Vikan


Vikan - 20.10.1995, Blaðsíða 26

Vikan - 20.10.1995, Blaðsíða 26
suður af Pokhara á sléttuna eða „Terai“ eins og hún er kölluö. Þar er lítill bær sem heitir Lamahi. Hann er við þjóðveginn þannig að auð- velt var að komast þangað með rútu. Ég kvaddi félaga minn og hoppaði upp í eldgamla ind- verska rútu sem brunaði á ógnarhraða meðfram snar- bröttum hlíðum fjallanna. Nepalskir ökumenn eru þekktir fyrir allt annað en aö aka með gát og það var ekki laust við að ég fyndi fyrir hræðslu, enda mætti helst líkja ferðalaginu við tíu tíma akstur í rússíbana. Ég hent- ist til og frá í sætinu þegar bílstjórinn tók sínar skyndi- legu beygjur. Það var stoppað í hverju þorpi sem ekið var í gegn- um. Þó svo að hvert sæti I rútunni væri þegar skipað var haldið áfram að selja far- miöa. Rútan varð fljótt troð- full af fólki en þá voru slð- ustu farþegarnir bara sendir upp á þak því þar var nóg pláss. Klukkan þrjú að nóttu stoppaöi rútan I Lamahi. Ég hafði haft áhyggjur af að asna. Gistiheimili eru einnig á hverju strái og í sumum þeirra er jafnvei hægt að horfa á heimsfréttirnar á enskuSS [ gegnum árin hefur aðal- atvinnuvegurinn verið land- búnaður. Landslagið getur ekki talist það ákjósanleg- asta en íbúarnir hafa fundið leið til að rækta akra með því að mynda eins konar tröppur úr snarbröttum hlíð- unum og rækta þar hrís- grjón. Síðustu ár hafa þó margir bændur hætt aö yrkja jörðina og byggt tehús eða gistiheimili í staðinn þar sem það gefur betur af sér að þjóna göngufólki. í fimm daga nutum við þess að vera I fersku fjalla- loftinu og vakna upp á morgnana með Annapurna- tind blasandi við okkur. Svo snerum við aftur til Pokhara þar sem við ákváðum að skilja að skiptum og gista I tveimur mismunandi þorp- um. Við settumst niður með landakort og völdum af handahófi þorp til að búa I þá viku sem við áttum eftir I Nepal. Ég ákvað að fara Húsþök á gangi. Lítil stúlka meö körfu sem notuö er til buröar. 26 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.