Vikan


Vikan - 20.10.1995, Síða 8

Vikan - 20.10.1995, Síða 8
ATORKUKONA Töfrakrem- in sem amma Þu- ríöar kenndi henni aö gera. Þau eru mark- aössett undir nafn- inu Móa. „Paö var þung en dýrmæt reynsla að fylgjast meö veikindum dóttur minnar og mér fannst ég veröa aö miðla öðrum af þeirri reynslu." fengiö fjölmörg börn til okkar. Þaö er svo mikil tilbreyting fyrir þau frá sjúkrahúslífinu að fá aö dvelja hjá okkur. Aðstandendur þeirra þurfa ekki síður á hvíld að halda." Sumir gætu haldið að Þu- ríður hefði fengið nóg af sjúklingum eftir að hafa fylgst með veikindum dóttur sinnar og misst hana að lok- um. Málið horfir hins vegar öðru vísi við henni. „Það var þung en dýrmæt reynsla að fylgjast með veik- indum dóttur minnar og mér fannst ég verða að miðla öðrum af þeirri neynslu. Líkan af kúluhúsinu. Það gefur mér líka svo mikið að sjá börnin dafna í sveit- inni. Þegar eitt barnanna, sem var hjá okkur í sveit, dó upplifði ég sömu tilfinningar og þegar Fjóla dó. Öll börn skipta mig máli og ég hugsa um þau rétt eins og þau væru mín eigin.“ Sum þeirra barna sem eiga við krabbamein að stríða eru of veik til að geta farið ein út á land. Því kvikn- aði sú hugmynd að byggja kúluhús á jörðinni með tveimur einstaklingsíbúðum svo fjölskyldur þeirra gætu dvalið með þeim. „Ég hef sótt um styrk frá fyrirtæki Pauls Newman í Bandaríkjunum til að geta gert þann draum að veru- leika en fyrirtæki hans styrkir krabbameinssjúk börn. í fram- tfðinni höfum við hugsað okkur að vera með kýr, kind- ur, hænsni, endur og hesta til gagns og gamans fyrir börnin.“ Undanfarin tvö ár hafa Þu- ríður og Gunnar, í samvinnu við Styrktarfélag krabba- meinsjúkra barna, boðið til fjölskyldhátíðar að Hvammi II. Þá koma fjölskyldur barn- anna saman og slá upp tjöldum á engjunum. Ýmis- legt er sér til gamans gert, grillað, farið í skoðunarferð um héraðið með rútum, farið hestaferðir, kveiktur varðeldur og sungið saman fram á Teikning Einars Þorsteins Asgeirssonar arkitckts af kúlu húsinu. í því miöju veröur stór innigaröur þar sem börnin geta leikið sér því sum þeirra eru of veik til aö fara út. FYLGI ÞVÍ SEM HJARTAÐ SEGIR MÉR Þurlður hefur lært svæða nudd. Hún hefur einnig mik- inn áhuga á andlegum mál- efnum. Hún hefur líka lokið námi I heilun og hefur 3. gráðu í reiki. „Ég hóf að kynna mér reiki fyrir þremur árum en þá hafði ég lært að lifa með aðstæð- um, sem skapast höfðu lífi mínu, án þess að vinna úr þeim. Reiki gengur út á það að nota innsæi lokkarnir sveiflast fram og til baka. Hún stendur upp og fer að tygja sig til heimferðar. Það er kominn tími til að halda aftur í sveitina þar sem allt leggst brátt í vetrar- dvala. í vor fyllist bærinn hins vegar af börnum um leið og túnin þekjast vall- humli. Galdrakonan í Hvammi á eftir að hafa nóg fyrir stafni í framtíðinni haldi hún áfram að láta hjartað ráða för. kvöld. Hápunktur hátíðarinn- ar er þegar litlar einkaflug- vélar lenda á engjunum og bjóöa öllum í útsýnisflug. Ár- ið 1994 komu 70 manns en árið á eftir 140. sem við búum öll yfir en er- um hætt að nota. Við eigum að fara eftir því sem hjartað segir okkur. Það er eina leið- in til að vera sannur. Ég hef alltaf verið trúuð og í fyrstu fannst mér erfitt að átta mig á því hvort það væri rétt af mér að kynna mér reiki. Ég veit aftur á móti núna að reiki er kærleiksorka frá Guði. Ég trúi á líf eftir dauðann og mér finnst notalegt að vita af því að dóttir mín bíði eftir mér fyrir handan. Þegar ég spurð að þvi hvað ég eigi mörg börn finnst mér notalegt að geta svarað því til að ég eigi fjögur börn og þar af eitt eng- labarn,“ segir Þuríður og brosir. „Eitt sinn, þegar ég var að sjóða smyrsl, sagði yngsti sonur minn við mig: „Mamma, ef þú hefðir verið uppi í gamla daga hefðirðu verið brennd á báli.“ Ég spurði af hverju og hann svaraði: „Af því að galdrakonur voru brenndar á báli.“ Þuríður hlær svo eyrna-

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.