Vikan


Vikan - 20.10.1995, Side 48

Vikan - 20.10.1995, Side 48
NÝ VARALITAGLOSS FRÁ BOURJOIS Efnasamsetning varalitaglossanna er rík af A- og E- vítamínum. Glossin innihalda raka- gefandi efni sem viöhalda litablæ varanna. Efnasamsetningin vinnur gegn öldrun með / því að hægja á framleíðslu sindurefna, er / nærandi og verndar varirnar gegn skað- /j legum geislum sólarinnar. Nýju litirnir eru /I fimm talsins. /I I / WATERCOLORS FRÁ PERFUMERS [ / WORKSHOP / Ferskur yfirtónninn hefur þau áhrif að erfitt er / að greina ávextina sem faldir eru í hinum auð- / ugu blómum í miðtóninum og eru eins og / gegnsæir vatnslitir. Undirtónninn er hlýr, minnir á við og passar vel með tærum, fallegum blóm- unum i miðju ilmsins. Eau de Toi- lette kemur í tveim stærðum, 30 ml og 50 ml úðaglasi. Húðmjólkin 200 ml túbu i MON PARFUM FRÁ BOURJOIS / Nýi ilmurinn frá BOURJOIS heitir MON Æ PARFUM og kemur í 25 og 50 ml Eati ^ «de Toilette. Yfirtónninn er hárfín samsetning af L sumarávöxtum og hvítum blómum svo sem ILapríkósu, ferskju, hyasintu, fresíu og blóm- Ra um eplatrés. Miðtónninn er ^ samsettur af Tuberose, Yl- ang Ylang, rósum og appels- ínum og grunntónninn er mild rO / “ f samsetning af vanillu og hel- Ái ' / iotrope. / er í hálf gegnsærri / og af því er mildur ilmur. í krem -—___/ inu er Aloe vera og E-vítamín sem varnar þurrki. Mjúk, ilm- andi 200 ml bað- og sturtusápan er í Ijósrauðri hálf gegnsærri túbu. Svita- lyktareyðirinn (stifti) angar Ijúflega af (f ilmi WATERCOLORS. ntmiin GERSEMAR FRÁ | 5», ff/% ,\ BOUCHERON 'bt M 1 Það er sagt að ilmirnir frá BOUCHER- ’ r' ' « l[ ON séu ekki einungis ilmvötn heldur líka skartgripir v “** sem prýða og fegra konur. Nýjasta glasið frá BOUCHERON er gott dæmi um Hf þetta. Hátt, ávallt, gyllt glas sem H^V minnir á súlurnar á Vendometorgi í H hjarta Parísarborgar meö bláum tappa en blái liturinn er einkennandi I fyrir ilmvötnin frá umræddu fyrirtæki. - .jÆUB Glasiö er áfyllanlegt, 75 ml aö stærð /KUjjU og kemur i Eau de Parfum. Fyllingarnar eru fáanlegar í báöum dömuilmunum ' /mmSM sem BOUCHERON framleiöir. Þríkrossinn, tákn heilagra þrenningar, er vissulega skartgrip- ur sem fellur fólki vel ef marka má viðtökur og eftir- spurn. Um eitt þúsund eintök hafa selst ár hvert síðan hann kom á markaðinn árið 1989. Það að Þríkrossinn er tákn heilagrar þrenningar og aö ív ^ *" páfinn blessaði hann við komu sína | p hingað til lands hefur orðið til þess J ,7 $ að margir líta á Þríkrossinn sem i ,ffiáf' verndargrip. Þríkrossinn, sem fæst m á/AT í nokkrum mismunandi stæröum fl °9 sem brjóstnæla, er seldur til H styrktar blindum. Hann hefur skilaö H Blindrafélaginu um einni milljón króna ár- H lega og allt bendir til aö tekjur félagsins af jHP þessum fallega skartgrip aukist jafnt og þétt. H| henni eru 7,5 ml af ilmvatni.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.