Vikan


Vikan - 20.10.1995, Qupperneq 2

Vikan - 20.10.1995, Qupperneq 2
EFNISYFIRLIT OKTÓBER 1995 10. TBL. 57. ÁRG. KR. 589 M/VSK. í ÁSKRIFT KOSTAR VIKAN KR. 469 EINTAKIÐ EF GREITT ER MEÐ GÍRÓ EN KR. 422 EF GREITT ER MEÐ VISA, EURO EÐA SAMKORTI. ÁSKRIFTARGJALDIÐ ER INNHEIMT TVISVAR Á ÁRI, SEX BLÖÐ í SENN. ATHYGll SKAL VAKIN Á ÞVÍ AÐ GREIÐA MÁ ÁSKRIFTINA MEÐ EURO, VISA EÐA SAMKORTI OG ER ÞAÐ RAUNAR ÆSKILEGASTl GREjÐSLUMÁTINN. TEKIÐ ER Á MOTI ÁSKRIFTARBEIÐNUM í SÍMA 515-5555 ÚTGEFANDI: FRÓÐI HF. SELJAVEGI 2, 101 REYKJAVÍK. AÐALNÚMER: 515 5500 FAX: 515 5599 RITSTJÓRN: SÍMI: 515 5640 RITSTJÓRI: ÞÓRARINN JÓN MAGNÚSSON STJÓRNARFORMAÐUR: MAGNÚS HREGGVIÐSSON AÐALRITSTJÓRI: STEINAR J. LÚÐVÍKSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI: HALLDÓRA VIKTORSDÓTTIR ÚTLITSTEIKNING: GUÐM. R. STEINGRÍMSSON AUGLÝSINGASTJÓRI: HELGA BENEDIKTSDÓTTIR UNNIÐ í PRENTSMIÐJUNNI ODDA HF. HÖFUNDAR EFNIS í ÞESSARI VIKU: GERÐUR KRISTNÝ SVAVA JÓNSDÓTTIR ÞORSTEINN ERLINGSSON MARGRÉT BJÖRK SVAVARSDÓTTIR GÍSLI ÓLAFSSON GUÐJÓN BALDVINSSON ÁSDÍS BIRGISDÓTTIR JÓNA RÚNA KVARAN ODDNÝ BJÖRGVINSDÓTTIR FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR ÓLAFfA B. MATTHÍASDÓTTIR AGATHA CHRISTIE HITCHCOCK LEO P. KELLY MYNDIR í ÞESSARI VIKU: GUNNAR GUNNARSSON BRAGI ÞÓR JÓSEFSSON HREINN HREINSSON MAGNÚS HJÖRLEIFSSON ÞÓRARINN JÓN MAGNÚSSON ODDNÝ BJÖRGVINSDÓTTIR STEPH SVAVA JÓNSDÓTTIR FORSÍÐUMYNDINA TÓK GUNNAR GUNNARSSON. MÓDEL: GUÐRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR. FÖRÐUN: SIGURLÍN GRÉTARSDÓTTIR MEÐ MAKE UP FOREVER. HÁRGREIÐSLA: ERLA HALLDÓRSDÓTTIR HJÁ STÚDfÓ HÁR OG HÚÐ í HAFNARFIRÐI. SJÁ NÁNAR Á BLS. 22 Þuríöur Guömundsdóttir, húsfreyja aö Hvammi f Vatnsdal, býr til krem úr ís- lenskum jurtum sem sumir segja aö séu allra meina bót. Á hverju sumri býöur hún líka krabbameinssjúkum börnum aö dvelja hjá sér en Þurlöur missti eitt barna sinna úr krabbameini fyrir áratug síöan. Hugrún Guömundsdóttir er þrítug og full bjartsýni. Hún er formaður menn- ingarnefndar íslendingafélagsins í há- skólanum í Lundi í Svíþjóö. Valgerður Baldursdóttir í ítarlegu viö- tali viö Vikuna um illa sýnilegt vanda- mál sem er þó algengara en margir halda. Valgeröur er sérfræðingur í barna- og unglingageölækningum. Ólöf Kolbrún Haröardóttir fer meö titil- hlutverkið í óperunni Maddam Butter- fly. í viðtali viö Vikuna ræöir hún um óperuna, afbrýöisemi og taugatitring. Reynir Tómas Geirsson kvensjúk- dómalæknir ræðir um sjúkdóm sem hluti þungaðra kvenna fær upp úr miðri meögöngu eða, sem er enn algeng- ara, undir lok hennar. 34 nnsitu- Bræðurnir Óli Tynes og Ingvi Hrafn, sem báöir eru vel þekktir fyrir störf sín í sjónvarpi, rifja upp minningar frá upp- vaxtarárunum. Kemur þar fram aö þeir voru eins og svart og hvítt! Pálína Ármannsdóttir vinnur hjá Pósti og síma við aö finna út úr því hvernig koma megi illa merktum pósti í réttar hendur. Þeir hafa vakiö athygli fyrir fjörlega tónlist og framkomu. Vinsældirnar komu þeim sjálfum mest á óvart. Vikan og Faröi gengust nýveriö fyrir föröunarkeppni. Módel sigurvegarans prýöir forsíöu þessa tölublaös og í blaðinu segjum viö frá keppninni i máli og myndum. 44 Ásdís Birgisdóttir meö hugmynd að fallegri haustskreytingu og útskýrir jafnframt hvernig klæöa megi myndaalbúm. 46 mw „Konan mín kúgar mig," segir niöurlægöur og nið- urbrotinn eiginmaöur í bréfi til Jónu Rúnu Kvar- an. 26 Wm I MNl Oddný Björgvinsdóttir hvetur alla til aö stuðla aö góöri „sund- menningu" í sinni staöarsundlaug. Margrét Björk Svavarsdóttir segir f máli og myndum frá kynnum sínum af fjalla- og sléttullfi í Nepal. 56 24 i 'I Júlíana Rut Indriöadóttir píanóleikari og Ármann Helgason klarínettuleikari skiptu með sér verölaunum Tónvaka- keppni Ríkisútvarpsins. Þau munu leika meö Sinfóníuhljómsveitinni 26. október. Sagt frá nýrri islenskri kvikrpynd og spjallað viö þrjá aðstandendur mynd- arinnar. 58 ÍÉT KMBtfn Ólafía B. Matthíasdóttir kynnir okkur einn þeirra rétta sem prófaðir voru í til- raunaeldhúsi Vikunnar eftir aö hafa borist I uppskriftasamkeppni Vikunnar og Flugleiða. 2 VIKAN 9. TBL. 1995
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.