Vikan


Vikan - 27.06.1991, Side 44

Vikan - 27.06.1991, Side 44
STJÖRNUSPÁ HRÚTURINN 21. mars - 19. aprd Gæfan brosir við þér. Rómantískir eldar loga glatt og þú getur aukið þá með því að sýna frumkvæði. Þetta er góður tími til ferðalaga og mannlegra samskipta. Hámark þessa góða tíma næst daginn eftir sumar- sólstöður. NAUT,Ð 20. apríl - 20. maí ^ Rómantíkin verður djúp og kraftmikil, sérstaklega 23.-25. júní. Þótt bjartsýnin sé almennt ekki þfn sterka hlið má leysa vandamál með skilningi og þol- inmæði. Láttu ekki stjórnast af hviklyndi en hafðu reglu á hlutunum. TVÍBURARNIR 21. maf - 21. júní Sköpunarhæfni þín fer að ná hámarki. Rómantíkin blómstrar hjá óbundnum tvíbur- um þar sem ný kynni eru líkleg. Vertu samt elskuleg(ur) við þína nánustu og þú færð umbun fyrir. Mundu að leikir hafa stundum jafnmikla þýðingu og störf. KRABBINN 22. júní - 22. júlf Fjármálaáhyggjur þínar endast fram yfir 4. júlí en málin eru ekki eins slæm og á horfist. Heppnin verður jafnvel með þér um miðjan mánuð eins og síðar mun koma í Ijós. Nánustu vinir þínir vilja fá að vita hvernig þér líður. LJÓNIÐ 23. júlí - 23. ágúst Þú ert hlaðin(n) krafti um þessar mundir en reyndu samt að vera svolítið sveigjanleg(ur). Þér er til dæmis alveg óhætt að skemmta þér svolítið og sinna öðru sem þér finnst skemmti- legt. Svolítið ferðalag gæti verið upplagt núna. MEYJAN 24. ágúst - 23. sept. Síðari hluti mánaðarins er upplagður til að eyða í róleg- heitum og hugsa hlutina. Marg- menni gæti haft truflandi áhrif á þig og þú færð meira út úr því að vera út af fyrir þig. Þú átt eftir að fá fullt af hugmyndum. VOGIN 24. sept. - 23. okt. Ef þú átt þess kost að ferðast núna skaltu ekki sleppa tækifærinu. Skemmtileg atvik fara að gera vart við sig þegar líða tekur á mánuðinn. Forðastu samt freistingar og vertu ekki að hnýsast í annarra manna mál. SPORÐDREKINN 24. okt. - 21 nóv. Þú getur aukið við þekk- ingu þína seinni hluta mánaðar- ins. Gríptu gott tækifæri því að bið gæti orðið á öðru eins. Skemmtanir verða kannski svo- lítið yfirborðskenndar kringum miðjan mánuð en þú verður í sólskinsskapi og líður vel. BOGMAÐURINN 22. nóv. - 21. des. Nýtt fólk, ný reynsla og ferðalög örva huga þinn. Nú er mikils virði að skiptast á skoðunum við fólk því að að- lögunarhæfni þín reynist þér einkar vel um þessar mundir. Það er heilmikið að gerast hjá þér núna - hvað viltu hafa það betra? STEINGEITIN 22. des. - 19. janúar Gott tímabil. Þú græðir meira en þú tapar en vertu samt örugg(ur) um stöðu þfna. Þér er óhætt að skemmta þér og taka upp á einhverju óvenjulegu en eftir 4. júlf truflar náið samband við einhverja manneskju dóm- greind þína svolítið. VATNSBERINN 20. janúar -18. febrúar Nú ríður á að þú anir ekki út í einhverja vitleysu. Þú kynnist mörgu fólki og sumt af því kemur róti á tilfinningar þínar, jafnvel svo að rótgróin kynni gætu riðlast. Hafðu hug- fast að aðdráttarafl þitt er sterkt um þessar mundir. FISKARNIR 19. febrúar - 20. mars Gæði vinnu þinnar knýja framför þfna áfram. Hikaðu ekki við að skipta um umhverfi um stund því það sem þú gerir óundirbúið á vel við þig og gefur þér nýja innsýn í eitthvert leið- indamál. Þú ert í ágætis formi núna og til í allt. w m vj FR Óaj i' fif' /a/Suui lA' ÐuK- A/EFa/i ÓR- SKuR-Bi tiUÍA/fi HoTfifR 'A JLiTÍA/AJ oR- 5/VhRRfi({ M ’iSEí n -A Y&Si 57úFajU/J Z E-ÍAJS / > SuAID- FUUL.fi DJELjfi J > / 5Eó.jA F yRi\ RtKUL Rúi-D SKÓDfifl- D'hK A.sm/1 • > S- VE.FA tiLEÐU-U Gftu/vA NfirP/J 'ToUAbi ToLU- T. Z > AÍE5 F'5Kuf{ wrukka > V Z ETAJ5 RÓMiJ. -JAl a / Z 3 Y 5~ 5\JíkL H > 42 VIKAN 13. TBL. 1991 Lausnarorð í síðasta blaði 1-7: TRUKKUR KROSSGÁTUGERÐ: GUÐJÓN BALDVINSSON

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.