Vikan


Vikan - 20.10.1995, Blaðsíða 25

Vikan - 20.10.1995, Blaðsíða 25
Kona í þorpinu Gandrup i Annapurna vaskar upp eft- ir matinn. TEXTI OQ MYNDIR MARGRET BJÖRK SVAVARSDOTTIR Skóviögeröarmaður í Pok- hara gerir viö skóna mína. um og við ákváðum að heimsækja tvo mismunandi staði og læra örlítiö um menninguna þar. Fyrsti áfangastaðurinn var Pokhara, um þaö bil fimmtíu þúsund manna bær á svæöi sem kallast Annaþurna. Ég hafði hlakkað mikið til að komast upp í fjöllin og sjá hvernig íbúarnir byggju. Við ákváðum að fara í fimm daga göngu sem reyndist stórkostleg. Við stefndum á Annapurnatind, 8091 m á hæð. Á móti okkur komu aðrir göngumenn og burðar- menn. Skólabörn þustu fram hjá og asnar sem gengu í lestum skreyttir dúskum, dúllum og klingjandi bjöllum. íbúar svæðisins þekktu orðið vel til ferðamanna. Þeir heilsuðu kurteislega meö því að leggja lófana saman og kinka kolli. Börnin aftur á móti notuðu tækifærið til að sníkja sælgæti eða fáeinar rúpíur: „Give me chocolate, sir" eöa „ give me rupees" kölluöu þau á eftir okkur. Þessar tvær setningar á ensku höfðu þau öll lært. Við gengum eftir vel gerð- um stíg sem verið var að endurbæta á köflum. Menn og konur unnu við þaö að snara þungum steinum upp á höfuðið á sér, bera þá nokkra metra og koma þeim svo vel fyrir á stígnum. Þetta fólk býr í litlum þorpum í fjöll- unum sem hafa tekið miklum breytingum síðustu árin vegna þess fjölda göngu- manna sem leggur leið sína um þau. í hverju smáþorpi finnst nú að minnsta kosti Nepal er líklega þekkt- ast fyrir það að stór hluti landsins tilheyr- ir Himalaya fjallagarðinum og að þar rís hæsti tindur jarðar, Mount Everest. Ferða- menn flykkjast þangað í þeim tilgangi að fara f lengri eða styttri gönguferðir í fjöll- unum. En það, sem er ekki síður áhugavert en ferskt fjallaloft og tignarlegir tindar, er mannlífið í landinu. Þar búa fjölmargir ættflokkar sem eru mismunandi eftir því hvort þeir búa í snar- bröttum hlíðum fjallanna eða á sléttunni. Það er ekki hægt að læra mikið um svo fjöl- breytt land á tveimur vikum en ég var stödd þarna ásamt amerískum ferðafélaga mín- eitt tehús þar sem hægt er utiö fjaiia- að kaupa nepalskt mjólkurte Þ°rP ' Anna en einnig kók og súkkulaði á puma- ofurháu verði. Enda er stíg- urinn, sem við gengum eftir, eina samgönguleiðin og flutningur fer fram á höfðum burðarmanna eða bökum 9. TBl 1995 VIKAN 25 FERÐALOG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.