Vikan


Vikan - 27.06.1991, Blaðsíða 25

Vikan - 27.06.1991, Blaðsíða 25
TEXTI: PORSTEINN EGGERTSSON TIL MOLTU: María: Já, já. Þaö veröur þaö. Vikan: Má ég spyrja hvernig þér líst á tengdasoninn? María: Já, mér líst alveg Ijómandi vel á hann. Ég er nú búin aö kynnast honum því dóttir okkar hefur komið með hann hingað nokkrum sinnum til að sýna okkur hann. Svo er líka mjög gaman aö fylgjast meö undirbúningi brúðkaups- ins. Vikan: Hvaö eigið þiö hjónin annars mörg börn? María: Viö eigum þrjár dætur. Vikan: Hvað finnst þér um alla þessa hjónaskilnaöi sem fara sífellt í vöxt? María: Þaö finnst mér ekki nógu gott. Ég álít aö þaö sé lífsgæðakapphlaupið og streit- an sem spillir þar fyrir. Fólk ætlast til of mikils, vill fá allt upp í hendurnar um leið. Svo dettur fólki í hug aö flytja inn í hálfkláruð hús og búa þar hálf- gerðum kattabúskap. Vikan: Já. Þetta hefur allt sitt aö segja. María: Þaö hefur sitt aö segja, já. Það reynir ekki lítið á sambandiö ef fjármálin fara úr lagi, víxlarnir falla og hvaö- eina. Vikan: Nú býöst ykkur ókeypis ævintýraferö til Möltu. Hafiö þiö hjónin áöur fariö í brúðkaupsferöir? María: Nei (hlær svolítið). Viö erum ekki búin aö fara í brúðkaupsferðina ennþá. Vikan: Hvernig líst ykkur á Möltu? María: Alveg Ijómandi bara. Vikan: Vitið þiö eitthvað um eyjuna? María: Nei, nei. Ég veit sáralítiö um hana og hef lítið spáö í þetta. Það sem ég sagöi Maríu ekki í símann - og hún fær sennilega fyrst að vita þegar hún les þessar línur - er aö sérlegur fulltrúi frá Ferða- málaráði Möltu tekur á móti hjónunum auk fararstjóra og sérstaks fulltrúa feröaskrifstof- unnar Atlantik. Ekki nóg með það; séö veröur til þess að María og Kristinn njóti feröar- innar út í æsar því að á hverj- um degi ætla Möltubúar aö reyna að koma þeim á óvart með einhverjum hætti. Þetta verður því sannköliuö ævin- týraferð og við óskum hjónun- um til hamingju meö vinning- inn . BROT ÚR BRÉFUM HJÓNA TIL VIKUNNAR HVER SEGIR AD VID SÉUM EKKI RÓMANTÍSK? SAMKVÆMT NIÐUR- STÖÐUM HJONA- LEIKS VIKUNNAR HAFA 36 PRÓSENT ALLRA HJÓNA Á LANDINU KYNNST Á DANSLEIKJUM, 10 PRÓSENT Á VINNU- STAÐ OG 9 PRÓSENT í SKÓLA - EN 45 PRÓSENT HAFA KYNNST MED ALLT ÖÐRUM HÆTTI Þaö lætur nærri aö einn af hverjum sextíu kaup- endum Vikunnar hafi tekið þátt í samkeppninni um ferö til Möltu og verður það aö teljast nokkuö gott því að skilyrðin voru þau að þátttak- endur væru löglega gift hjón. Nánar er greint frá vinnings- hafa annars staöar í blaöinu. Þegar bréfin voru lesin kom margt athyglisvert í Ijós. Þann- ig höföu 36% hjóna kynnst á dansleik, 10% á vinnustað, 9% á ferðalagi, 7,3% í skóla, 5,5% höföu þekkst frá barn- æsku og 3,5% höföu kynnst í samkvæmum. Þau 28,7% sem eftir eru höföu kynnst meö ýmsu móti, til dæmis á rúntinum, í sjoppu, gegnum annað fólk, í bíó, gegnum bréfaskriftir, á íþróttaæfingum, á Hallærisplaninu, i sveit eöa með allt öðrum hætti. Eitt pariö kynntist út á nafn konunnar sem er bæöi sjaldgæft og hljómfagurt. Mörg bréfanna, sem okkur bárust, eru bráðskemmtileg og því datt okkur í hug aö birta nokkur þeirra ásamt nokkrum I viöbót sem við völdum af handahófi, svona til aö sýna fjölbreytnina. Margir voru stutt- oröir um kynni sín: „Viö kynnt- umst t Klúbbnum" - „Við kynntumst í Sjallanum" og svo framvegis en stysta frásögnin, sem segir óvenjulega sögu, er svona: „Viö rákumst á.“ Til að koma sem flestum bréfum aö ákváðum viö aö birta bara sögukjarna þeirra og sleppa öllum nöfnum til aö valda engum óþægindum. Hér koma þá bréfin. LEIDDIST OG LÉT TIL LEIÐAST ■ Viö kynntumst í Ungó. Ég bjó þá í Reykjavík en for- eldrar mínir voru nýfluttir suö- ur meö sjó. Nú, ég var í fööur- húsum eina helgina. Systir mín biður mig að koma með sér í Ungó. Nei, ekki að ræöa þaö. I Ungó færi ég ekki. Þaö hlaut að vera hallærisstaður. Faðir minn fer aö skipta sér af þessu sem hann var ekki > Frl xr O 30 Fl O' o co co o 13. TBL. 1991 VIKAN 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.