Vikan


Vikan - 17.11.1949, Page 14

Vikan - 17.11.1949, Page 14
14 VIKAN, nr. 46, 1949 NEYÐARMERKIÐ Framhald af bls. •£. Ég varð að þýða merkin. Ef til vill voru spæjarar að verki. Eg hef verið liðs- foringi svo mér veittist ekki erfitt að skilja merkin. Skyndilega svitnaði ég. Hættumerkið S O S kvað við. En það 'er neyðarmerki skipa. S O S, S O S hélt áfram að hljóma frá sperrunni. Eg var í krá í Pyrene^fjöllun- um og heyrði neyðaróp frá mönnum sem voru í lífshættu. Ég spurði sjálfan mig hvort ég væri ekki orðinn ímyndunarveik- ur eða ruglaður. Ég kleip í handlegginn á mér til þess að ganga úr skugga um það hvort ég væri vakandi. Augnablik varð hlé á merkjunum. Og er þau hófust aftur var hljóðið breytt. Ég stökk fram úr rúm- inu og lagði eyrað að sperrunni til þess að heyra betur. Og hárin risu á höfðinu, er ég heyrði hvað sperran sagði. Merkin voru þessi: „Pabbi!. Eldur! Pabbi! Eldur. Það er Frangais, pabbi. Eldur! Eldur!“ Frangais! Sonur minn. Þetta hhiut að vera hugarburður. Nei, nei. ■ Höggin urðu tíðari. Alltaf var sagt: Eldur! Eldur! Að lokum áleit ég að ég væri orðinn vitlaus. En þó ekki ver farinn en svo, að ég skildi það að ég var að verða geðveik- ur. Nú var ég búinn að fá nóg af þessu. Ekkert annað komst að í huga mínum en það, að komast þegar í stað burt af þess- um stað. Ég klæddist í hvelli. Ég varð að flýja. Flýja frá þessum bölvaða stað, þar sem raddir dauðra manna kváðu við. Flýja út undir bert loft til þess að kæla mig. Strax og ég hafði klætt mig gekk ég til dyra og reif þær opnar, en hopaði frá þeim samstundis. Mikill reykur kom inn í herbergið. Opinn glugginn, er loftið streymdi inn um, æsti eldinn. Logarnir voru farnir að sleikja dyraumbúnaðinn og sperrurnar. Ég þaut út að glugganum og hoppaði niður á skúrþak. Þaðan hentist ég nið- ur á jörð. Múldýrið! Nú þurfti ég að ná í það. Ég fór út í skepnuhúsið. Og í sömu andrá hrundi húsið með braki og brestum, og stóð allt í björtu báli.“ Monsieur Boussiére þagnaði, svo snort- inn var hann af þessum viðburði. Læknirinn brosti og sagði: „Veslings maðurinn.“ „Já, veslings maðurinn", endurtók Monsieur Boussiére napurt. „Þér álítið líklega að þetta hafi verið ímyndun. En, því miður, gerðist það sem ég nú greini frá. Líkin af gestgjafanum og konu hans, 500. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. Bygging. — 5. lof- orð. — 8. úrgangur. — 12. fóðrið. — 14. atv,- orð. — 15. eldstæða. — 16. mælis. — 18. hljóð. — 20. enda. — 21. drykk- ur. — 22. sveitakarla. -— 25. ending. — 26. gælun. — 28. verkfæri. — 31. hjálparbeiðni. — 32. hræðsla. — 34. dreif. — 36. húsdýr. — 37. vegur. -— 39. sveik. — 4. bæjarn. þ.f. — 41. . ráðabrugg. — 42. eyja. — 44. verzlun. — 46. niður. — 48. dýr. -— 50. hægur. — 51. rjúka. — 52. húsdýr. — 54. kofi. — 56. ull. — 57. eftirnafn þgf. — 60. eignast. — 62. atv.orð. — 64. hl.st. — 65. fugl. — 66. otað. — 67. drynja. — 69. atv.orð. — 71. i]ma. — 72. brauð. — 73. dýranna. Lóðrétt skýring: 1. Lérept. — 2. krydd. — 3. vætu. — 4. guð. - 6. veita skjól. — 7. stúlka. — 8. eftirherma. — 9. eldstæði. — 10. húsdýr. — 11. fuglar. — 13. tölustafs. — 14. versnar. — 17. friða. — 19. ending. — 22. duft. — 23. líkamshl. — 24. erf- iða skilmála. — 27. hraði. — 29. fara. — 30. tálmi. — 32. sargar. — 33. menn. — 35. tötra- legur. — 37. afkvæmi. — 38. skraf. — 43. vafa. — 45. líkamshl. — 47. bátur. — 49. þróttlausa. 