Vikan


Vikan - 17.11.1949, Page 9

Vikan - 17.11.1949, Page 9
VIKAN, nr. 46, '1949 9 Fréttawnyndir James Dougherty, stúdent í St. Joseph’s háskólanum í Phila- delphia, að fara upp í flugvél í New York. Hann ætlar á stúdenta- mót í Belgíu. Stúlkan (I miðju) er enskur tennisleikari, að nafni Gussie Moran. Hún er þarna ljósmynduð ásamt tveimur vinum sínum eftir að hún var kjörin „Sumardrottningin" á dansleik i Chelsea á Englandi. Stúlka þessi, sem er 20 ára gömul og stundar háskólanám, var kjörin „Fegurðardrottning Atlantic City“ í sumar. Leo Valentin, sem setti heims- met í fallhlífarstökki. Stökk hann úr 23,700 feta hæð og „opnaði” ekki fallhlífina fyrr en eftir 109 mínútur. Hér sést sendiherra Luxemborgar í Washington rétta Dean Ache- son, utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna, viðurkenningarskjal lands sins á Atlandshafssáttmálanum. Þessi negri, Jackie Robin- son, sem er frægur knatt- spyrnumaður vestra, hefur sagt í yfirheyrslu hjá „ó- amerísku nefndinni", að Paul Robeson hafi tekið nokkuð stórt upp í sig, er hann full- yrti að ameriskir negrar mundu ekki grípa til vopna, ef rúss- neskur innrásarher réðist á Bandaríkin.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.