissur: Halló, Kasmtna. Eg hef svo mikið að gera Rasmtna: Æ, hvað það var leiðinlegt. Við ætl- I kvöld á skrifstofunni, að ég kem ekki heim fyrr uðum í leikhúsið i kvöld, eins og þú manst. en seint. Gissur: Ég lék á kerlinguna og losnaði við affi fara í leikhúsið. Nú skulum við skemmta okkur, lagsmaður. -í Gissur: Klukkan orðin eitt! Hvernig hefur tíminn flogið. Eg verð að fara. Eg fæ laglega dembu, þegar heim kemur! Kalli: Sæll, Gissur. Ja, þetta var Kalli: Veiztu það ekki maður, hvar hefurðu ver- nú meira ofviðrið. Það ætlaði bara ið? Það stöðvuðust allar ferðir og símalinur slitn- allt um koll að keyra. uðu og eru ekki komnar i lag ennþá, Gissur: OPVIÐRI? Gissur: Slitnuðu símalínur, segirðu? i-ÆI: AT|f Gissur: Ég verð að væta mig dálítið, svo að Rasmínu gruni ekkert. ,'Vv^ r/'V, V >3. /// Rasmína: Ertu kominn, elskan? Eg var farin' a.3 óttast um þig í þessu voðalega veðri. Gissur: Það er allt í lagi með mig, en illa gekk mér að komast heim. Rasmína: Þú segist hafa staðið í dyraporti allan tímann. Ö, ég vona bara, að þú hafir ekki fengið kvef. Gissur: Ég var að reyna að flýta mér heim, sem mest ég mátti, en það var ekki hundi út sigandi. Ég bjargaði anzi mörgum frá bráðum bana með því að kippa þeim inn i dyraportið!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.