Vikan


Vikan - 20.10.1995, Blaðsíða 50

Vikan - 20.10.1995, Blaðsíða 50
1= 'O c^. n. Eitt af því skemmtileg- asta sem við hjónin gerum er að fara í sund. Sundferðirnar eru byggðar inn í okkar daglega líf. Við segjum aldrei hvort við eig- um að fara í sund heldur hvort atburðir dagsins komi til með að raska sundferð kvöldsins um nokkrar mínút- ur. Kvöldin eru okkar sund- tími. Það er svo gott að láta þreytuna líða úr líkamanum í volgu vatninu eftir vinnu Þarna sést yfir sundlaug Dalvíkur. Heitir nuddpottar standa sitt hvor- um megin viö stóran barnaleikpott, gott bil á milli en samt gott fyrir foreldra sem hvílast í nuddpottunum aö fylgjast meö börnum sínum. í kringum barnapottinn er líka smábarnalaug. Góö aöstaöa er til sól- baöa og jafnvel hægt aö setjast út meö kaffibolla, en í afgreiðslu í glerturninum er hægt aö fá sér smáhressingu eftir sundiö. Viö slökun í heitum nuddpotti má horfa yfir fjöll og næsta nágrenni, en frábær staösetning er á sundlauginni. Ætlunin er aö planta trjám á grasflötunum í kring. dagsins. Jafnvel hugurinn hvílist á meðan líkaminn líð- ur í gegnum öldurnar. Samt er það svo að bestu hug- myndirnar fæðast þegar vatnið umlykur líkamann og léttir þyngdina. Maður verður svo miklu léttari á sér í vatn- inu og þá fer hugarorkan af stað. Annað, sem við reynum líka að gera eins oft og tími og aðstæður leyfa, er að skreppa í smáferðir um land- ið okkar. Að sjálfsögðu heim- sækjum við hverja sundlaug. Förum jafnvel í sérstök sundferðalög. Nú er svo komið að við erum farin að meta hvern stað eftir því hvernig sundlaugin er. Hönnun sundlaugar er geysimikið atriði. Alltof oft er skipulagi nýrra sundlauga klúðrað. Oftast eru það smá- atriðin, sem ekki ættu að skipta miklu máli í kostnaði. Maður fær alltof oft á tilfinn- inguna að viðkomandi hönn- uður kunni varla sundtökin eða hafi aldrei synt að neinu ráði. í raun ættum við, sem stundum sundið daglega, að bindast samtökum. Alveg eins og kylfingar eru sérvitrir um gerð golfvalla, þá erum við, áhugafólk um sund, mjög sérvitur um hvernig sundlaugar eru hannaðar - og hvernig „sundlaugar- menning" byggist upp á hverjum stað. MIKILVÆG ATRIÐI í SUNDLAUGUM Aðstaða til að klæða sig eða þurrka utandyra er mjög mikilvæg fyrir daglega sund- laugargesti. Eftir hvíld í heit- um potti og heita sturtu, er nauðsynlegt að láta lofta að- eins um heitan líkamann, þá svitnar maður miklu síður eftir að hafa klætt sig. Það hlýtur líka að vera heilsu- samlegra að láta líkamann venjast hitabreytingum árið um kring. Ef gólf eru upphit- uö og hitalampi til staðar, er hægt að klæða sig úti árið 50 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.