Vikan


Vikan - 27.06.2000, Blaðsíða 38

Vikan - 27.06.2000, Blaðsíða 38
Stórum hluta af lífi flestra nú- tímakuenna er uarið í uinnu utan heimiiis hað er huí mjög eðlilegt að hær uilji njóta sín sem best í uinnunni og fá umbun fyrir uel unnin störf. Hér á eftir fylgja nokkur góð ráð til beirra sem hvrstir í frægð og frama á uinnustaðnum. 1) Klæddu big uirðulega en samt hægilega Coco Chanel sagði ein- Z hvern tímann eitthvað á þessa ■S leið: „Klæddu þig druslulega og fólk tekur eftir kjólnum, klæddu þig glæsilega og fólk “ tekur eftir konunnni." Sennilega er talsvert til í — þessum orðum tískudrottn- "J ingarinnar og því geta vinnu- = föt þín haft talsverð áhrif á ^ framann. Það er að sj álfsögðu afar mikilvægt að þú klæðir <= þig snyrtilega og í samræmi & við stöðu þína. Það hefur t.d. ” aldrei verið talið gott fyrir x konur á framabraut að klæð- “ ast of flegnum bolum eða 38 Vikan stuttum pilsum ef þær vilja láta taka sig alvarlega í karla- heiminum því þar leynast margar karlrembur sem myndu frekar horfa á fótleggi þína en hlusta á hvað þú hef- ur að segja ef þú mættir í mínípilsi. Þrátt fyrir það er engin ástæða til að láta vinnu- umhverfið þvinga sig til að breyta algjörlega um stíl. Ef þú ert ekki vön að ganga í drögtum eða vera mjög (K formlega klædd er sennilega ekki ástæða til að gera það í vinnunni, því við Islend- ingar erum ekki mjög formlegir í þessum efn um. Svo lengi sem þú mætir snyrtilega og virðulega klædd í vinnuna þá getur þú verið róleg. Ef mætir í þeim fötum sem þér líður vel í ertu sennilega líklegri til árangurs heldur en ef þú mætir í dragt sem þér líður illa í og heftir þig. 2) Þeir lægra settu Flestir þekkja einhvern á vinnustað sínum sem sífellt er að smjaðra fyrir yfirmannin- um og er sér- staklega Það eru al- kunn sann- incii art konur eru yfirleitt niálgefnari og félags- Ivndari en karlinenn. Þessir eiginleikar geta nýst [)ér vel elskulegur við alla sem er hærra settur en hann. Færri kannast þó sennilega við fólk sem leggur sig fram við að vera elskulegt við þá sem eru lægra settir en viðkomandi. Það eru mikil mis- tök að afskrifa alla þá sem eru lægra settir en maður sjálfur því hver veit nema þeir gætu fengið stöðuhækkun og orðið yfirmenn þínir eða að þeir gætu hjálpað þér á frama- brautinni síðar meir, þótt þú fsért hærra sett(ur) í augna- ... Hvernig væri að vingast við símastúlkuna sem veit senni- lega um ýmislegt sem gerist í fyrirtækinu eða einkaritara forstjórans? Sennilega vita þessir starfsmenn á undan þér ef einhver í betri stöðu en þú er að hætta og annað slíkt. Slíkar upplýsingar geta verið gagnlegar fyrir fólk sem sæk- ist eftir frama og stöðuhækk- unum. 3) Segðu frá hugmyndum hínum Ef þig hungrar í frama skaltu ekki bíða eftir því að yfirmaðurinn rétti þér þau verkefni sem þú átt að leysa án þess að koma með neitt á móti. Sennilega hefur þú ein- hverjar hugmyndir um hvað betur mætti fara í fyrirtækinu og sérð starfsemina í öðru ljósi en yfirmaðurinn. Sýndu frumkvæði og segðu honum frá hugmyndum þínum um hvað betur mætti fara (þó á jákvæðan hátt) og hvað gæti orðið fyrirtækinu til fram- dráttar. 4) Sueigjanlegur uinnutími Rannsóknir hafa sýnt að sumir eru einfaldlega morg- unhanar frá náttúrunnar hendi á meðan aðrir eru nátt- hrafnar. Ef þú ert í seinni hópnum áttu sennilega erfitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.