51. leiðindi. — 52. skottið. — 53. stjórn. — 57. ætterni. — 55. atv.orð. — 56. bál. — 58. bein. — 59. rétt. — 61. nothæfra. — 63. tölu. — 66. elska. — 68. tónn. — 70. komast. Lausn á 499. krossgatu vikunnar. Lárétt: 1. gegife — 5. ófróm. — 8. dýfa. — 12. orlof. - - 14. ostru. — 15. stó. — 16. rot. — 18. mar. — 20. aum. -— 21. au. — 22. páfa- gauks. — 25. m.a. — 26. mýrin. — 28. katta. -— 31. fer. — 32. gul. — 34. bar. — 36. flas. — 37. sækja. — 39. rúðu. — 40. tros. — 41. órög. — 42. refs. — 44, slasa. — 46. rúnu. — 48. oss. — 50. aus. — 51. fet. — 52. hrotu. — 54. rasir. — 56. me. — 57. nautaketi. — 60. já. — 62. jrþ. — 64. gær. — 65. afl. — 66. káf. 67. úrill. — 69. inntu. — 71. kall. — 72. hrapa. — 73. fálm. Lóðrétt: 1. Gosa. — 2. ertum. •— 3. gló. — 4. no. — 6. fata. — 7. ólma. — 8. ds. — 9. ýta. — 10. fruma. — 11. auma. ,— 13. fráir. — 14. orkar. -— 17. ofn. — 19. auk. — 22. prestsson. — 23. gauk. — 24. stargresi. — 27. ýfa. -— 29. trú. — 30. ófærð. — 32. gæsla. — 33. ljóss. — 35. auður. — 37. sos. — 38. ara. — 43. for. — 45. auga. — 47. úti. — 49. stagl. — 51. fatli. — 52. herra. —• 53. uuæ. — 54. ref. — 55. rjátl. — 56. mjúk. — 58. trúr. — 59. kaup. — 61. áf- um. — 63. þil. — 66. kná. — 68. 11. — 70. nf. fundust undir rústunum. Hann var mjög brunninn en hún hafði orðið undir múr- stykki og því lítið sködduð af brunan- um. Það kom í ljós við líkskoðunina að konan hafði verið myrt með hnífstungu. Lögreglan var fullviss um það að kveikt hefði verið í húsinu til þess að breiða yfir morðin. Ástæðuna til þess að hjónin voru myrt voru menn ekki ásáttir um. En flestir hölluðust að þeirri skoðun að smyglarar hefðu verið þarna að verki. Og þetta hefði verið hefndarráðstöfun. Mér hefur komið til hugar að ég hafi átt óbeinan þátt í þessu illvirki. Einhver gestanna hafi álitið mig sendi- mann frá lögreglunni, eða njósnara, og gestgjafinn hafi bent mér á hann, sem lögbrjót. Þeir sáu að ég fékk gestgjafanum mikla peninga til þess að fá herbergið. Og með þessari ráðstöfun hafi ég undirritað dauðadóm hjónanna. En hvað sem öllu öðru viðvíkur þá er það áreiðanlegt, að ég þessa nótt fékk skeyti „að handan“. Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. Empire State Building í New York, 102 hæðir. 2. 20. maí 1941. 3. I febr. 1945. 4. Odessa í Rússlandi. 5. Við austurströnd Spánar. 6. Björgvin. 7. 14. maí 1882. 8. Jósef J. Björnsson frá Vatnsleysu. 9. 2300° C. 10. 1867. Jæja, herra læknir, nú vil ég biðja yð- ur að gefa mér skýringu á þessu.“ Læknirinn þagði. Hann gat ekki gefið fullnægjandi svar. Þetta var skilningi hans ofvaxið. Enginn reyndi til þess að svara. Monsieuur Boussiére bauð góða nótt og fór. Þegar hann var farinn, sátu gestirnir lengi og ræddu fram og aftur um þenn- an merkilega atburð sem þeir ekki gátu skýrt á fullnægjandi hátt. Þeir trúðu þessari frásögn þó að hún væri hafin yfir skilning þeirra.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.