Vikan


Vikan - 27.06.1991, Page 51

Vikan - 27.06.1991, Page 51
Thunder; breskt þungarokk á góðum degi og söngvarinn öskrar: I Don't Want Your Dirty Love. Gítarleikari Thunder og söngvari fóru til Bandaríkjanna í könnunarleiöangur - og fengu eitt alveg á hreint... SLAUGHTER Mark Slaughter songvari hinnar hressu og háværu hljomsveitar var himínlifandi yfir góðum viðtökum. RÓSIR OG SÓLGLERAUGU Áður en bandaríska hljóm- sveitin Slaughter steig á sviðið voru rótarar og hljóðtækni- menn sveitarinnar með miklar tilfæringar við að stilla hljóð- kerfið. Þegar röndóttum hljóð- nema á röndóttri súlu hafði verið komið fyrir á miðju sviði birtist hljómsveitin. Skerandi rödd Marks Slaughter fyllti alla hátalara og minnti einna helst á öskur í helsærðum hesti eða stunginn grís. Eitt af sérkenn- um hans á sviði er að kasta hljóðnemasúlunni hátt í loft upp og grípa hana en í einu kastinu vildi ekki betur til en svo að súlan flaug út af sviðinu og lenti fremst í áhorfenda- 13. TBL 1991 VIKAN 49

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.