Vikan


Vikan - 20.10.1995, Page 26

Vikan - 20.10.1995, Page 26
suður af Pokhara á sléttuna eða „Terai“ eins og hún er kölluö. Þar er lítill bær sem heitir Lamahi. Hann er við þjóðveginn þannig að auð- velt var að komast þangað með rútu. Ég kvaddi félaga minn og hoppaði upp í eldgamla ind- verska rútu sem brunaði á ógnarhraða meðfram snar- bröttum hlíðum fjallanna. Nepalskir ökumenn eru þekktir fyrir allt annað en aö aka með gát og það var ekki laust við að ég fyndi fyrir hræðslu, enda mætti helst líkja ferðalaginu við tíu tíma akstur í rússíbana. Ég hent- ist til og frá í sætinu þegar bílstjórinn tók sínar skyndi- legu beygjur. Það var stoppað í hverju þorpi sem ekið var í gegn- um. Þó svo að hvert sæti I rútunni væri þegar skipað var haldið áfram að selja far- miöa. Rútan varð fljótt troð- full af fólki en þá voru slð- ustu farþegarnir bara sendir upp á þak því þar var nóg pláss. Klukkan þrjú að nóttu stoppaöi rútan I Lamahi. Ég hafði haft áhyggjur af að asna. Gistiheimili eru einnig á hverju strái og í sumum þeirra er jafnvei hægt að horfa á heimsfréttirnar á enskuSS [ gegnum árin hefur aðal- atvinnuvegurinn verið land- búnaður. Landslagið getur ekki talist það ákjósanleg- asta en íbúarnir hafa fundið leið til að rækta akra með því að mynda eins konar tröppur úr snarbröttum hlíð- unum og rækta þar hrís- grjón. Síðustu ár hafa þó margir bændur hætt aö yrkja jörðina og byggt tehús eða gistiheimili í staðinn þar sem það gefur betur af sér að þjóna göngufólki. í fimm daga nutum við þess að vera I fersku fjalla- loftinu og vakna upp á morgnana með Annapurna- tind blasandi við okkur. Svo snerum við aftur til Pokhara þar sem við ákváðum að skilja að skiptum og gista I tveimur mismunandi þorp- um. Við settumst niður með landakort og völdum af handahófi þorp til að búa I þá viku sem við áttum eftir I Nepal. Ég ákvað að fara Húsþök á gangi. Lítil stúlka meö körfu sem notuö er til buröar. 26 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.