Vikan


Vikan - 21.09.1950, Qupperneq 9

Vikan - 21.09.1950, Qupperneq 9
VIKAN, nr. 36, 1950 9 Hér sést Píus páfi XII halda páskaræðu sína frá svölunum á St. Péturs- kirkjrnni í Róm á páskadag nú í ár. Mörg þúsund pílagríma frá öllum lönd- um heims voru þar viðstaddir vegna „ársins helga“. Páfinn bað fyrir Mindszenty kardinála og öðrum leiðtogum kaþólsku kirkjunnar, sem hafa verið handteknir bak við járntjaldið. Mynd þessi var tekin á hinni árlegu All-Breed hundasýningu i Was- hington. Hún sýnir „Patsy O’Brien", sem var úrskurðaður fegursti hundur sýningarinnar, ásamt vinkonu sinni, Shirley Talbott. Fréttamyndir Hér sést Elois Lemon, sem var kjörin „drottning vorblómanna" í Arizona. Þessi litla stúlka fannst á páskadagskvöld liggjandi á dyraþrepi í Carnegie í Bandaríkjunum. Hún var aðeins nokkra klukkustunda gömul vafin inn í óhrein, gömul dagblöð. Hér sést hún, þar sem verið er að gera á henni áríðandi skoðun í barnaspítala einum þar i borg. Litla stúlkan hefur nú verið skírð Eileen Easter, en easter þýðir páskar. Florence Chadrick frá San Diego í Californíu, sem nýlega synti yfir Ermarsund á met- tima fékk mörg heillaóska- skeyti eftir afrek sitt. Hér er hún með mikið af skeytum á hóteli í Frakklandi.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.